Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 15

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 15
VÍSIR [—^niiiniiiiiiiiiiiitiHHiininiiiinmniiiiiiiiiiiiimiHniiiiniiiiiii!niiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiMHniiiiiiiiiiiiiiininiRimHiiií||“~| ilillllllllIlllllliiiltillllliilllllUlll hillnr: » liC 0.1 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4 & 6B. Smíðar húsgögn, svo se: I Bönoð, pdleruö og málnð Svefniierber^is, Borðstoiu, Skx*itstoiu9 ’ Búdariimréttingu o.fl. Gætir jafnan vandvirlcni í efnisvali og vinnn. Elsta og stærsta liiisgagnavinnustofa á íslandi. Sími 3107. — Símnefni: Jonhaíco, Reykjavík. iiiiiiiniiiiiiíiiiBíiiiniiiiMiiiiiiii!iiiiiiiniimiiiiiiiíiiíiuiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii>iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiii! Nutima socialisminn á rætur sinar að rekja til upplýsinga- stefnunnar í heimsþeki 18. alá- arinnar, sem krafðist hins „náttúrlega“ jafnréttis allra manua bæði i réttarfars-. og efnahagslegu tilliti. Frjóanginn að kiöfum sameignarstefnunn- ar lá fálinn í kröfu Rousseaus um frelsi og jafnrétti einstak- linganna. Raunar var R. ekki socialisti heldur demokrat-lýð- ræðissinni. Hann var með hin- unxríkisréttarlegu- (ríkjaskipu- lags) kenningum sínum (ríkið hvílir á grundvelli frjálsra samninga milli einstakling- anna, hið æðsta vald í ríkinu er því i höndum þeirra, sem heild, — í höndum þjóðarinn- ar), lxinn andlegi faðir frönsku stjórnbyltingarinnar og stjórn- arskrárinnar i Bandarikjunum við stofnun lýðveldisins þar. Hinn vísindalegi frömuður socialismans er Karl Marx (1818—1883). Hann hefir skap- að.lokað hagfræðilegt vísinda- kerfi, bygt upp á lieimspekileg- um, félagsfræði- og hagfræði- iegum grundvelli. Efniviðnum í það hefir hann safnað viða að (Ricardo, Hegel o. s. frv.), en hann hefir með mikilli rök- fimi telgt þá til og fundið þeim stað í lxinní risavöxnu byggingu sinni. Hér skal ekki gerð til- raun til að rekja hagfræðis- kenningar K. Marx eða leggja dóm á þær. Til þess eru þær ofviða. En margar af kenning- 'mn hans eru nú álitnar úreltar og vísindalega liraktar af and- stæðingum hans. Þegar maður gerir sér grein fyrir þeir^j öfurgnægð af and- legum kröftum, andlegri skarp- skygni, sem varið, hefir verið ► þágu. viðslkiftavísindanna, virðist, með tilliti til núverandi ásigkomulags framleiðslu- og viðskiftalífsins, árangurinn minni en vænta mætti. Hag- fræðin stendur að miklu leyti ráðþrota andspænis þeim sjúk- dómseinkennum þess sem nú ber mest á. Þeir, sem telja sig best sjá hvert stefnir, spá hagfræðinni þá einnig bráðs aldurtila. Hið ríkjandi þjóðskipulag sé þegar úrelt. Það tilheyri nú eingöngu þeim hluta hinnar sögulegu þróunar, sem liggur á bak við líðandi stundj sé nátttröll, sem dagað hcfir uppi við úrris nýrra tíma*. og núverandí VÍð- skiftafynrkoíhulag hafi gengið sig sjálft til grafar. Það sé því tiíni til kominn fyrir hagfræð- ingá og félagsfræðinga þá, sem töldu sig vökuménn þessa skipulags, að ganga til hvílu og sofa úr sér lúa langra and- vökunótta, í leit eftir löndum, sem sokkin eru í timans sæ. Þeir glima við skugga nátt- tröllsins og fái ekki skilið ljóma hins nýborna dags. Vér stöndum óefað á mikil- vægurn tímamótum. Vér horf- um hugnumdir á hamfarir tækninnar og getum ekld var- ist þeirri hugsun, að manns- andinn lxafi hér vakið upp draug, sem honmn muni veit- ast erfitt að fá bugað óg gert að auðsveipum þjóni í þágu framleiðslu- og viðskiftastarf- seminnar. Vér trúunx því ekki, af reynslunni, að mannkynið sé komið svo langt á broska- braut sinni, að því muni nú takast að skapa sér þá Paradís fullnægingarinnar, sem það glataði um leið og það tók að ráða rúnir lífsins, fór að rækta hjá sér þarfir, er hin óþrosk- aðri systkini þess þekkja ekki, en kostar óendanlegt strit að fullnægja. Sá heimur verður á- vöxtur ómælanlegs þróunar- ferils kraftanna, sem mann- kvnið verður fremur áhorfandi að en brautryðjandi hér eftir eins og hingað til. Leiksviðið mun hreytast oft og tilfinnan- lega á þeirri leið. En hlutverk hagfræðinnar verður alt af það sama: að leitast við að skilja og skýra hina fjölþættu, sívirku stárfsemi til uppfyllingar mannlegra þarfa. Iðnaður og Eftir dr. phil. Björn Björnsson. I. Almenn þróun vinslustarf- seminnar. Sú starfsemí, sem rniðar að því að liafa þá ýiiisu hluti, sem hið mannlega líf þarfnast til viðhalds sér, til reiðu, þegar lífsþarfirixar kalla og í því á- sigkomulagi, er þær kfefjast, nefnist framíeiðsla eða fram- leiðlustarfsemi. t aðeins nxjög fáum tilfellum eru þessirlilutir þannig fyrir liendi á Ixorðum náttúrunnar, að ekki þurfi ann- að en grípa til þeirra þegar Jiörfin krefur. Og þeir hlutir, sem náttúran tilreiðir ein, geta aldrei fullnægt, nema hinum frumstæðustu eða upprunalegu þörfum, náttúruþörfunum. En um leið og nxenningin eykst og nxaðurinn fjarlægist meir og meir hið áhyggjulausa líf í skauti náttúrunnar, verða þarf- irnar fleiri og f jölbreyttari. Öll framþróun byggist á því, að ná æ fullkomnara valdi á efninu, sem nxaðurinn brevtir og mót- ar samkvæmt þörfum sinum. Hvar, sem vér virðum þessa starfsemi fyrir oss, sjáum vér að hún er nátengd einhverju sérstöku félagsskipulagi. Mað- urinn lifir altaf innan einhverr- ar félagsheildar. Framleiðslu- starfshættirnir mótast af fé- lagsskipulaginu og þeir liafa jafnframt mikil áhrif á þróun þess. Hin upprunalega félags- lieild eða félagseining er fjöl- skyldan. Til hennar eða öllu lieldur heimilisfélagsins, eiga öll önnur félagsleg fyrirbrigði rætur sínar að rekja, og þessi félagsheild er altaf og alstaðar einn sterkasti þáttur félagslífs- ins, þó að hún hafi á hinum hærri þróunarstigum aðra og þá jafnframt minni þýðingu en áður. Framleiðslan greinist i tvent: frumframleiðslu- og vinslu- starfsemi; hin síðari hefir einn- ig tvær aðalgreinar, sem nefn- ast iðnaður og iðja. Framleiðsl- unni fylgir, annaðhvort óháð henni eða í sambandi við hana, tjreifingar eða viðskiftastarf- semi. Eftir skipulagi framleiðslu og viðskifta er hægt að skifta því i tvo meginþætti: Eigin framleiðslu og arðstarfsemi. Hið fyrnefnda fyrirkomulag er sögulega séð hið upprunalega, en það tiðkast altaf að ein- hverju leyti, einkum i frum- franxleiðslunni. Hið síðara, arð- starfsemin,hefst fyrst þegar far- ið er að framleiða fyrir mark- aðinn og byrj að er að nota sér- stakan viðskiftamiðil, pening- ana. Viðskiftin, senx verið höfðu undantekning, verða að- alþáttur efnahagsstarfseminn- ar. Peningunum er hægt skifta fyrir allar lífsna\\ðsynj- ar, hverju nafni sejn nefnast. jÞeir prg ef svyq mætti að orði Iiomast, kristallað mæti, sem hægt er að safna ög geyma, auður eða eign. Hing- 4 ^ð til hafði landið eitt haft slíká í'tgúrieíka. Arðstarfsemin verður í þvi fólgin að afla pen- inga, og fjármunirnir, féð, verður, auk landsins og vinn- unnar, þriðji aðalþáttur fram- leiðslustarfsenxinnar. Þá mynd- ast fyrst sú grein vinslustarf- seminnar, sem nefnist iðja, lxingað til liafði aðeins þekst iðnaður í einliverri mynd. Hér ætla eg aðeins að gera þessar tvær höfuðgreinar vinsulstarfseminnar að um- talsefni: iðnað og iðju. Ef vér virðum þær fyrst fyr- ir oss frá sjónarmiði viðskift- anna, sjáuin vér mun þeirra aðallega í því fólginn, að hlut- ir þeir, senx iðnaður framleið- ír, verða upprunalega ekki nema í fáum tilfellum tæki sjálfstæðrar arðstarfsemi eða verslunarvara. 1 iðjunni er þetta alveg öfugt. Þegar um iðnað er að ræða, eru fram- leiðandinn og neytandinn altaf i nánu sambandi hvor við ann- an og leíðin á milli þeirra er stutt. Annað hvort eru þeir einn og sami maðurinn eða meðlimir sama heimilisfélags- " ■ V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.