Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 5
Jólablað ALÞÝÐUBLAÐSINS 1945 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i Leyndardómurinn Jólahugleiðing eftir séra Árna Sigurðsson. * Jólatíminn á sin leyndarmál, sina leyndardóma. A heimilunum hugsa börnitt um, hvaða fólagjafir þau mttni fá, hvernig jólatréð muni verða, sem pabbi og mamma \vei\ja á, þegar jólin eru þomin. Og jafn- vel fullorðna fólþið getur eþþi stillt sig um að dylja leyndardómana hvert fyrir öðru, þar til jólin koma og gjafimar eru teþnar fram. Þá eru þeir leyndar- dómar ofðnir opinberir. Um jólaleytið gerast lí\a í riþi náttúrunnar merþi- legir hlutir, sem enn eru e\\i komnir í Ijós, eru leyndardómar. Sólin, móðir Ijóssins og dagsins, hefir þá hafið för sína að nýju í áttirux til langdegis og miðsumardýrðar. Og hvort sem snjórinn hylur land- ið éða jörðin er \auð, hvort sem jólin eru hvit eða rauð, þá dyljast í sþauti jarðarinnar örsmáir leynd- ardómar, óteljandi grúi. Enginn sér þá. Enginn heyrir minnstu lífslirceringu. En þó leynist lifið þar, í hin- um ótölulega grúa frœþorna, er biða sólar og sum- ars, og geyma þann mátt, et mun þlæða jörðina grœnu og marglitu sþrúði grasa og blóma, þegar vorið \em- ur. En mestur er þó leyndardómur trúarinnar, sem jólin eru helguð, fceðing og lif Jesú Krists í þessum heimi. An þess leyndardóms vceru þristin jól eþþi haldin. Allar minningamyndir hinnar heilögu jólasögu: jatun, hirðarnir, engtarnir, stjartyin og vitringarnir úr Aust- urlöndum, og allt annað, sem gefur jólahaldi \rist- inna manna sirtyi áhrifariha og yndislega cevintýra- blce, allt et þettfl aðeins utngerðin, sem gimsteinninn dýrmceti er greyptur í, fceðing og líf mannþynsleið- togans sem Guð gaf, svo að mennirnir 'mcettu frelsast fyrir hann. Engan leyndardóm geymir mannþynssagan meiri en líf Jesú Krists, og áhrifavald það, sem frá honum stafar til allra, er nálgast hatnn. Það má heita viður- þennt af öllum, er þynni hafa sér líf hans og starf allt, að enginn hafi þomið til þessarar jarðar, er tqlað hafi af slíþri speþi sem hatm, og boðflð hafi jafn effllaus og háleit sannindi sem hann. Við þetta þannast jafnvel þeir, sem e\\i teljast til þristilegs félagssþapar, hafi þeir 'annars noþkurn skjlntng á rökum lífsins og þrosþaþörf mannfl. Einnig þeir telja hann djúpvitr- asta ráðgjafann og leiðtogann, sem frcett hafi menn- ina um þann veg, sem þeir dýpst í sálu sinni þrá að fara, veginn til fullkomins lífs og sannrar scelu. Hver hefir bent á hcesta takmarkjð að stefna að? Hann sem sagði: „Verið fullkomnir eins og yðar himneski faðir er fullkpminn". Hver hefir bént á beztu og beinustu aðferðina til flð gjöra gott og breyta rétt við alla? Hann, sem sagði: „Allt sem þér viljið að 'aðrir menn gjöri yður, það sþuluð þér og þeim gjöra". Og hver hefir bent á hirta ágcetustu leið til að sigra breyzþleik sinn og standa stöðugur í hinu góða? Hann, sem sagði: „Vakjð og biðjið, til þess að þér fallið ekkj 1 freistni". Sá leyndardómur lífs Jesú og eðlis, sem mér er til- beiðsluverðastur, er hans sérstceða, dýrðlega hetjulund og hreysti. Þann hetjuhug, það hetjulíf sþilja eþkj þeir, sem sjá allan hetjuskap og hreysti í því, að brjóta aðm menn á bak aftur með bolmagni, hnefarétti eða öðrum yfirburðum. En það eru sjálsfórnarhetjiírnar, sem skjlja hetjulund Jesú, og lcera af henni, menn- irnir, sem heldur vildu deyja likamlega, en láta kÁga og deyða sál sína með því að breyta gegn samvizþu sinni og sannfœringu, mennirnir, sem framar vildu hlýða Guði en mönnum, mennirnir sem géngu held- ur i berhögg við bana og háska, en bregðast þvt, sem þeir vissu sannast og réttast fyrir Guði og samvizþu sinni. Hetjuandinn í trú Jesú Krists hefir verið uppi- staðan í allri lífsskpðun og lífstríði þeirra forvtgis- manna frelsis og mannréttinda, sem hcest hefir borið í átökum styrjaldaráranna um líf eða dauða, frelsi eða þrcelkun, frið eða eilíft stríð. Og vísast er þeim átökum eþkj lofjð enn, því að andi ofbeldis, ágengni og grimmdar, andi Antikrists, fer enn herskjldi um mörg lönd. Að vísu eru þessi jól ekJ{j haldin í sþugga œðandi styrjaldar. En þó stígur enn upp frá óteljandi mörgum þjáðum mannssálum hið sárbitra þuein: „hrópið aldanna um frið, Drottins eilífa frið." Og þar sem sannur friður á jörðu á enn langt l tand, á kristin hetjulund og hreysti nóg verþ flð vinna, og nógar þrautir ósigraðar, þar. til það takmark ncest, sem jólin boða nú marghrjáðu mannkyni. En það er friður — Guðs friður í mannsálunum og Guðs friður með öllum þehn á jörðu, sem hann hefir velþó\nun á. Gleðileg jól. S $ s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s S s $ s s s S s s $ s s s s s s s s s s í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.