Alþýðublaðið - 24.12.1947, Síða 33
Jólablað 'Alþýðublaðsins
iBimititniiiiiiiiiBE
■ ■■■■■■ b ■ iiiimiiimitumiiiBiiiiitimmm
/
Vanti yðiir góðan og
gangvissan mótor,
hvort heldur er til
lands eöa s jónotkunar
er rétta leiðin að leita
hans hjá
■ ■■ l 'i " .i
Oísli J. Johnsen,
elzta mótorfirma landsins.
Hafnarhúsinu, Reykjavík.
Símar 2747 og 6647.
leiðin vissulega skemur gengin af
tveim en einum. Hann greikkaði
sporið og náði í þennan vegfar-
anda. Þetta var lágvaxinn, rosk-
iím náungi. Eftir klæðum hans að
dærna, svörtum frakka og barða-
stórum hatti, gat Dewar sér til að
hann væri uppgjafa kennari eða
jafnvel prestur. «,
,,Goit|t kvöld,“ sagði Dewar.
„Gott kvöld,“ svaraði gamli
herrann og sýnilega eins giaður
yfir að hitta Dewar eins og Ðewar
var að hitta hann Hlið við hlið
ruddu þeir veginn. Lítið töluðust
þeir við. Niðuriútur og starandi á
veginn . tritlaði gamli karlinn á-
fram álíka hratt og fólk, sem nokk
uð er við aldur, en ekki um of
þungt á sér af fitu.
Dewár fylgdi. Hann rifjaði upp
f'yrri ótta sinn í huganum og brosti
að sjalfum sér um leið og hami
reyndi að skýra hanin. Það er hlægi
legt hve ímyndundn getur náð valdi
yfir manni þegar hann er einn.
Ferðamennirnir tveir náiguðust
nú Krossveginn. í gömlu kastala-
rústunum göptu tómir gluggarnir
eins og augnatóftir í hauskúpu.
Mánaskinið varpaði mjóum og
rýtjulegum skuggum rústanna á
veginn eins og skugga holdlausrar
handar, sem benti á gálgahólirn.
Gamli maðurinn stanzaði, er
hann isá þessa skugga teygja sig
yfir veginn, rétt fyrir framan sig,
og horfði órólegur í 'kringum sig.
Dimm ský huldu mánann. Uglan
gólaði í annað sinn.
En Dewar stóð öruggur við hlið
gamla mannsins tílbúinn til áð
hughreysta hann og vermda fyrir
ímynduðum ótta.
„Það er sagt, að þeir sjáist
stundum hérna á veginum,“ sagði
skelkaði litli maðurinn með titr-
andi rödd. Haldið þér að til séu
slíkar verur enn í dag?“
„Hvað?“ sagði Dewar vingjarn-
lega, um leið og hann veitti því
athygli, að í mánaskininu sást eng_
inn skuggi af gamla manninum
dökklædda.
„Líkamir klæddir holdi og'
blóði,“ hvíslaði hann. „Lifandi
menn.“ ...
Og eymdarlegt ugluvæl rauf næt
urkyrrðina í þriðja og síðasta sinn.
H. Montgomery.