Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 39
Jólablað Alþýðublaðsins
39
ir mínar væru svo kaldar, að það veitti ekki af mið-
stöðvarofni með hverri mynd.
Raunvenuiega tel ég þetta hóil, því að fyrsta s'kil-
yrðið til að valda viðfangsefni sínu er, að það virki
bókstaflega íá hu'ga manna. Þ.elta tel ég fyrsta
boðo'rðið; annað er það að listamaðurinn finni sitt
eigið vierksvið, 'Slkilji það og túlllki algerlega persónu-
lega. Það eitt gefur list hans tilverurétt. Gddi listar-
innar getur maður þó ekki dæmt eftir efnisvaldinu
einvörðungu heldur eftir túlkun þess.
Mér vir'ðist, að Norðmienn, Svíar, Þjóðvarjiar og
Englendimgair. kunmi að meta hinar köldw myndir
mínar; og marka ég það af því, að á áinuimum fyrir
stríðið, seldi ég nærri allar myndir mínar í þessium
löndum.
Ég het aldrei verið hraðvirkur máléúrd; hef málað
þetta frá 20 tiil' 30 myndir á ári, en þes's ber að' gæta',
að j'afnh'liða hef ég stundað myíndhöggvaralistina
og svartlist (graphik) og unnið auik þess að leirmuna-
gerð miinni. —
Það háði mér mjög fyrrum að hafa ekki góða
vinmustofu hér á landi, en árið 1939 tók ég við
vinnustofu Kristjiáns heitins Magnússonar mállara, og
var það mér mikið happ, því að síðan hef ég getað
uinnið við hin beztiu skilyrði. Það hefur lífca mikið
létt fyrir mér, að nú eir leirmuinagerð mín í Listvina-
húsinu, ekki lenguir neinn' baggi, eins og húm var
fyrir 10 árum, meðan allar rannsóknir og tilraunir
fóru ifram. Nú veitir Sveinn bróðir miinn 'leirmuna-
gerðiinni forstöðu, og ég þarf ekki lengur að binda
mig við hana.
Hin síðari iár hef ég Iþó ekki ferðazt eins milkið og
áður um fjöllin og sótt mér fyrirmyndir til þeirra,
en í þess stað hef ég lagt meiri rsekt vi'ð verkefni úr
athiafinalífi þjóðarinnar, svo og að mál'a dýramyndir.
Og nú að sííðúslu hef ég teiknað og mláilað milkið af
þeim tfáu, gömlu torfbæjum, sem enn enu til í l'and-
inu. Verðuir sýndng mín um páskainia í vetur, að
hálfu l'eyti þær itilraunir, sem óg hef gert í þessa átt.
Loki og kona
hans, Sygin.
(Höggmynd G. E.)
Rjúpa með unga (Málverk G. E.)
— ÞÚ HEFUR lengi starfað í samtökum lista-
manna hér á landi. Viditu ekki segja edtthvað fná
sjónarmidum þínum' varðandi málefni ykkar mynd-
listarmanmanua? spyr ég Guðmund.
— Ég tel það vel farið, að listamenn starfi saman
að mádeíhum sínurn, þá starfa þeir uim leið að mál-
um iistarinmiar. Mér var það strax Ijóst, þegar ég
kom heirn 1925, að naulðsynlegt var að stofima félags-
skap meðal listamanna, oig Ihðfum við Jón Leitfs,
Guinnar Gunmarsson og fleiri listamemm, forgöngu
um stófnun Bandalags Menzjkra iistamanna, árið
1928. Þó tel ég Jóm Leifs aðalhvatamanninn. Eimm
fyrsti árangtuiri'nini af siamtökunum var samsýning
Istamanna á þjóðhát'iðinni 1930, og Ihygg ég, að sú
sýning hafii verið vel1 undirbúin, enda gerðu það
elztu og hæfustu Hiistamienn l'andsins'. Á þeim ánum
sendum við Uíka níokkrar sýningar til útlanda með
góðum áramgri.
En það kom brátt 1 Ijós, að erfitt var fyirdr all'ar
gneinar listar, að vinna saman í eimu felagi, og v*ar
bandalaiginu Iþvlí sfcipt í deildir, en sameiginl'egur
fjárhagur bafður fyrst í stað. Var fjárhaguri'nn mjög
báborginn á þessum tiíimum, og 'þegar eitthvað iþurfti
að framkvæma, varð alltaf að léita til hins opinbera.
Að lofcum var bandalaginu skipt í fjórar deiMir, og
nú hefiuir fimmta deildin bætzt við, það eru húsa-
meist'arar.
Eftir þetta komst fyrst venulegur skriður á mál-
efni ilistamanna og hafia al'lar deildir bandalagsins
starflað kappsamiiega að sínium málum. Húsnæðis-
leysið hefur verið mesta vandamál' allra deildanna,
en þó hefur okkur 'myndlistarmönnum sviðið það
sánast, að ekkert myndlistarsafn skuli vena til' í
höfuðborg landsins, og álta verður, að þeim málefn-
um verði ekki borgið þótt imálverkaisafn rjíkisins fái
til afnota efstu hæð hins nýja þjóðminjasiaf'ns, sem
verið er að byrja að byggja við háskólann.
Framtíðarliausnm er auðvitað sú, að reisa mifcLa
byggiingu og tnausta á einhverjum hiinum fegursta
stað hörgarinnar fyrir Istasafn ríikisins, og þarf þar
Framhald á bls. 57.