Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 70

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 70
VtSIR Mobiloil □ D V£RÐANDT wJSa Kwt»yja^tsrATn;w.wilte&Z. ^ Sérverslun í öllu er að fiskveiðum lýtur með: Botnvörpu, dragnótum, fiskilínu, handfæri og netum. Stofnuð 1927. Einkasalar á „Garnor fiskilinu- og seglalitnum óbrigðula. Það sem litað er úr „Gamol“ fúnar ekki. U m bo ðsmenn fyrir: Philip’s aluminium Trawlnetakúlur, birgðir venjulega fyrirliggjandi. Sölumenn í Reykjavík og nágrenni fyrir „Dyrkorn“ í fiskilínum og öngultaumum. Fiskilínur þessar eru nú hinar sterkustu og ending- arbestu er hafa verið notaðar liérlendis, og eru þær þess vegna eftirsóttar af fiskimönnum sökum jlirburða sinna. Þessar vörur eru ávalt fypirliggjandi: Vírmanilla — Trawlgarn — Netagarn — Laxanetagarn — Önglar — Manilla — Stálvírar — Tjörutóg, allar stærðir V2”— 41/2”, f jöldi tegunda — Bambus — LóSabelgir — Böjur — Dekkkústar & Sköft — Fiskburstar — Allskonar Burstar & Skrúbb- ur — Sápur. — Málningarvörur, bæði til skipa og húsamálningar. Penslar. Tjörur allskonar. — Bik — Tjöruhampur — Olíur — Rúllufeiti. Áttavitar — Sjókort — Verkfæri — Skóflur — Skipa & Böjuluktir. Segldúkar og allskonar ábreiður ibornar, fjöldi tegunda. Mestu birgðip á landinu af AKKERUM og KEÐJUM, við lægsta verði. Sjómenn og vepkamenn! Verslunin er ávalt vel birg af: Oliustökkum, siðkápum, olíubuxum og kápum, sjóhöttum sv. og gulum, ermum, svuntum, og pilsum. Verkamannafatnaði úr nankini og ull, peysum, bláum & hvítum, fjölda tegunda og stærða. Sjóstígvél úr leðri og gúmmí (að eins bestu merki). Nærfatnaður, treflar, ullarvetlingar og margt fleira sem hér er ekki rúm að telja. Boss Vinnuvetlingap úr striga og leðri, fyrir sjómenn og verkamenn, eru landskunnir orðnir fjTÍr gæði. Sökum vaxandi eftirspumar, og erfiðleika á afgreiðslu vegna innflutningshaftanna, óskast pantanir frá síldveiðistöðvum viðsvegar um landið sendar hið fyrsta. Aðal- afgreiðsla hjó VERÐANDI. Frá byrjun verslunarinnar 12. mars 1927, hefir sala hennar á útgerðarvörum, veiðarfærum og sjóklæðnaði stöð- ugt farið vaxandi, og er það fyrst og fremst afleiðing hinnar ströngustu vöruvöndunar. Viðskiftamönnum versl- unarinnar er að eins boðið hið besta og vandaðasta, enda mun það framvegis sem liingað til, auka mest velgengni þeirra. Bestai* vöpup. —— Sanngjapxit vepd Tryg’g’vag’ötu — Reykjavik Símnefni: Verðandi. Símar: 1986,3783. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.