Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 51

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 51
VÍSIR verksm. L. Lange & Co., A/s., Svendborg, og eldhúsáhöld, og er verslun hans meö stærstu verslun- tun hér á landi í þessum greinum, og ná viðskifti hennar rnn land alt, enda eru Svendborgar-eldfærin viðurkend sem ein hin bestu. Eft- ir aö Biering tók viö verslun þess- ari, hefir umsetning hennar auk- ist mjög, enda er hann eljumaS- rir hinn mesti. Egill Vilhjálmsson. Áriö 1915 hóf Egill Vil- hjálmsson bifreiðaakstur liér í Reykjavík, en nú hefir hann um fjögurra ára skeið rekið eina af umfangsmestu bifreiðaverslunum þessa lands ásamt viðgerðaverk- stæði. Síðan 1924 hefir hann stundað bifreiðasölu, og var hann ■Iþá forstjóri og aðaleigandi Bif- Egill Vilhjálmsson. reiðast. Reykjavikur, en 1929 seldi ikann þá stöð og hóf verslun þá, er hann rekur nú. Hefir Egill með ikverju ári fært út kvíarnar, og nú komið upp stórhýsi miklu, sem hann rekur starfsemi sína í. Er þar bifreiðaverslun, bifreiða- geymsla, málningaverkstæði og bifreiðaviðgerð. Þar er öllu fyrir- komið með hinni stökustu hag- sýni og smekkvísi og miðaö við íslenska staðhætti, fyllilega saman- burðarfært við erlendar fyrir- myndir á þessu sviði. Sú bifreiða- tegund, setn Egill selur og er um- boðsmaður fyrir er Studebaker, ásamt þremur öðrum tegundum, er sama verksmiðja framleiðir. Hefir Studebaker rutt sér mjög til rúms hér, og fékk Egill söluverðlaun fyrir hlutfallslega hæstu sölu í evrópiskum löndum 1931. E. V. hefir kept að því, að ná sambönd- um við uppruna verksmiðjur hinna einstöku bílhluta. Gerir það bíl- ana ódýrari og skapar aukna vinnn hér. Hefir hann þannig umboð fyrir Wamer Gear Co., er býr til gearhjól og drif í alla bíla, Specialloid, Ltd., er býr til bullur í alla bila, Marimont-Spring, er býr til fjaðrir í alla bíla. Fisk- og Michelne-gúmmí o. fl. Viðgerða- verkstæðið er mjög fullkomið og hægt að endurnýja þar bíla ná- lega að fullu og mála eftir ósk- um hvers eins. Er þar sönn fyrir- niynd á öllu, og nýtur þar dugnað- ar Egils og reynslu þeirrar, er hann hefir fengið hér og á ferð- um sínum erlendis. Starfsmenn hefir Egill að jafnaði 15. Sturlaugur Jónsson & Co. Árið 1925 stofnaði Sturlaugur Jónsson nefnda heildversl., en 1930 gerðist Jón S. Helgason meðeig- andi hans. Hafa þeir félagar lagt mikið kapp á að afla sér góðra, þýskra verslunarsambanda, en um það leyti, er þeir hófu verslUn sína, var verslun við Þýskaland liarla lítil. Hafa þeir félagar nú umboð fyrir mörg mjög rómuð þýsk firmu, svo sem Continental gummi-firmað í Hannover, er framleiðir bifreiðagúmmi og alls- konar gúmmívörur, Giinfher Wag- ner, er flestir þekkja hér, sökum hinna alkunnu Pelikan-skrifá- halda. A/G. P. Beiersdorf & Co., er framleiðir lyf og læknavörur, að Niveakreminu ógleymdu, Stein- way & Sons, er búa til einhvcr bestu píanó o. fl., o. fl. Þeir félagar hafa og umboð fyrir hina kunnu „Delta“-sláttuvél, er hlotið hefir meðmæli bænda úr hverju lands- horni. Þeir annast og sölu í Reykjavík á framleiðslu Mjólk- ursamlags Akureyrar, verksm. Iðju á Akureyri, og Leikfanga- gerð Akureyrar. Eru þessi þrjú Sturlaugur Jónsson. fyrirtæki í uppgangi miklum. Ný- lega hafa þeir og byrjað kolasölu í heilum förmum frá hinu þekta firma Evans & Reid Coal Co., Ltd. Newcastle, en kol þess eru þekt fyrir gæði. Annars versla þeir fé- lagar með allar vörutegundir, og hafa m. a. eigi alllitla sölu í bús- áhöldum og gúmmívörum. Bílaverslun Har. Sveinbjamarsonar. Haraldur Sveinbjamarson byrjaði verslun sína 1928. Hafði hann þá stundað bifreiðaakstur um 6 ára skeið. Hófst hin nýja starfsemi með verslun með bílahluti alls konar, og jókst brátt, enda óbundin með öll innkaup við vissar verksmiðjur. Siðan hefir verslun- in færst í aukana og hefir nú á boðstólum allar nauðsynjavömr til bifreiða, og hefir einnig aflað Ilaraldur Sveinbjamarson. sér ágætra umboða, svo sem fyrir Diamont T. vörubíla, Auburn fólksbíla, er stöðuglega fjölga að framleiðslu. Þá hefir verslunin umboð fyrir Gabriel Snubber Co., British Balting Co., A.s. Nordisk Akkmnulator, Gravely Motor Plow and Cultivator Co., ásamt mörgum fleiri, er framleiða eina og aðra bifreiðahluti. Það siðast- nefnda framleiðir vélknúðar sláttu- vélar og alls konar garðáhöld, og hefir framleiðsla þess mtt sér mjög til rúms upp á síðkastið. — Verslun Haralds hefir frá fyrstu dafnað vel, enda rekin með fyrir- hyggju og ötulleik. Bókaverslunt E. P. Briem. E. P. B. rekur nú mikla bókaversl. í Austurstr. 3 hér í bæ. Árið 1931 stofnaði hann verslun sína. Hafði hann þá verið starfsmaður Eim- skip frá stofnun þess. Eggert verslar fyrst og fremst með bæk- ur, innlendar og útlendar. Hefir hann á hendi aðalútsölu á bókrun Menningarsjóðs. Útlendar bækur fær Eggert frá öllum löndum, svo og blöð og tímarit, og leitast versl- unin jafnan við að hafa alt hið nýjasta á boöstólum í þessunt greinum. Ennfremur verslar Egg- ert með alls konar skrifstofuáhöld og allan pappír, og hefir hann einkaumlx>ð fyrir hið þekta firma Bickenson í London, og hefír firm- að fyrir atbeina hans sett hér upp birgðasölu á alls konar pappír. Mun það auka þægindi stórlega þeim, er mikinn pappír nota. — Bókaverslun E. P. Briem er að öllu með nýtísku sniði, og kapp- kostar að flytja það eitt, sem er nýjast og best í sinni grein. Verslunin VaSnes, Laugaveg 28. Versl. Vaðnes er gömul í hettunni. Hún er stofnuð af Jóni sál. frá Vaðnesi. Hefir verslunin jafnan verið sú af verslunum bæjarins, er einna mest viðskifti hefir haft við nærliggjandi sveitir Reykjavíkur, og er svo enn, þó bæjarverslunin Hjörtur Hansson. sé nú orðin svo mikil, að sveita- verslunin er aðeins brothluti henn- ar. Vaðnes verslar með alla hluti milli himins og jarðar, og færir nú óðum út viðskiftin, undir stjóm Hjartar Hansonar. Hjörtur er þektur maður hér í bæ, og við aMHiiiiniHimiBMiiiiHiiiiiimiiiimiiiigiiiiHBMiiHiiBHimiiiiiiiBBiíiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiroiiniiimiiiiniiiBiiiiiiiiiiiBniiBfflnniiiiniiiiimiiiimiiiiiíiiiiiiiiin BURHLOÐUR Timbnrverslmi Árna Jónssonar vid Vatnsstíg* ö, Hverfisgötu 54, Laugfaveg' 39 - allar samliggjaudi, hafa veujúleg'a úr nægum birgdum ad velja. © WMMUSTOrA með naudsynlegmu trésmíðavélum af nýjustn gerð, býr til hnrðir og- allskonar lista til húsagferðar o. fl. ÞURKUN á timbri, eftir x&ýjasta og besta útbúnadi. verða því exm bagkvæmari en ádnr. TIMBURVERSLUN ÁRNA JÚNSSONAR. REYKJAVÍK. Simi 1333 (2 línnr). Simnefni Standard.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.