Alþýðublaðið - 24.12.1945, Síða 29

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Síða 29
29 Jólablað rAlþýðublaðsins Hún gekk brosleit uim stofugolfin. Þjegiaæ hún ikorn inn í barmaherbergið, huigsaði hún: Nú eru börnin miían að heirman í fríimu símui. — Þau komia bráðumi aftur. Veslings Gerða Vasteson, himn fátæki einstæðL irngur, var.allt í einu orðin eiginkona og móðir. — Hún, sem aldrei hafði alið barn, aldrei fengið hlýju- orð í eyru frú eigrn afkvæmi síniu eða futndið hjart- siátt þess við barm sinn,. — mú átti hún heilan hóp barna. Það vildi bara svo til, að barrfaherbergið stóð autt iþessa dagana. Hún beygði sig og tók upp brúðu, sem lá í gólfimu. — Sofa sofa, mælti hún og flissaði iítið eitt. Svip- uir hennar var móðurlegur. Brúðan, sem var þeim eiginleika gædd, að geta iátið afitur augun, deplaði þeiim framan i hana með löngu augnahárunum siínum. Þá henti Gerða fbrúð- unni frá sér, því hún kom auga á litla j'árnbrautar- eimreið, sem rann eftir simlágerðum teinumi með marga vagna í eftirdragi og Gerða setti hana í gang. Það var eins og hljóðið frá þessu' leikfangi kæmii lófi í aila íbúðina. Kiukkan fram'mi í stofunmi sló lágt og hlátíðlega, en Gerða heyrði það ekki. Hún lá á hnjlánum og fylgdist af láhuiga með hrað- skreiðri ferð jáirnibrautarinnar.. En hvað börnin áttu gott að eiga svona ieikföng, — leikföng, sem' vor.u svona rauinveruleg, eins og jþetta! En nú tók hún sjláif þátt í þeirri gleði, -að njótia s'líks ieikfa'ngs og sétti eiimreiðinia í gang hvað eftir annað. Þetta há- væra, braðsfcreiða leikfang bæidi nú niður allan öifiundsýkisvo'tt til barn'anna, sem venjulega nutiu þess. Svo hringdi síminn. Gerða heyrði það ekki fyrst í stað. En þegar jiárnbrau'tarlestin nam skyndilega staðar, heyrði Gerða allt í einu, að síimiinn var tek- inn að hringja. Hún reis á fætur, gekk í gegn um stofurnar og frarn, þangað sem sfminn var. Hún gatf horuum óhýrt auga. — O, hringdu og hringdu, grey- ið. Hún. liyf'ti heyrnartólinu. Og í eyra hennar barst íivið hávær barlmannsirödd: — Þetta er Hermann. Góða kvö’ldið! Ég ætla bara að-bjóða fjö'lskyldu'nni gleðilegt nýj'ár! — Takk, S'ömuleiðis, syairaði Gerða nokkuð af- undin. Svo Xét hún heyrinartólið á símann, hrædd um, að rödd hennar hefði kO'mið éinhverju upp um hanai. En innan skaimms fann 'hún aftuir til sömu sælurtilfinninigarinnar og áður,. Það hafðd einhver verið að ósfca henni til haimdngju mieð nýjia árið. Þess hafði enginn óskað henni fyrr. Hin, glaðlega rödd hljómaði lengi í eyrulm hennar. Gleðilegt nýj- ár! Þetta boðaði eitthvað gott. Var þetta ekki fyrir- boði einhverrar gæfu og gengis á hinu komiandi ári? Þá var aftuir hringt. En það var ekfci sírndnn, sem hringdi. Það var dyralbjallan. Henni kom þó ekki til h'U'gar, að þar væri á ferðinni neinn úr fjölskyld- Þau eru að velja jólagjafir í leikfangabúðinni. unni. — Því að sannarlega hafði henni jafnvel tek- izt, að gleyma henni, eins og henni hafði tekizt að gleyma bafchúsinu og rottunum. Hún gekk hnakka- kert gegn um stofurnar og opnaði forstofudym- ar hvatlega: — Velkominn! hafði hún saigt ,áðuir en hún gat áttað sig á komumanni. Þetta var á gamlaíárskvöld. Það var engu' lík- ara en að hún, hefði búizt við gestum. Hún hafði skipt um föt og kveikt ljós í allri ífoúðunni. Það var ungur betlari, sem kominn var. Hann rétti fram hendina í áttina til konunnar, sem hafði boðið hann velkomi-nn á svo vingjairn'legan hátt. Tvíræður iglaimjpi var í augiuim hans. En þegar hann sá hið glaðlega andllit Gerðu, kom honum til hugar, að líklega myndi þessi kona vilja gefa fátækum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.