Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 55
VlSIR
Braunsverslun
kannast flestir landsbúar viö,
enda er hún gömul or'Sin og hefir
haft útbú víða um land. Var versl-
unin stoínuÖ 1904 og var þá i AtS-
alstr. 9, en nú er hún í hinu glæsi-
lega verslunarhúsi, er hún bygÖi
1930 viÖ Austurstræti. Eigandi
Braunsverslunar er Rich. N. Braun,
Hamborg. Verslunin hefir frá upp-
Aafi aöallega verslað meÖ tilbúinn
Karl Peterserl.
íatnað karla, kvenna. og oarna, á-
samt öðru skyldu jjessum greinum.
Um nokkurt skeið keypti verslun-
in íslenskar afurðir og seldi til
Hamborgar, og hefir sú starfsemi
■og önnur viÖskifti verslunarinnar
við Þýskaland seimilega stuÖlað aÖ
þvi, að opna viðskiftafarveg þann,
er nú er á kominn milli Islands og
Þýskalands. Núverandi stjórnandi,
Karl Petersen, sem er þýskur aö
ætt, hefir verið starfsmaður hjá
versluninni hér síðan 1921, en 1929
tók hann við forstöðu hennar, og
hefir gegnt þvi starfi síðan af elju
og kostgæfni. í jjjónustu sinni hef-
ir verslunin að jafnaði 8—10 manns
Þórður Sveinsson & Co.
var stofna'S 1917 af Þórði Sveins-
syni og Birai ólafssyni, til þess að
reka stórsölu og umboðsverslun
og útflutning á íslenskum áfurð-
um. 1923 gekk Þórður Sveinsson
úr firmanu, er síðan hefir veriö
rekið af Bimi Ólafssyni. Fulltrúi
firmans með prókúru er Guð-
mundur Elísson.
Fimiað relcur heildverslun i
ýmsum greinum og hefir umboð
fyrir margar þektar erlendar
verksmiðjur og verslunarhús. Út-
gerðarvörur og veiðarfæri hefir
verið aðalgrein firmans, enda mun
það vera með stærstu seljendum
af þeim- vömm hingað til lands.
Einnig selur það vefnaðarvömr,
skófatnað, nýlenduvömr, eldhús-
áhöld, jámvörur, „Seffle“ mótora,
bifreiðagúmmí o. fl. Firmað selur
aðeins til kaupmanna og stærri
útgerðarmanna. Skrifstofur þess
eru í Hafnarstræti 10—12.
Bjöm Ólafsson hefir rekið við-
skifti sín með miklum dugnaði,
hagsýni og fyrirhyggju og þykir
ágætur viðskiftis.
Vöruhúsið
er 'ein af jiektustu verslunum
þessa bæjar. Hún var stofnuð 1911
af J. L. Jensen-Bjerg, og rak hann
verslunina til dauðadags 1927, en
frá þeim tíma og til I93i,raknúver-
andi eigandi verslunarinnar, Árai
Áraason hana, en þá keypti hann
verslunina, og hefir síðan rekið
hana sem eigandi. Vöruhúsið hóf
verslun áðallega með prjónavörur
og kvenfatnað, og hafa þær grein-
ir jafnan verið aðalgreinir verslun-
arinnar. Mun Vörahúsið vera
stærsta verslun hér á landi í alls-
konar prjónavörum. Ennfremur
verslar það með allskonar vefnað-
arvörur, kven-, karla-, bama- og
rúmfatnað. Greinist verslunin í
þrjár deildir og hefir um 12 manns
í þjónustu sinni. Núverandi eigandi
verslunarinnar, var um langt skeið
starfsmaður hjá fyrv, eiganda
Árni Árnason.
Vömhússins (frá 1921), og hefir
hann haldið versluninni í sama sniði
og fyrirrennarinn, en aukið við-
skiftin á marga vegu.
O. Ellingsen.
Veiðarfæraverslun Ellingsen er
alþekt hér á landi. Hún er nú og
hefir lengi verið, einhver stærsta
vei slun í sinni grein hérlendis. Elí-
ingsen kom hingað til lands laust
eftir aldamót, og hefir nú rekið
verslimina um langt skeið (frá
1916). Ellingsen var einn aðal-
hvatamaður þess, að Slippurinn var
stofnaður, og stjórnaði því fyrir-
tæki lengi með hagsýni og dugnaði
og hins sama gætir í starfsemi hinn-
ar umfangsmiklu verslunar, sem
hann rekur nú, og vel flestir lands-
O. EHingsen.
menn, sem við sjó hafa atvinnu,
þekkja af eigin reynd og meta að
góðu.
Heildverslun
Garðars Gíslasonar
Reykjavik
befir birgöir af neðantöidnm vðrum, og útvegar kaup-
mönnum og kaupfélðgum pær frá útlðndum til allra hafna:
Kopnvöpup
Kaffii og sykur
Avexti
Pappír
Umbúðapoka
Ritföng
Skrifstofotæki
Vefnaðapvöpup
Tvinna
Smávörup
Veiöarfæri og striga
Mreinlætisvörur
Baölyf
99Vestau saumavélar
„Hipkinsí£ peningaskápa
„Austin“ bifreiöar
„Ariel“ bifkiól
„Herkules“ reiöbjól
9 *
iyiir imioÉtilílagið Ilio tagle Star 5 BrifUt Oouiiniins, Inndm.
Simi 1500
(Qópap linup).