Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 17

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 17
JSablað Alþýðublaðsins LUKKAN VAR TÍU AÐ MORGNI, en loftið var svo dökkt og svo lágskýjað vair, a@ dags- biirt'ain var sem rökkuir. Ennþá iá bintn heiLl'andi og hátíðiegi Ægir í ölllu sínu veldi nœstuim grafkynr; aðeins kona hains, hin diuittluingafiulla Rán, var byrj- uö iað ríf a í hlárið á honum og gára haflfiötinn, og dætur þeirra dingluðu hárlokkutnium í lágum bylgju- toppunum og sýndu líikama sína í alis konar ógnandi og tælandi myndum. Er við kornum út að endaduflliinu', felMum við segldð og hóflum strax iínudráttinn. Formaðurinn dró, en ég andæfði með árunum. Það var nóg af fiski: þorski, ýsu, karfa og öðriu smádóti. Þetta gekk í dálítimn tíma, en eftdr því, sem hvessa tók meir, varð lerfiðara að halda bátnum að línunni1, svo að ætíð strengdist meir og meif á henni. Öldurnar urðu stærri og stærri, og allur Húna- flóinn úthverfðist á skamnnri stundu og iákitist ægi- legu iskrímslii; hvítir öidutopp:arnir voru sem tennur 1 hvæsandi óargadýri. Að lokum urðum við að neyð- ast tiií þess áð skera á iílnuna, og endi hennar hvarf með fiski og öllu saman niður í djúpið. Þar sem sjór og vindur hröfctu bátinn óðfluga und- an, urðum við í flýti að fcoma miastrinu fyrir og setja seglið upp. Við rifulðum það eins og hægt var og ságldum beitivind í hvínandi roki áleiðis heim í eyj- una. Við svifum yfir öMiuhrygginia eins og við vær- um á fiugi og kepptumst við máfana, sem flögruðu ium. í rokinu. Við hugsuðum um það eitt, að ná til eyjiarinnar, áðlur en veður og sjór yrði ennþá verra, því að með sama áframhaldi vorum við bjartsýnir að ná heim. Méð þessum hraða var varla klukkustundar sigl- ing tiil iands, en í skaplegu veðri myndi hún tiaka nokkra tíma. Bárurnar uirðu alitaf ægilegri, sem lengur leið. Freyðandi öldutoppar firá hafsbrún til Lands og till beggja hliðia, HúnafLói ixkt-ist nú stóru hvítu teppi. Báriurnar skvettu földum sínum) inn yfir hina veikibyggðu fieytu, sem þaut áfram í særótinui og dansaði yfir ölduhryggina, borin uppi af seglinu. í bátnum var igóð kjölfesta af iínu, bólfœrum oig fisfci, og hélt það honum stöðugri í sjónum. En veðrið jókst enn og öldurnar urðú hærri, svo að últlitið gerðist ískyggilegt. Okkur hrakti af Leið, þótt við beittum stöðugt í vindinn eins og hægt var, en þrátt fyrir það hefði okkur tekizt að sigla til eyjarinnar, ef öriLagaþrungið atvik hefði ekki hent okkur. EGAR VEÐURHÆÐIN JÓKST STÖÐUGT' og bárurnar urðu ógnþrungnari, varð okkur það fyrst ijóst, að þetta igæti orðið okbar síðasta sjóferð. Seglið máttuim við ekki feLLa, og ekki máttum við héldur llenisa undan veðrinu þvert yfir fjörðinn, því aö það myndum við aldiriei hafa haft af. Nei, við uröum að ná eyjunni og hætta á, hvort seglið þyldi svo lengi eða ekki og hvort béturinm gæti rambað á réttum kiii gegnum öldúrótið. Vind- urinin þaut og hvein, og bárurnar hvæstu og suðuðu, svo að við urðum að' kallast á, og óttuðumst helet, að bátnum myndi hvolfa á hverju augnabliki. Kjringiianistæðurnar urðlu smámsaman. svo alvar- legar, að útlit var fyrir, -að aðeins kraftaverk myndi geta bjargað okkiur. Báturinn þaut láfram í kapp- hlaupi við dauiðann, sem Leyndist í hverri báru, og hinn hræðiLegi fcraftur stormis'ins magniaðdst, eins og hann væri að æsa s jálfan sig upp í eitithvert hryðju- verk. Nú vorum við staddir þar, sem hafgurðirnir geistust áifram í einvaMsríiki sínu. Allt í krimgum okkur var brotsjór og afltur brotsjór, hoLskefla eftir hoLskefLu. freyðaindi, svelgjandi og ógnandi. Hinir háu útjaðrar Grímseyjar teygðu sig upp úr sjóvarLöðrinu. Skyldum við nokkunn tkna ná þang- að, eða yrðum við bafinu að bráð? Það' var ennþá Lanigur spöLur tii eyjariinnar, en þó miðaði vel und- an storniinum. Báturinn þaut áfram eins og á flótta undain hinum hamslaueu öldum, sem geiisuðu ailt í ikring. Við þurftum, aðeins að beita bátnum upp í vindinn- eins og unnt var og bjarga honum undan verstu holskeflu'nuim/, sem ógnuðu okkur og virtust ætLa að hvolfa sér yfir bátinn. En Loks rann' upp hið öriagaiþrungnia augnaiblik, er við höfiðum óttazt. Við þutum með ógnarferð, næstum' ótrúlegum hraða, beint uipp í svimháar bárur, sem komu þrjár, hver á eftiir anniarri1. Þær komu æðandi og másandi á okfcur eins og fjöli. Við sáum inn í hvítfyssandi lööur fyrstu báiruninar, siem ekki tókst þó að granda okkur, en næsta bára fylgdi fast á eftir. Um Leið og þeita græna víti var að hremma okkur í freyðandi gin sitt, tókst okkur að smúa bátnum beint 'upp í bár- una, svo að hi-n litla skefcta skauzt yfir öldutoppinn, en þá tók sú þriðja og lang ægilegasta vdð. Brotsjór- inn kom æðandi eins og hryn'jand'i fjali og ska'Ll beiint á okkur. Báturinn Lyftist .upp í öldunni, og stormhviða þandi út seglið, svo að brabaði í mastr- inu frá' toppi þess og niður í kjöl. Þegar bátinn' bar hæst í ö'ldulhryggnum, náði vindhviðan hiámarki sínu og brauit mastrið siundur ofan við þóftuna. Við þetta kastaðist báturinn út á gagnstæða hlið, skáhaLlit móti ölduitoppmum, og ienti beint inri í þetta veltandi vatnsfjall. ALlt varð svart fyrir augum okk- ar, og sijórinn ætlaði að tæta okkur sundur. Engin hiugsun gat þrifizt hjá okkur undiir þessum ógn þunga sjávarfossi, sem streymdi yfir okkiur. Þegar við komumst á yfirborðið aftur, sát'um við Laimiaðir og ringlaðir nokkur augnalblik. Báturinn var þó á réttum kili, en borðstokkafiudlur, og sjórinm rann bæði út og inn yfir þá. Fiskurinn fiLaut allt í kringum okkur, ásamt seglinu og mastrinu. Storm- uirinn þaut í eyrum okkar, og máfarnir giöriguðu. Sjcrinn kringum bátinn, þakinn drifhvítui löðri, Lá nú næstum ládauðiur, eins og hann hefðd oflreynt sig við morðti'Lraunina. Allt í einu vöknuðum við sem af dvala og tókum til að ausa méð iínuíböLum', og fiskur og anuað, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.