Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 23

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 23
VÍSIR líxxxiftnntxxffinnnKxwKXínntx Reykjavík, simi 4157. Hreinlæti er hverjum manni og hverri þjóð til hagsældar. Til þess að hægt sé að viðhafa hreinlæti, utan húss og innan, er nauðsynlegt að hafa góð áhöld. Burstarnir og kústarnir frá BURSTAGERÐINNI hafa reynst hinir ákjósanlegustu, bæði að verði og gæðum, til heimilisnotkunar, fiskverkunar og skipa. Reynið því eftirtaldar tegundir, sém fást í flestum verslunum landsins, ^r versla með slikar vörur: Áburðarburstar Baðburstar Bakaraburstar Bílburstar Dekkskrúbbur Fataburstar Fiskburstar Fötuburstar Gluggakústar Gólfkústar Gólfskrúbbur Götukústar Handskrúbbur Hjólhestaburstar H úsgagnaburstar Kalkkústar Klósettburstar Klæðskeraburstar Könnuburstar Límkústar Málarastufkústar Naglaburstar Olíuburstar Pottaskrúbbur Póttaburstar j Panelburstar j Sápuburstar Silf urburstar Skóburstar Strokkburstar Stufkústar Teppakústar Vasaburstar V eggf óðraraburstar Þvegiar Þvottaburstar Kaupmenn og kaupfélög! Látið ekki vanta þessar vörur í verslanir yðar. Afgreiðum hvert á land sem er gegn póstkröfu eða gegnum banka. Kaupid og seljið íslenskan iðnaðl líOOOttí SööíSí xscríí ííiíXSOfifiíiíiOíVi! ma ^íöööö;íööö;iööö;iööö4Sööö;sööö;i . ••JNJVIVH 5000^ JWsHjt juOh^ 50005 X letna tvær, sem mist höföu alt afan af sér, slglur,_ reiSa og segl. M. G. bygði „patent“-dráttar- ^agn (slipp) fyrir skip áriö .1919, sem hann svo stækkaöi og endur- Magnús GuSmundsson. bætti árið 1931, og er hann nú 120 fet á lengd. Eru skipin dregin á land meö sterkri vindu, sem kníi- in er með rafmagni. Getur hún tek- iö upp skip alt a'<5 200 smálestum aö stærö. Magnús Guðmundsson er at- hafna- og dugnaöarmaöur og verkséöur meö afbrigöum. Má í því sambandi benda á björgun hans á strönduðum og sokknum skipum. Síöan 1917 hefir hann bjargaö eigi færri en 24 vélskip- um, er strandað höföu við Kjalar- nesi, á Akranesi, Keflavík, Sand- geröi, Eyrarbakka og í Vogum. Sanitas. SigurÖur Waage er fæddur 1902 í Reykjavík. Hefir lokiö prófi frá Verslunarskóla ís- lands, starfaöi síðan nokkur ár hjá fyrirrennara sínum í „Sanitas", Lofti Guömundssyni, uns hann tók sjálfur við verksmiðjunni 1924. Gosdrykkja- og aldinsafageröin „Sanitas“ var stofnuö 1905 og var aðalstofnandi hennar Gísli Guð- mundsson gerlafræðingur. Var vel vandað til framleiðslunnar strax í upphafi og hefir þaö jafnan hald- ist. síöan. Verksmiöjan hefir aflaö sér nýrra véla, eftir því sem þörf hef- ir krafist, sérstaklega var gagn- gerð breyting á vélunum 1924, er binn nýi eigandi tók viö. Framleiö- ir verksmiöjan nú allskonar gos- drykki, saftir, kryddvörur, lík- öra, fægilög, ávaxtalit, sojur o. fl. Síðasta nýjung hennar er sultu- gerð; framleiðir hún úr góöum efnum jaröarberja-, hindberja- og blandaða ávaxtasultu. Vegna erfiöleika á innflutningi hráefna, eins og nú stendur, getur verk- smiöjan hvergi nærri fullnægt eftirspurninni í þessum vörum. Framleiöslan hefir stöðugt auk- ist, og hefir verksmiöjan nú 7 manns að starfi. Kassagerð Reykjavíkur nóf starfsemi sína í júli síðastl. Viö íslendingar höfum vanist því, Kristján Jóh. Kristjánsson. að sækja alt til útlendinga, sem við höfum þurft á aö halda. Svo er m. a. um umbúöir um þá fram- leiðslu, sem þess hefir þarfnast. Erlendis eru til rótgróin atvinnu- fyrirtæki i þeim greinum, og hafi Islendingar farið að hugsa til nýrrar framleiöslu í einhverri grein, hafa þeir fyrst orðiði að mæta miskunarlausri samkepni og þar að auki tortrygni um starfshæfileika, óheilbrigöum toll- um og auk þess átt í meiri fjár- hagsöröugleikum en annars staö- ar gerist. Tveir ungir, áhugasamir tré- smiöir tóku sig til í fyrra aö reyna aö gera þessa starfsemi inn- lenda, láta íslendinga hafa atvinnu \ iö þetta starf í staö þess aö kaupa vinnuna frá útlöndiim. Hér er haíin ýmiskonar framleiösla, sem þarf slíkra umbúða viö, svo sem íiskur til útflutnings, smjörlíki, Vilhjálmur Bjarnason. niöursoöin mjólk, kex o. fl. Þó að viö mikla öröugleika væri aö stríða, hefir þeim þó tekist aö vinna á í samkepninni og er þó öll von til aö þeim takist þaö enn betur framvegis. Hafa þeir fram til þessa smíðaö um 25000 kassa af ýmsri gerö og oft haft um 20 manns við starf. Nú eru þeir áö bæta viö sig vélum, sem eru sér- staklega nauðsynlegar í þessari atvinnugrein, og er alt útlit fyrir, að þeim takist með dugnaði sínum aö gera þessa starfsemi algerlega innlenda. Stofnendur Kassageröarinnar og eigendur eru: Kristján Jóh. Krist- jánsson, fæddur 1893 á Kolbeins- stöðum í Hnappadalssýslu. Læröi trésmíði í Borgarnesi, vann siö- an sex ár hér í Reykjavík, meöal annars hjá Eyvíndi Árnasyni, og Vilhjálmur Bjarna- son, fæddur 1900 í Álftaveri i V.- Skaft. Læröi hjá Eyvindi Árna- syni og vann síöan nokkur ár við ýmiskonar almenna trésmíöi. — Báöir eru þeir góðir smiðir og fullir áhuga á starfi sínu. Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar. Erlingur jónsson húsgagnasmiöur, er fæddur 1901 á Laugalandi við Reykjavík. Lærði iön sína hjá Kristni Sveinssyni hér í bæ 1914—1918. Var síðan eitt ár í Khöfn til þess aö fullkomna sig í iön sinni. óg er enn mjög áhugasamur þátt- takandi í þeirri hreyfingu. Má t. d. geta þess, aö hann hefir átt; drýgstan 'þátt í útgáfu ritsins' .,Úti“ og fleiri ritum, er skátar' hafa gefið út. Bræöur þessir reka nú í sam- einingu verslun, er nefnist „Hús- gagnaverslun Erlings Jónssonar“. Reka þeir vinnustofu í eigin húsi á Baldursgötu 30, en hafa útsölu á framleiöslu sinni i Bankastræti 14. Hefir Erlingur á hendi for- stööu fyrir vinnustofunni, en Jón Oddgeir stendur fyrir söludeild- mni. Erlingur setti fyrst á stofn vinnustofu 1924, þá í félagi viö annan mann, haföi nokkur ár búö: og vinnustofu á Hverfisgötu 4. Áriö 1929 gekk bróöir hans í félag viö hann og hefir fyrirtækiö dafnað sérstaklega vel siöan. Þeir bræöur eru mjög samhentir og jat'nframt íramtakssamir. Má t. d. geta þess, aö fram til 1930 haföi; verið flutt inn til vinnustofunnar: grindur i húsgögn o. fl. þessháttar: fyrir 12000 krónur. Nú er sú vinnal óli gerö á vinnustofu þeirra. Alls' hafa nú 12 manns atvinnu viö starfræksluna. Framleiöa þeir alls konar bólstruð húsgögn. Þorsteinn Sigurðsson, húsgagnasmiöur, '■ er fæddur 189+ á Felli í Vopnafirði. Nam hanni trésmíöi eystra, en fullnumaði sigl hér í Reykjavik og starfaðí nokk- ur ár sem sveinn, letigst af hjá Jóni Halldórssyni & Co. — Árið 1918 setti hann á stofn eigin hús- gagnavinnustofu, fyrst í smáum Jón Oddgeir Jónsson er fæddur 1905 í Reykjavík. Hef- ir starfaö viö verslanir hér i bæn- um og lokið prófi viö Verslunar- skóla íslands. Hann hefir m. a. tekið mikinn þátt í starfsemi skáta Þorsteinn Sigurðsson. stil, en fyrir dugnað og hagsýni eigandans hefir hún stööugt auk- ist síöan. Fyrst unnu þar aö> eins tveir menn í einu herbergi, en 1920 flutti vinnustofan i nýtt hús, er eigandi hennar haföi reist á Grettisgötu 13, og hefir starfaö þar síðan. Nú er vinnustofan rek- TALSÍMI 2358 SÍMNEFNI: .,GANDY“ Magnus Th. S. Blöndahl Brjóstsykurs og sætindaverksmidja Efnagerð — Umboösverziun og Heildsala Vonarstræti 4 B fpamleiðir: Reykjavik Sælgæti: . Vörur til bökunar: Saft, Soya 0. fl. Brjóstsykur, 50 tegundir. Br j óstsykurstengur. Súkkulaðikaramellur. Bj ómakaramellur. Sírópskaramellur. Kókoskúlur. Kókosstengur. Konfekt. Sódapastillur. Mentholkaramellur. Blandað Aldinmauk. Tröllasúrumauk. Jurtafeiti. Gerduft. Eggjaduft. Kremduft. Kökuskraut. Vanillesykur. Búðingsduft. Soya. Matarlit. Ávaxtalit. Kirsuberjasaft. Aldinsaft. Edik. Hnetumassi. Möndlumassi. - - Biðjið um Verðskrá. - -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.