Alþýðublaðið - 24.12.1945, Page 36

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Page 36
36 Jólablað Alþýðublaðsins Listamaðurinn Guðmundur Einarsson fré MiðdaS Guðmundur Einarsson. GUÐMUNDUR EINARSSON FRÁ MIÐDAL, einn hinn: fjölhæfasti listamaðiar landisins, varð fimimituigu'r sí'ðastliiðið siumiair, og una 'þessair muindir eru 27 ár frá því hainn hélt sína fyrstu sýningu. — Um þáskalleylið í vefcur efnir Guðmundur til sýn- ingar hér í Reykjavík á verkum sínum, og verður það stærsta sýningin, sem hann beíuir (haldið hér á landi. Guðmundur er fæddiur að Miðdal í Mosifel'Is'sveit 5. ágúst 1895. Hiann lagði uingur út á lisitamianns- hraiutina, byrjaði aið l'æra í teikniskóla Stefáns Ei- ríkssonar, þegar hann vair 16 ára gamall, stuindaði síðan mám við 'listasikóla í Kaupmannalhiöfn 1919 og 1924. Á þessum. ámm vair hann jafinframt við nám í miyindhöggvaraliist í 'einkaskól'a. Hann hefur lagt gjörva hönd á rnargt. um daigana einkum þó á máll- ara-, myndhöiggvara- og grafiska list. Hiann hefuir geirt mikið af riaderingum, og loks hefiuir bainin verilð athafnamii'kilil á sviði listiðnaðar. Árið 1925 fór Guðmuindur í námsför um Miðjarð- arhafslöndin, til Litlu-Asíui, Egyptalands, Engliandis og Frakklands, Hann hefuir haldið sýningar víðs- vegair um Norður'lönd, í Þýzkalaindi og Amerífcui, og veirk eftir hann eru eiign opiniberra safna á öEum Norðuirlöndum, Þýzhailiandi, Englandi og Indlaindi. Guðmuindur Einiarssoin er frjiálslyndur lisitamiaður, getur rætit hiniar mismunandl listastefinur án of- stækis, en þó með skýrumi rökuimi. Hann hef- ur mikinn áhuiga fyrir málefnum í.slenzkra listamanna, og hefur jafnan staðið framarlega í samtökum þeirra. Hann er nú fo.rmiaður Fé- lags ísl. myndttistarmanna, og var einn af hvatamiönnum og stofnendum Bandalagis ísl. listamanna og í stjórn þess árum saman. FYRIR NOKKRU MEIMSÓTTI ég Guð- mund í vinnustofu hans á Skólavörðustíg 43 oig; rab'baði við hann um listamiannsferil hans og ýmis áhuigamál. — Það er gamian, iað koma í vinnusitofu Guðmundar og á heimdli hans, — en það er listaverk út af fyrir sig. í forsal framan við viinnustofuna eru ýmis listaverk, og þar geymir Guðmundur hið mikla og merka steinasafn, sem hann hefuir safnað ó ferðum sínum um landið. í stöpilul við upp- ganginn í ibúð hans er steyptur stærsti Ara- gonite-kristall, sem fundizt hefuir hér á landi, og stór silfurbergshella liggur á stöplinum. I iistaháskóilainum í Munchen á áruinum 1920 til Gamall maður les í bók. (Radering G. EJ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.