Alþýðublaðið - 24.12.1945, Side 13

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Side 13
Jólablað Alþýðublaðsins 13 um bátum? Ekki væri það nú amalegt að stamda þann'a reykjandi qg vera þó í vininu. Hann gerngur áframi og útmeð varugeymslu Eim1- skipafélagsins og sér stóra rottiui skjótast mill'i hola í uppfyliingunni. Hún var ekki horuð þessi. Gullfoss liggur við bakkainn. Það er verið að af- ferma hann. Alltaf eru vörur að koma tii iandsi'ns, þó að margir hljóti að 'hafa litla kaupgetu. Það þyrfti mikið meira af vörum, ef aOMr þeir, sem nú voru at- vinnulausir, hefðu nóg að gera. Það gat ekki verið erfitt að sitja á þessum diróttar- vélum. BaTa stýra þeim og ekfcart annað. Eða við spilin. Setja hjól af stað og stöðva iþau aftur með einu handtaki. Og maðurinn, sem gaf rnerki við' lestaropið. Hann 'hreyfði aðeins dálítið höndina. Unga manninium flaug í hug, að það væri varla hægt að fcaflia þetta vinnu. Hvaða vitieysa! Það voru borguð full ilaun fyrir þetta og einhver varð að ynna hlultverkið af hendi. Ungi maðurinn heldiur áfram og nemuir staðar fyrir framan franskt herskip, siem liggur við upp- fylLinguna. Varðmaður stendur við landgöngu- brúna og er með byssu með sting í og belti ium sig rniðjan. Menn ganga fram og aftur nm þilfarið og aðrir eru að vinna hiitt og þetta. En til 'hvers var verið að láta manninn standa þarna með ibyssusting í höfn á ís'landi? Verkamanninum fannst það hlægi- legt. Rólegt var að vera á svona skipi og gaman, verulega skemimtilegt. Nemia í stríöi. Og al'ltaf 'gat komið sitríð. En igerði það nokkuð til? Mennirnir virtust hvort eð var vera of margir. Var það> ef til vi'Il eima lauisnin á atvinnuileysinu? Vantaði ekki ísliand herskyidu? Það var betira að vera á svona skipi uppá fæði og lírtið kaup heldur en að gera ekki neitt. Hann hélt áfram og hætti að hiugsa um herskyld- una. Það var gagnslaust að vera að flœkj-ast hérna, b-ezt að fara uppí bæinn- og heim. Og hann l-agaði káp-una á handlegginumi og gekk frekar hr-att neðan -af eyrinni. Ungur maður, þreklega vaxinn og hraustlegur, atvininulaus Skiptust á vakt. Það var -ei-nu -sinni gamall og samvizfcusamur bisfcup, sem lá vakandi í rúmi sínu, áhyggjufu'llur yfir mætti hins illa í heiminum. Þá fanns-t honum hann heyra rödd d-rottns, er sagði: „Far þú að sofa biskup minn, ég skal vaka, sem eftir er næturinnar. Hann hlýddi ekki öllu. Prestur nokkur var að semja jólaprédikun sína og litla dóttir hans horfði á hann. „Pabbi, segir -guð þér, hvað þú átt að skrifa?“ „Já, auðvitað barnið mitt,“ anzaði presiturinn.. „Af hverju strikarðu þá sumit út af því aftur, sem- hann segir þér að skrifa? spurði dóttirin-n. Ingólfur Kristjánsson: Björt skammdegisnótt Geislaflóð í svartnættinu sindrar. — Þótt snærinn 'hylji bleika og freðna jörð er 'h'lýtt — og flestir færa þakkargjörð fyrir það, 'að komin eru jólin; í 'barnsins augum birta 'þeirra tindrar, bros í hvers manns svip og hjartað rótt. Aðeins iþessi eina vetrarnótt er svo björt og hlý sem júnísólin; hún veitir hvíld og værð. Frá dagsins önnum vitund snýr að fornri -helgisögn. Það er sem slái á háreist’ heimsins þögn, er helgi næturinnar setzt að völdum. Á jörðu rúm og tími mælist mönnum merkilega skammt, ef þess er gætt, að barnið, sem í Betlehem, var fætt, blessun veitir nú sem fyrir öldum. í hraðferð lífsins tími er næsta naumur. — Áð nema staðar, það er jafnan töf. — Þó stanza flestir fyrir þeirri gjöf, sem fagnað er í kvöld — og alla tíma. — Fornri helgisögn er gefinn gaumur og gömul bók er upp á hillu sótt. Það kvikna ljós um hverja jólanótt, — kolsvart húmið verður þá að rýma.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.