Alþýðublaðið - 24.12.1945, Page 12

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Page 12
12 Jón H. Guðmundsson: Atvmnuleysi Kafli úr óprentaðri skáldsögu Jólahlað 'Alþyðublaðsins Jón H. Guðmundsson. ETTA er fyrsti kafli úr óprentaðri skáldsögu, sem í handriti heitir: „Einn daigur — og nóttln“ og gerist öll á einum sólarhring. Er það fyrsta langa skáldsagan, sem Jón H. Guðmundsson hefir samið, en eins og kunnugt er, hefir hann ibirt margar smiásögur, sem vakið hafa at- hygli og hlotið góða dóma. í>á hefur og ísafoldarprent- smiðja gefið út eftir hann tvö smásagnasöfn: „Frá liðnum kvöldum'1 og „Samferðamenn“. SNEMMA morguns á eyrinni. Nokkrir togarar liggjai við hafmaribakkaínin og menni eru í óðaönn að skipa uppúr 'þeim salitfiski og vörubílar kotma og faana, sumiir með kol, aðrir með fisk og verkstjórar æða um og gefa fyrirslkipanir, — og atvinnullauisir verkiamenn standa og horf a á eða ráfa um sér itil afþreyingar. Trilliuibátar iiggja fraim undan bakkanum, skamimit frá verkamanniaskýlinu, og maður er eitthvað að sýsla í einum þeirra,, en bátur með þrem mönnum e:r á leið út höfnina. Ungur maður stendur nokkra stund og horfir á mianninn í triliiuibátnum og lítur svo npp í loftið, eins og ihann sé að gá til veðurs, genguir síðian stuttan spol, næstum upp að skýlimu, en snýr við og labbar hægt þangað, sam togararnir liggja. Göngulagið er hákandi og hann lyftir fótuinum óiþiarftega hátt, og undir anmarri hendimni beldur hann á svartri regn- kápu, en í hinni ber hann lítinn poka með kaffi og brauði. Hann er í svörtium igúmmístígvéLum og rauð- ur ofanáfestinigur brotinm: niður á þau, 'gráum' vað- málsbuxum og nýjum, bláum nankinsjiakka og udar- peysu innanundir, Húfan er ný pg situr næstum flöt á höfiðinu Hann er þrisvar búinm að biðja um vinpu, þennan morguin og hefiir ailtaf fengjð afsvar. Hann bjóst ekki við öðru. Það voru mai'gir um boðið og hanm þekkti emgam af verkstjóruinum. Og hann fór að virða fyrir sér eirnn og eiinn- af atvinnulieysingjunum. Homum sýndist meiri hluti þeirra vera rosfcnir memn, þreytu- tegir taf því að þeir fengui ekki að vinna, hélt hann. Og svona gengu; þeir sumir í atvinmuteit allani ársims hring og femgiu snapir við og við, en oft ekkert og fóru 'loks, jafnnær heim. Það var þunguir róður og igott að þurfa ekki að taba þátt í 'honum nema stiuttan tírna. Annað þótti þessum unga utanbæjarmannii óhuigsiandi. Og hvað var hamn amnars að vilja hingað til' bæjiai'ins? Til* hvers var hann að ráfa hér um og snapa eftir vinnu, þar sem voru hundruð atvinnu- leysingjia fyrir? Hann átti ekki heima í þessu um- hverfi, þekkti fáa og fcummi ekki við bæjarbraginn. Reyndar gerði það lítið til, ief nóg væri að gera. En þetta árangurslausa ráf og rangl var hræðilegt. Hann hrökk upp úr iþessuim huigsunum við þalð a,ð vörutoíll' var nærri búinn að stjaka honum fram af bakkamu'm. Það var ekki rétt að vera að þvælast fyrir vinn- andi mönnium. Hamn labbaði ,af stað, e:n stamzaði' svo átengdar og horfði á memnima kasta fiskinum upp á bíilama. Það væri nú móigu gaman að vera orðinn bíl- stjóri á einhverju troginu hérna. Hann kunni að aka bíl', en hafði iítið fengizt við það. Honum varð ennþá einusinni liti'ð yfir vi,nnustað>- inn, og svo sneri hanm við og gekk uppað verka- mannaskýlinu. Átti hanm að líta inn og sitja þar dálítinn tíima? Það var tiibreytimg í því að hluBta á verkamennina og engin hætt á því að amast yirði við honum. En það er bara svo ömuxlegt að hoirfa á þennan atvinnu- iausa hóo. Hann er boiminn inm í ganginn og stendur þar nokkra stuind, en fer svo út aftuir og gengur vestur- uim. Þarna erui m'enn að losa mýjan fisk af bíl við fiskbúðirnar. Það hljóta margir ,að hafa atvinnu við að selja íisk í svona mammmörguim bæ. Og það er lík- lega fastavinna, því alltaf þarf fólkið að borða, þó að sumir hafi iítið að gera. Tveir mótorbátar liggja við steinbryggjuna. Maðuir kemur uppúr lúkamum á öðrum þeirra og hellir úr fötu í sjóinn og setur hana svo frá sér og kveikir í sígarettu. Hvað skyldu margir vera á þess-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.