Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 28

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 28
VISÍR □ = □ islands h. f Reykjavik. Fx*a,xn.leidii>: Sídstakka, tvöfalda úr striga. Talkumstakka, tvöfalda úr lérefti. Drengjastakka, tvöfalda, úr lérefti. Hálfbuxur, úr striga. Kvenpils, tvöföld, úr striga, m. einum smekk. Kvenpils, tvöföld, með tveimur smekkjum. Kvenkjóla (síldarstakka) tvöfalda að framan. Svuntur, tvöfaldar, úr striga. Svuntur, einfaldar, úr lérefti. Kventreyjur, tvöfaldar, úr lérefti. Karlmannatreyjur, tvöfaldar, úr lérefti. Karlmannabuxur, tvöfaldar, úr lérefti. Drengjabuxur, tvöfaldar, úr lérefti. Sjókatta (enska lagið), gula og svarta. Ermar, einfaldar, úr sterku lérefti. Karlmannakápur, svartar, alm., 3 stærðir. Karlmannakápur, svartar, fíngerðari, 3 stærðir Drengjakápur, svartar, 6 stærðir. Vinnuvetlinga, hvíta, tvær gerðir. Viunuskyrtur (,,Bullur“) úr striga. Ullar-sídstakka (,,Doppur“). Ullar-buxur (,,Trawl-buxur“). Athugid: Við framleiðum ennfremur: Léttar og fingerðar, olíubornar, lér- efts- og silkikápur í ýmsum litum fyrir dömur og herra. H.ft. Sjóklæda,j^erd íslands. Sími 4085. Eeykjavik' Pósthólf 644 □ IIIIIIIIIIiaigiIIIIIIillIII!IIIIIIIIIIIflIIBIIII!IIIII!illiiIIIIilIIIIIIIII!!IIIEIIII!ieíIflllllllllllIIIIIllllll!IIIIIIIIIIIIIIIlUIIIIIIIilllllllllllll!IIIIIIIIIIIIlllilllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimil8VIIII!fr IÚ lllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll FÉLAGSPRENTSMIÐJAN REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI SÍMI 3133 - PÓSTHÓLF 757 FULLKOMNASTA FRENTSMIflJA LANDSINS * "W RENTDN á bókum, blððum, tímarit- um, nótum (Muslk), eyðublöðum, upp^ hleyptu letrl og skrauti og siglum (Seglmærke). STRIKUN á höfuðbókum, Iausblaða- bókum og eyðublöðum. GÚMMÍSTIMPLAR búnir tll af öll- um gerðum. PAPPÍR, karton og umslög í stóru úrvali. Gluggasýning Áfengisverslunar rikisins á Bökunardropum og hárvötnum fékk 1. verðlaun íslensku vikunnar í fyrra. Þá er hitt alkunna, að sjálfir Bökunardroparnir fá hvarvetna æðsta lof fyrir gæði, enda ekki þakkarvert. Aðflutningur er bann- aður á þessari vöru frá útlöndum, og Áfengisverslunin ein má nota þau efni til framleiðslunnar, sem hagkvæmust eru. Öðru máli gegnir um hárvötnin, þau eru ekki eins góð og hin erlendu. Alt um það eru einungis notuð úrvals efni. Hinsvegar eru okkar hárvötn miklu ódýrari en erlend og munar þar meiru en á gæðunum. Seljum verslunum Bökunardropana, 25 glös sérpökkuð í pappa- stokk, hvort heldur er af 10, 20 eða 30 gr. glösum. Hárvötnin seld verslunum, rökurum og hárgreiðslukonum. Sendum gegn póstkröfu á viðkoinustaði strandferðaskipa. Munið : Bökunarðropar Á.T.R. eru bestir. Hárvðtn Í.V. R. eru ódýrust. Áfengisverslun Rikisins. Reykjavík. llllllllllllllllllllllllllilillllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.