Alþýðublaðið - 24.12.1947, Qupperneq 26

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Qupperneq 26
2® Jólabluð Alþýðublaðsins Elzíi sonur forsætisráðherrabjónanna, Stefán Valur, er ehki á myndhmi, Hann var sjómaður í siglingum, er myndin var tekin. Hinir tveir, Björn og Ólafur, sjást hér í skrifstofu föður síns. vegar lék mér forvitni á að kynn- ast félagsskap verkamanna. Svo las ég eitt sinn bók um jafnaðar- stefnuna, sem Ólafur fríkirkiu- prestur þýddi, og eitthvað las és? af Hku efni. sem- dr. Á"úst H. Biamason hafði skrifað. É<? tók líka fliótt afstöðu be?ar éa kom í skóla. Annars var heimastiórnar- stefnan ráðandi á heimili mínu. Éq var eini sjáílfstæðismaðurinn — cg ienti því oft í rimmum. Þegar ég kom svo hingað suður, gekk ég í Jafnaðarmannafélagið. Það mun hafa verið 1918. En því miður á ég ekki skírteinið, sem ég fékk þá. Elzta félagsskírteini mitt, sem ég á, er frá 1921.“ Og það var einmitt þá, sem við kynntumst. Ég var þá klæðskera- lærlingur og tók á móti Stefáni, ungum student, sem vildi fá föt hreinsuð. Ég vissi, að hann var jafnaðarmaður, en mér fannst ekki skaða að hvetja hann; ekki var alveg víst sð hann væri nó<?u áhúgasamur. Ég sasði mjö<? ákveð inn: „Það er fundur í kvöld. Þú kemur vitanlega á fundinn.“ Ég man, að Stefán hló giaðlega, —■ eins og hann raunar hlær all'taf, og fullvissaði mig um, : að hann jmundi mæta. Og ég var ánaegður imeð. svarið. Það var líka þetta ár, sem Stefán Jóhann kom fyrsta sinni opinber- lega fram sem Alþýðuflokksmað- ur. Hann gekkst, ásamt um 30 öðrum stúdentum, fyrir fundi í Bárunni, og höfðu stúdentarnir heitstrengit að koma Jóni Bald- vinssyni á þing. Þetta varð sögu- legur fundur og hatrammur. Og Jón Baldvinsson fór inn á þing sem fyrsti raunverulegi Alþýðu- flókksmaðurinn á alþingi. Upp frá þessu varð Stefán Jóhann virk. ur kraftur í allri baráttu og starf- semi Alþýðufflokksins og Alþýðu- sambandsins. Og traust á honum meðal félaganna -fór vaxandi með hverju ári. 1924 var hann kosinn í bæjarstjórn Reykjavíkur og var bæjarfulltrúi til 1942 eða í sam- tals 18 ár. Hann var oft í kjöri fyrir fflokkinn á fyrstu árum hans og plægði akúrinn. 1934 var bann svo kosinn á þing fyrir Reykjavík, en 1937, þegar flokburinn varð fyrir nokkrum afturkipp, féll hann, en var kosinn aftur 1942 og hefur síðan áít sæti á alþingi, síð- an 1946 sem landkjörinn þingmað- 'ir. Hann va<r kosinn í stjórn Al- þýðusambandsins, sem þá var ~ama Og stjórn Alþýðuflokksins, 1924, ‘rítari sambandsins var - hann kösinn 1932. Við lát Jóns Baldviæsonar, 1938, var hann kjörinn eftirmaður hans sem for- seti Alþýðusambandsins og for- maður Alþýðuflokksins og hefur því í næstkomandi marzmánuði verið formaður flokksins í 10 ár. Stefán Jóliann var félagsmálaráð- herra 1939—1942 og fór þá jafn- framt með utanríkismál. Þegar Drnmörk var heirnumin, en danska utanríkisráðuneytið fór með utan- ríkismál okkar, tókum við þau mál að fullu í okkar hendur, og var Stafán. Jóbann því fyrsti utan- ríkisráðherra fslands. Forsætis- ráðherra varð hann, fyrsti for- sætisráðherra Alþýðuflokksins, er hann myndaði núverandi tríkis- stjórn, 4. febrúar síðastliðinn, og. hefur hann einnig með höndum félagsmálefnin. Stefán hefur og verið formaður norræna felagsins

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.