Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 61

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 61
30. apríl 1933. ■ VfíS IR ' Tóbakseinkasala ríkisins var stofnuð með lögum nr. 58, dags. 8. september 1931, og var sett um hana reglugerð dags. 29. des- ember 1931 og tók hún til starfa 1. janúar 1932. Samkvæmt reglugerðinni má enginn nema Tóbakseinkasalan flytja hingað frá útlöndum neina tegund af tóbaki, hvort sem það er unnið eða óunnið og til hvers sem það er ætlað. Af rekstri ársins 1932 varð nettóhagnaðurinn kr. 371.617.64, en vörusalan það ár nam kr. 2.361.236.70. — Tollar greiddir í ríkissjóð á árinu námu kr. 1.042.455.00. — Tóbak það, sem Tóbakseinkasalan flutti inn á árinu 1932, skiftist þannig á milli tegunda: Rjóltóbak kg. 37.345 kr. 395.997.65 Munntóbak — 11.425 — 122.849.38 Reyktóbak — 16.268 — 116.800.11 Vindlar — 3.254 — 102.387.74 Vindlingar — 36.590 — 317.457.22 Tóbaksblöð • — 8.310.00 Viðskifti einkasölunnar eru aðallega við Danmörku og England og nokkuð, en þó miklu minna, við Holland og Ameríku. Innflutningur tóbaks var allmiklu minni 1932 en undanfarin tvö ár, og stafar það aðallega af því, að allmiklar tóbaks- birgðir voru til í landinu um áramót 1931—32. Samkvæmt ofannefndri reglugerð um Tóbakseinkasöluna má hámarksálagning á tóbaki í smásölu eigi vera hærri, miðað við verð einkasölunnar, að viðbættum flutningskostnaði til útsölu- staðarins, en: 12% af munntóbaki og neftóbaki, 20% af vindlum, vindlingum og reyktóbaki. Fyrir flutningskostnaði til útsölustaðar má eigi reikna hærri viðbótarálagningu en 3%. Skrifstofnr og birgðageymsla Tóbakseinkasölunnar eru í Sam- bandshiísixru í Reykjavík. Framkvæmdastj óri einkasölunnar er Signrður Jónasson bæj- arfulltrdi, en skrifstofustjóri Gestur Pálsson, cand. jur. Tóbakseinkasalan selur til kaupfélaga, annara verslunarfélaga og kaupmanna, en eigi annara. Vörurnar eru yfirleitt seldar gegn greiðslu við afhendingu eða gegn pcstkröfu, en nokkrum viðskiftamönnum gegn stuttum gjaldfresti. Öllum fyrirspurnum svaraö fljótt og greiðlega og kappkostad er að afgreiða allar pantanir með fyrstu ferðum, sem falla. Símnefni innanlands er „T ó B A K“, en fyrir erlend viðskifti „M O N O P O L“. SÍMAR EINKASÖLUNNAR eru: 1620 — 1621 — 1622 — 1623 — 1624 og 1625.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.