Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 53
53
Jólablað rAlþýÖublaðsins
♦-----:-----------------------------------♦
Tuttugu orðskviðir
og spakmæli
1. Bíðiendiux eiga byr, en briáðir andróður.
2. Nýir vendir sópia bezt.
3. Hætt er að geyma gull í gliensjóði.
4. Bi.k er bátsmamns ærai. '
5. Á fullum búk stendur fatt höfuð.
6. Alidlriei geyear eidur án rleykjar.
7. Beygðu kvistinn mieðan hann er ungur, en > 'v
brjóttu ekki.
8. Seint mun svin að sólunni gá.
9. Hefndin gengur á ullarskóm.
10. Sá deyr ærulaus, sem lifir agalaus.
11. Betra er auitt rúim en i,ilia skipað.
12. Öllum trúa ekki er gott, enguim hálfu verra.
13. Háð er heimlskra gaman.
14. Sætar syndir verða að sárum bótum.
15. Fyrst er ailt frægast.
16. Svo skal leiðan forsmá að anza honum engu
17. Raup ler rags manns gaman.
18. Flais og siys eru förunautar.
19. Glettstu ekki við gikkinn svo þú fáir ei af hon-
um (hmikkinn.
20. Gefúr góð móðir þó hún geti ekki.
Freisting á gamlaárskvöld,
Framhald af bls. 31.
eða dýrindis réttur. Hún hafði enga löngun til þess
að borða með honum, — átti fullt í fangi með að
virða hamn fyrir sér. Þegar hann rétti bikarinn að
henni, saup hún þó vænan teyg og það sveif strax
á hana, Hann vildi, að hún æti styrjiuhrognin með
sér, en hún baðst undan því, er hún fann lyktima af
þeim.
Þegar hann að lokum var orðinn mettur, faldi
hann andlitið í greipum sínum og hló.
— Ég þaikka, frú míin góð, sagði hann.
— Hvað má ég kailla þig? spurði Gerða.
Þeir menn, siam hún hafiði' kymmzt um æfina, höfðu
verið giftir mlenn og hún hafði þirælað hjá þeim og
orðið að umgangast þá með virðingu sem húsbænd-
ur. Hana langaði til að kynnast manni, sem hún
gæti nefnt með nafni.
Það var eins og hann væri hikandi méð svarið ör-
stutta stund. Hann kvaðst bera mörg fornöfn og
eftirnöfn Það tilheyrði atvinnu hans. Nú reyndi
hann að gruflia upp eitthvert þiessara nafna.
— Birgir, svarði hann að lokum. — Kallaðu mig
Birgi.
— Birgir, mælti Gerða einlæglega. — Ég þakka
þér, Birgir!
Áfengið hafði gert honum létt um að tala. Þar
sem hann hallaði sér aftur á bak í stólmum, tók hann
að segja henni frá æfi sinni, — æfi þjófsins og æfin-
týramannsins, — en þ-aö háfði reyndar engin áhrif
á Gerðu Hann hafði gist hallir og hreysi. Og hann
gat borið vitni um hvorttveggja. Gerða ihlýddi á hamm
með athygli. Hann var góðvinur margra ríkra manna
og fagurra kvenna. — Já, þetta hefði Gerðu einmitt
haldið. Og þegar hann hafði lokið mláli sínu í aðal-
atriðum tók Gerða að segja hoinuim firá sér og simmi
fjölskyldu, börnunum siínum yndislegu og helztu
veizlu-num, sem hún haföi setið í um dagana. Hún
varð þess ekki vör. að hann bældi niður í sér hlátur-
inn og renndi hæönisa-uigum til tötranna- hennar, —
tötra- þvottakomummar, sem lágu þarna skamrnt frá.
Þjófur — þvottakerlAmg! Þessa nýársnótt lífðu þau
sig i-nn í þann heim, sem þau svo gjarnan vildu fá
motið að staðaldri. Þessi heimiur varð þeirra, — eina
örstutta stund.
Brátt varð hann óþolinmóður yfir málrófi Gerðu.
Hann óskaði þess, að hún gengi til' hvílu, svo
að h-ann -gæti hafizt handa með fyrirætlun sína,
Aldr-ei hafði tækifærið virzt gína eins vel við hon-
um eins og nú. Hann stra-uk höndum ,umi kinnar sér.
Bráðum var bom-ið að miðnætti og han-n átti starf
framundan.
— Þa-rftu ekki að leggja þig? spurði hann snögg-
lega-.
— Leggja mig? endurtók Gerða hissa.
Eitt auign-abilk varð henni afitur Ijós myndin af