Alþýðublaðið - 24.12.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Page 8
8 1 Hóladómkirkju eru bekkimir með mjög vold- ugum bríkum og stöpl- arnir við sætaendana eru háir og útskornir ejst. Á myndinni sér inn ejtir kirkjugóljinu og sést skírnarjonturinn jyrir miðjum kórdyrum, en Ijósakrónuna ber jyrir áltaristöjluna. — (Ljós- mynd: Þorsteinn Jósefs- son). Jólablað 'Alþýðublaðsins' Jesú ög Martíu Maigd'aienu. Ytfir myndum þessum eru lit'lar imyndir helgra meyja. Útslkornar myndir manna og engla innan í Löflunni em alis 47. Aiulk þess eru allmargar dýramyndir.......“ EKKI ER VITAÐ UM ALDUR þessa listaverks, né hivaðan það ler upprunnið, en láíklegt er talið, að Jón (biskup Arason hafi gefið Hólakirkju töfluna. Sagnir (híeuma, að leitt sinn hafi. Danir ætldð að hafa altamstöfliuna brott frá Hólum, en alidrei komizt nema út fyrir kirkjudyrnar með Ihana; hafi hún þar hrygjgbrotiið fyrir þeim þrjá hesta, en þá hafi verið gefizt upp 'við fLútninginn. í (bómnum frarnan við gráturnar er hinn merki skírnarfontur. Á skírnarskáliinni er upphleypt Hetur, myndir og rósir; — mynd af skírn Krists, Jóhann- eisi slklírara og englamynddr. Á börmum skálarinnar ei'u þessi orð letruð: ,,Leyfið börnunum til miín að koma O'g bannið þeim það eigi, því að þvíMkra er guðsr£ki.“ Skírnarfontur þéssi er gerður að fyrirmælum Gísla biskups Þor'lákssomar, af Guðmundi bónda Guðmundsisyni, senniliega um eða eftir 1670. Undir kórgóllfinu eru igrafir og legístleinar fjök margra Hólabisfcupa. Eru liegsteinannir áletraðir og slkiteyttir myndlslkurði. Leiði Jóns biskups Arasonar og sona Ihanis eru ré'tt fy,ri,r utan dyr kirkjunnar á Hólum. Hefir (kirtkju- stæðið þvi 'fliuitzt til aulstur á bóginn frfá því isiem áður var, því alð Jón og synir hans voru jarðsettir í miðju kirkjogóifi kirkju þeirrar, er Pétur biskup Niku- 'lásson lét reisa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.