Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 85

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 85
VÍSIR iiiHfnifflHHmiiRmnffiMimnRiiiuiimiiiiiiHinnfliiHiiuinsiiimimniPiiuuuininnnnmnmmuuiiniiiiiniiiiiiiniiininiiiiiiiiiiuiniHuiuiiuuiiniiimniiiiiiiuittiiiiiiiB Það besta! I Seandia eldavélar Svendborgap þvottapottar Greysip mistöðvar- eldavélar Svendbopgar ofnar SVENDBORGAR eldfæri epu eldfæpi þeippa vandlátu. Engin tegund eldí'æra-lieflr fengið jafn langa og ábyggilega reynslu hér á landi, enda bafa þau verið seld hér frá þvi um aldamót. Msundip Svendbopgap eldfæpa eru í daglegri notkun um alt land. s £»ess vegna auðvelt að fá upplýsingar um gseði þeirra. s Allir varablutir ætíð fyrirliggjandi. E Einnig böfum við ávalt fyrirliggjandi mjðg fjölbreytt drval af emaileruðum vöriim, aluminiumvðrum, blikkvörum, trévörum og allsiconar búsáhðldum. Laugaveg 3 Sími 4550 1 Í]lilliÍllBI1HllllllIlUU8tlKiniUllllllUilUIIKllllllUISIillllIll!881llliilli!UU»llllllllllllllIllllllBllIU!UUliUillUllIlllIllllIKllKIIKIIIIUIIIllIIIIIIIUlllIUIlIUIiniKIIIllllKllftllUIIUIKIiaillllXl ■» f sir var nefnd, keypti vænan bita af þessu góðgæti og furð- aði mjög, hversu vont það gæti verið. Einhverjir I>anir höfðu keypt þetta hangikjöt til reynslu og yf- irleitt þótt það vondur matur. Og vitanlega hafa þeir flestir búist við því, að svona væri alt islenskt hangikjöt. Enginn má vita,*hversu mjög annað eins og þetta getur spilt fyrir. Og litla þökk eiga þeir menn skilið, sem flytja því lik- an varning á erlendan markað. Síðan þetta gerðist eru liðin nokkur ár. Þeim, sem þetta ritar, er ókunnugt uni það, hvort íslenskt hangikjöt muni nú haft ú boðstólum á erlend- um markaði. Islendingar eru í vandræðum með kjötið sitt. Þeir framleiða meira, en þörf er fyrir í land- ínu sjálfu og verða’að sæta af- arkostum um sölu kjötsins er- Hendis. Væri nú ekki reynandi, að bjóða nágrannaþjóðum okkar upp á hangið og vel verkað sauðakjöt? — Sumir halda, að rétt væri að gera þá tilraun. — En kjötið verður að vera af vænum sauðum (með 60 pd. falli á blóðvelli og þar yfir) og það verður að vera vel verkað — umf ram alt vel verkað. Menn munu segja, að sauðir sé ekki til í þessu landi, sist svo að neinu nemi. Það er satt, að sauðunum hefir fækkað mjög ög er það vissulega illa farið af mörgum ástæðum. Og vonandi hefst sauða-öldin af nýju, áður en langt um liður. En áður en tilraun þessi yrði gerð, mn útflutning hangi- kjöts, þyrfti menn að læra að reykja kjöt. Það er ekki sarna hvemig það er gert, og sann- leikurinn mun sá, að tiltölulega mjög fáir kunna þá list til hlít- ar. Það væri bæði gagnlegt og skemtilegt, að geta flutt út ár- lega og selt - við góðu verði, nokkur þúsimd kroppa af vænu og vel verkuðu hangikjöti. * * Torfbæipnip gömlu* Flestum, ef ekki öllum, ber saman um, að torfbæirnir gömlu hafi haft margt til síns ágætis. Og hvað sem menn segja nú á dögum, er allir heimta „eittlivað nýtt“, sem „á við tiðar smekkinn“, jjegar flestir vilja hafna þvi gamla, I þá verður því ekki neitað, að torfbæimir gömlu höfðu marga kosti ef vel var frá þeim gengið og þeim haldið vel við. Það ber nú flestum smekk- mönnum saman um, innlend- um og útlendum, að vel gerðir torfbæir sé einkennilegir og snotrir og í samræmi við landslag hér á landi. En þeir hafa einnig þá kosti til að bera, að efnið er að allmiklu leyti innlent og víðast við hendina, og að vel gerðir torfbæir eru lilýir og geta verið vistlegir. Það hefir stundum á síðari árum verið talað i fyrirlitning- artón um torfbæjarmenning- una. En hún hafði nú samt margt til síns ágætis. Eg veit það vel, að torfbæjahreysi fá- tæklinga hafa átt sinn þátt í veikindum og heilsuleysi, en eg hygg, að of mikið hafi verið að því gert, að kenna torfbæj- unum um, heldur var meira því að kenna, að sumstaðar var eigi vandað til torfbæjagerðar- innar sem skyldi. En timbur- hjallarnir, sem siðar komu, þó rúmbetri og bjartari væri, hafa sína galla eigi síður en kosti, og það sama má segja um steinbyggingarnar, sem risið hafa upp um alt land á síðari áruin. Það þarf ekki að minna á, að byggingar þessar, úr timbri og steini, sem reistar hafa verið, hafa orðið svo dýr- ar, að nú, þegar verðlagið er komið niður úr öllu valdi, ætla þær að sliga margan bóndann. Og það, sem litlu er betra, hef- ir komið í ljós. Nýju stóru hús- in eru flest rök, og ókleift, kostnaðar vegna, að halda þeim nægilega hlýjum. Loks mætti nefna, að þessi hús eru mörg ósnotur útlits og í engu samræmi hvert við annað eða landslagið vfirleitt. Eg hefi haft mínar skoðanir um þetta, en ekki haft hátt um, því að mér hefir fundist, eins og ef til vill fleirum, að það myndi ekki nein áhrif hafa, þótt ymprað væri á þessu. Nýi tíminn myndi bara líta á þetta sem skrif einhvers sérvitrings, sem væri áratugi á eftir timanum. En tvent hef- ir gerst, síðan eg fór að hugsa uin þetta, sem hefir heldur ýtt undir mig að drepa á torfbæj- gerðina. Bændur norðanlands sumir, hallast áð því, að nauð- syn beri til að byggja upp bæ- ina mun ódýrara en gert hefir verið. Og nokkrir bændur nyrðra munu hafa gert til- raunir á þessu sviði, sem grundvallast á því, að nota að- keypt efni sem minst og spara VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. aðkeypt efni sem mestj Á þessum grundvelli einum verð- ur líka kleift að byggja upp sveitabæina, og hygg eg, að i þvi sambandi sé athugandi, að live miklu leyti mætti notast við byggingarlag gamla tim- ans, torfbæjargerðina. Og eg yrði ekkert hissa á þvi, að það kæmi á daginn, að bændur sjálfir fyndi ráð, með tilliti til gamallar og nýrrar reynslu, sem hentaði þeim best og eigi væri efnahag þeirra of- vaxið. Vildi eg loks með línum þessum láta í ljós ánægju mína yfir því, að einn af mestu dugnaðarmönnum þessa lands fór þeim orðum um í blaða- grein nýlega, að skilja mátti sem svo, að vert hefði verið að missa ekki sjónar af gamla tímanum i þessu efni. En hvað sem ofan á verður, þegar menn fara að vitkast og sjá, að það dugir ekki að byggja fram- kvæmdir á lántökum einum, vildi eg segja, að sú menning, sem þreifst í skjóli gömlu torfbæjanna varð þjóðinni til gæfu ú marga lund. Sönn menning þjóðar vorrar verður aldrei miðuð við bárujúrn og veggi steypta úr erlendu efni fyrir lánsfé, sem menn ef til vill eru ekki borgunarmenn fyrir. ¥ Gyðingar í Bandaríkjunum og ofsóknimar í Þýskalandi. GySingar í Bandaríkjunum hafa haldi'S fjölda mótmælafundi útaf GySingaofsóknunum i Þýskalandi. Beita GySingar í Bandaríkjunum, sem eru mjög fjölmennir, sér fyr- ir því, aS menn hætti aS kaupa og selja þýskar vörur. Árlegur inn- flutningur á þýskum vörum til Bandaríkjanna nemur á annaS hundraS miljónum dollara árlega. (FB.) Bann við lánveitingum. Iliram Johnson, öldungadeildar- þingmaSur á þjóSþingi Bandaríkj- anna, hefir lagt frv. fyrir þjóS- þingiS um bann viS lánveitingum til erlendra ríkja, sem ekki hafa staSiS viS skuldbindingar sinar viS Bandaríkin. Samkvæmt" frv. Johnsons á ríkisstjómin aS hafa eftirlit meS öllum lánveitingum til erlendra rikja, félaga og einstakl- inga. (FB.). Skuldamálin og Frakkar. Deilur miklar hafa staSiS yfir aS imdanfömu x frakkneskum blöðum um þaS hvort Frakkland eigi aS standa í skilum meS ófriS- arskuldagreiSsluna sem fellur i gjalddaga 15. júní næstk. Ýms blaSanna em þess hvetjandi að Frakkland standi í skilum, ekki síst til þess aS fyrirbyggja úlfúð og ‘ viSskiftaörSugleika milli Frakka og Bandaríkjanna. Sumir þingflokkanna eru mótfallnir greiSslu. (FB.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.