Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 51

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 51
]ólablað Alþýðublaðsins var búin til wtan wmi I£k heilagrar Sunnevu. Fyrst stóð hún í kirkjunni uppi á fjallinu. Þegar Noregi var fyrst skipt niður í biskupsdæmi, var biskups- setri Gulaþingslaga valinn staður á Selju, á slétt- lendi nærri sjónxun. Þar var biskupskirkjan einnig reist. Árið 1170 var biskupsstóllinn síðan fluttur til Bergen, og skrín Sunnevu flutt iþangað. Nú eru skógarleifarnar á Selju löngu að engu orðnar, og þar eru ekki önnur hús en smábýli á norðurströndinni. Frá bátanaustum liggur eins kon- ar stígur vestur með ströndinni, yfir mýrar og fen. Hann liggur fram hjá Heilagramannavík og að klausturrústuinum. Turn Albankirkjunnar stendur enn í fullri hæð. Ljós miúrhúðunin, sem ber við dökkan bergvegginn, er leiðarmerki sjófarendum og sést langt utan frá sjónum. í hinu raka sjávarlofti vex grasið og heyið vel. En sléttan hjá klausturrústunum er orðin að mýri aft- ur, eins cg hún var áður en munkarnir komu til eyj- unnar og gerðu hana að ræktarlandi. Og fólkið á meginlandinu lætur fé sitt ganga í eynni, rétt eins og á dögurn Suinnevn. Mest er þar um sauðfé. Það bítur grasið þar sem áður var kirkjugólf og súlna- göng klaustursiins. Fram hjá klausturrústunum, liggur vegurinn upp brattann upp að upphleðslunni, sem enginn veit hversu gömul er nú. Vegur þessi verður stöðugt lak- ari með ári hverju. Vegurinn liggur í mörgum stöll- Um, en meðfram honum renhur Iækur, serm á upptök sín uppi í hellimum. Þetta vatn gæti trúlega verið gætt yfirnáttúrlegum mætti. Enda mun það enn þá eiga sér stað, að fólk sæki það handa sjúkum. Yfir öllu gnæfa rústir SunnevuJkirkjunnar, en að baki henni tekur við hellismunninn, — elzta kirkju- þak í Noregi, og það eina, sem enn þá stendur af þeim, sem St. Ólafur hefur kropið undir. Hann tók land á Selju þegar hann kom heim til þess að vinna Noreg og halda áfram kristniboði Ólafs Tryggva- sonar. Frá hellismunnanum er ágætt útsýni til hafsins og strandarinnar fyrir neðan, þar sem hvítt brimlöðrið þvær skerin án afláts. Sumardaga þá, er ég dvaldi þarna, fyrir nokkrum árurn síðan, var mjög igott veður. — Sólin brauzt fram úr þykkum, ljósum skýjum og geislarnir merl- uðu' á haffletin.um,. En allt í einu kom regnskúr, og vatnið lak niður yfir hellismunnanum eins og kögur úr glitrandi dropum; og gegnum íþetta skein sólin inn í heHinn, svo að miosinn á gamla altarisstaðnum varð fagurgrænn, og gamla, þykka lagið af lamba- spörðunum, sem var á hellisgólfinu, virtist sem mjúkt flos. Gegnum reignhljóðið og brimgnýinn, sem barst frá ströndinni, heyrðist seytlið í uppsprett- unni, sem kennd er við Sunnevu, og það vorui marg- breytilegir, lágir tónar. Nokkrar sauðkindur, sem ekki þorðu inn í hellinn, af því að þær sáu ókunn- uiga þar á ferð, héldu kyrru fyrir í kirkjurústunum Getið þið komizt að jólaölinu? í herbergi innst í gafli kastalans, en til að kornast þang að þarf að ganga í gegnum fjölmörg herbergi í hús- inu. Ef ykkur langar í sopa af ölinu verðið þið að þræða rétta leið að öltunnunni og flöskunum; þið megið aðeins ganga gegnum þær dyr á herbergjun- um, sem opnar eru, en ekki renna á lokuðu dyrnar, þá verðið þið kærð fyrir innbrotsþjófnað, því þær eru lokaðar. Þið eruð vel að sopanum komin þegar þið eruð búin að komast inn í herbergið þar sem jólaölið er geymt, og út úr kastalanum aftur, ef þið gangið aðeins um þær dyr, sem heimilt er að fara um. skammt frá. Lítið lamb hoppaði upp á steinpallinn, þar sem skrín heilagrar Sunnevu hafði eitt sinn staðið. Þar lagðist það niður, hvítt og fagurt á að sjá, — rétt eins og það hefði vitneskju um, hversu tákn- rænt það var á þessum stað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.