Alþýðublaðið - 24.12.1945, Side 10

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Side 10
10 ■H mTíW«~Ííii~ Jólablað Alþýðublaftsins s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s i s s s s s s s s s s s s s s •* s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s | Bókaverzlun | isafoldar- S prentsmiðju s s Stórmerk kék, sem komin er á bókamarkaðinn SJÓSÓKN, Endurminningar Erlends Björnssonar á Breiðabóls- stöðum. Skrásett hefir séra Jón Thorarensen. ÞEGAR ÍSLENZKIR ÞJÓÐHÆTTIR eftir Jónas Jónasson frá Hrafna gili komu fyrst út, árið 1934, þótt mönnum sem öðrum aðalatvinnuvegi þjóðarinnar, Iandhúnaðinum, væri þar gerð þau skil, að fullur sómi væri að. En sjávarútvegurinn lá óhættur hjá gerði. Síðan hefur margt verið vel ritað um sjávarútveginn, og honum með því gerð nokkur skil. En þó mun þessi hók verða talin þeirra h eilsteyptust og hezt til þess fallin að skipa sæti við hlið íslenzkra þjóðhátta. í formála fyrir SJÓSÓKN segir dr. Jón Vestdal m. a.: „Margar sveitir þessa lands eiga sér merkilega sögu. Ein þeirra er Álftanesið. Hefur það hyggðarlag ver ið meira tengt sögu landsins alls en flest önnur, og ekki annars að vænta en að allmjög muni hera á því í framtíðinni. Finnst mér því viðeigandi, að haldið sé einnig til haga mestu af því, sem sveitinni einni kemur við, og hefur mér lengi leikið hugur á að forða ýmsu slíku frá gleymsku. Vissi ég, að faðir minn hjó yfir mörgum fróðleik Álftanesinu viðkomandi, sem vera mun óvíða annars- staðar tiltækilegur, en skaði væri að, ef glataðist.“ „Af þessum sökum, en ekki vegna æviferils föður míns sérstaklega stafar það, að ég leitaði til séra, Jóns Thorarensens, og hað hann að skrifa upp eftir föður mínum, það er hann gæti um sveit sína sagt og at- vinnuhætti manna þar um slóðir, áður en fólk tók að flykkjast þaðan burtu vegna hreyttra aðstæðna til sjávamytja .... Hefur það hér komið að góðu haldi, hversu vel séra Jón Thorarensen þekkir sjóferð- ir á opnum skipum og annað það, er að útvegi þeirra lýtur, enda hafði hann sjálfur stundað róðra árið um kring á slíku skipi í ungdæmi sínu . . . .“ Eggert Guðmundsson listmálari hefur teiknað í hókina mikinn fjölda mynda, efninu til skýringar, af allskonar áhöldum, er menn not- uðu við sjósókn á opnum skipum o. fl. En auk þess er í hókinni fjöldi ljósmynda af mönnum, er koma við sögu og myndir voru til af. Bókin er komin út. En vegna þess að upplag er takmarkað, en margir munu vilja nota hókina til jólagjafa, ættu þeir, sem vilja tryggja sér eintak, að gera aðvart sem allrj fyrst í '#í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.