Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 19

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 19
Jólablad Álþýðublaðsins 19 Svnásaga eftir Eiías Wímr* SNJÓR ÚTI. Ilarmir af jólaréttum og víruumi inni. — Jól. — Fátt um manninn á götunum. Það eru svo margir' inm.anihúss að klæðast í beztu fötin. Klulkikaii fimm byrjar aftansönigurinn' í kirkjunni. Vinur minn klæddist svörtu og bar ilmvötn í jakka- boðungana og undir handvegina. Hann greiddi einnig hár sitt af nákvæmri smekkvísi, og setti á það gljáa. Konan hans — sem ég hefi alltaf verið mjög skotinin í — hún fór í nýjan kj'ól setti upp nýjan svip, sagði vinniukoniuinum fyrir verkum, hringdi til átta stali- systra sinna úti í bæ. Vinur minn reyndi að hugsa ■um pólitík á meðan hann hafði rödd konu sinnar í eyrunum, og komst jafnframt ekki hjá því að heyra sóninn í vinkonuinuim gegnum1 símann. Klukkur hússins slógu f jögur. í sam; mund var dyrabjöl'lunni hringt. Viniur minn, — s©m er einkar kuirteis maður, — fór sjálfur til dyra. Hann vildi ekki ómaka starfs- fólkið, tem var að útbúa kvöldveizluna. ,,Eg skal fara, elskurnar mínar,“ sagði hann og gekk létt- fættur fram í forstofuna. Það stóð eiinhver matður fyrir utan. Vinur minn þekkti hann ekki, hafði aldrei séð það andlit áður. Það var rautt og blátt. Komuraaður heilsaði ekki, aðeins hikstaði, og hallaði sér upp að dyrastafnum. „Hvað var það?“ spurði vimur minn, sem ekki. áttaði sig strax á því, að maðurinn var drukkinn. „Komið þér sælir, Magnús,“ sagði komumaður. „Sælir------,“ anzaði vinur minn í spurnartón. „Gleðiieg jól,“ sagði komumaður. „Já, gleðileg jól.“ Vinur minn, —sem er einkar góðhjartaður maður, — komsi þegar í stökustu vandræði. Drukkinn' mað- ur! Æ, það var nú ölilu lakara. Hvernig gat þessium blessaða aumingja dottið í hug, að koma endilega í þetta hús? Af hverju gat hann ekki alveg eins farið í það næsta? En það varð að taka því, sem komið Elías Mar. var. Og vimur minn stuindi þungan. „Hvern ætlið þér að finna, maður minn?“ Kcmumaður svaraði engu, en leit nú framan í vin minm í fynsta skipti, sljóu og innantómu augnaráði sírju. Hann reikaði .til, og h2inn Lagði köllhúfur. „Þér farið líkiisga húsavillt," sagði vinur minn. Komumaður Xeit nú aftur framan í vin minn og brosti. „Nú, — það ert þú!“ hrópaði hann ailt í einu. „O, hvur arskotinm, Lasm! SæLl og blessaðux!" Báðír þögðu um stuind. Og í þessu kom frúin þarna að. „Hver er kominn, M.agnús?“ kallaði hún innan úr borðstofunni á Leiðinni frarn. „Ætlarðu ekki að hieypa gestinum inn?“ — — — Svipur hennar breyttist, er hún sá, hver komiinn var. JóLasvipur- inn hvarf. Svipur andvökunóttanna kom í staðinn. „Guð komi til, — hver er þetta?“ sagði kona vinar míns. „Ég —,“ sagði komumaður og hikstaði glaðlega. „Ég, — þú kannast við mig —, ha?“ „Kamiast þú nokkuð við þennan mann, Hanna?“ spurði vinur mánn konu sína. „Ég? Erfu frá þér- Blessaður góði, rektu þetta óféti frá dyrunum, það bið ég þig um.“ Og faliegu, döikku augun hennar voru angistarfyllri en nokkru sinni fyrr. Svo vék hún sér innar í forstpfuna, en komumaður sagði: „Ég kom tiL þess að bjóða gleðileg jól.“ En vinur minn, — sem er einkar heiðarlegur mað- ur —, vildi losna við manninn, og sagði gleðileg jól aftur til málamynda, og ætlaði að setja hurðina að stöfum. Komuan'anni fannst það aftur á móti ekki heppilegt, og hratt hurðinni upp á gátt. Ekki veitti vimur minn því neina mótspyrnu, honum fannst það víst ekki álitleg aðför 'gegn drukknum manni. En hann Lét fullkomliega á sér skiLja, að hann. viLdi ekk- ert með gestimn hafa, en gesturinn skiidi það auð- sjáanlega ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.