Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 79
VÍSIR
30. april 1933.
Innflutningshöftin
Verslunarráðið hefir gert i-
trek'aðar tilraunir til þess að
fá innflutningshöftin afnuniin
éða framkvæmd þeirra breytt
til bóta. Má i þvi sambandi
vísa til greinar inn þetta efni i
8.—9. tölublaði Verslunartið-
indanna f. á. þar sem farið var
fram á nokkrar breytingar á
„reglugerð um takmörkun á
óþörfura variiingi“ dags. 23.
október 1931.
Þar eð ríkisstjórnin og aðrir
ráðandi haftamenn daufheyrð-
ust við þeim bóflegu tilmæl-
um, sneri Verslunarráðið sér
enn á ný til Stjórnarráðsins
með bréfi dags. 26. janúar s.l.,
samkvæmt áskorunum frá
ýmsum- félögum sérverslana
bér i bænum, og mæltist fast-
lega til þess, að innflutningur-
inn yrði gefinn frjáls eða að
minsta kosti dregið svo úr
böftunum, að einstaklingar og
þjóðarheildin biði minna tjón.
Fer hér á eftir umrætt bréf
ásamt skýrslu yfir meðalinn-
fjutning þeirra vara, árin 1926,
1927 og 1928, sem óskuðust
gefnar frjálsar, svo og,yfir toll,
sem af þeim er greiddur i rík-
issjóð og ennfremur yfir leyfð-
an innflutning umræddra vara
siðastliðið ár.
26. jan. '33.
„Með skíi’skotun til bréfa
Verslunarráðsins, til hins háa
Stjórnarráðs, dags. 23. okt.
1931 og 24. ágúst 1932, viðvíkj-
andi innflutningshömlum,leyf-
um vér oss, eftir að hafa hald-
ið fund með stjórnum Félags
ísl. stórkaupmanna, Félags
vefnaðarvörukaupmanna og
Félags matvörukaupmanna,
sem standa einróma bak við
kröfur Verslunarráðsins, að
i'ara þess enn þá á leit, að
hömlunum verði þegar af létt,
eða a. m. k. svo úr þeim dreg-
ið, að viðunandi sé.
Eftir þvi sem reglugerðin
um innflutningsbann á vörum
frá 23. okt. 1931 stendur leng-
ur, verður tjónið af þeirri ráð-
stöfun tilfinnanlegra, ekki að
eins innan verslunarstéttarinn-
ar, vegna þverrandi tekna
og atvinnu, lieldur einnig að
þvi er snertir fjárhag rikisins
og þarfir almennings.
l>að er vitanlegt, að inn-
flutningshöftin eru þegar orð-
in almenningi mjög til ó-
ánægju og óþæginda, vegna
þurðar, sem orðin er á ýmsum
vörum, er kallast mega nauð-
synlegar, eins og hér hagar til,
auk þess sem höftin hafa leitt
af sér verðhækkun, sem al-
menningur má nú sist við.
Vegna þverrandi vörumagns
og tekna kaupmanna, er af
höftunum stafa, og minkandi
atvinnu verslunarfólksins,
dregur mjög af gjaldþoli við-
komandi nianna til ríkis og
bæjarfélaga.
I>að er einnig' kunnugt, að
starfsfé ýmsra kaupsýslu-
manna er mjög takmarkað, og
að þeir þurfa að njóta lánveit-
inga á erlendum mörkuðum.
Jafnframt sem tekið er fyrir
viðskiftin eða úr þeim dregið,
er þessu starfsfé kipt úr um-
ferð, til stórhnekkis, bæði fyr-
ir þá einstaklinga og einnig
frá þjóðhagslegu sjónarmiði
séð.
í framkvæmd þessarar um-
ræddu reglugerðar, hefir einn-
ig komið fram óverjandi trufl-
un á viðskiftum og misrétti,
sem er lítt þolandi. Má sem
dæmi nefna, að innflutnings-
nefndin leyfir ekki heildversl-
unum hlutfallslegan innflutn-
ing af vefnaðarvörum, sem
öðrum verslunum.
Vér gerum ráð fyrir, að
gjaldeyrisnefnd mundi starfa
áfram, þótt innflutningurinn
yrði gefinn frjáls, og er það
álit vort, að hún mundi geta
dregið nokkuð úr innflutningi
miður nmiðsynlegra vara, og
haft í hendi sér seðlagengið, en
auk þess er það þverrandi
kaupgeta almennings, sem eðli-
lega takmarkar innflutning-
inn.
Fari svo, að ráðuneytið \ólji
ekki vcrða við þessum tilmæl-
um, um að nema umrædda
reglugerð úr gildi,ræður Versl-
unarráðið eindregið til þess,
að innflutningur sé gefinn
frjáls á neðantöldum nauð-
synjavörum, þar eð þurð er
orðin á þeim, en sá innflutn-
ingur mundi hins vegar ekki
nema , mjög liárri : upphæð,
fram yfir þau leyfi, er vænt-
anlega yrði gefin:
1. Nijir, þurkaðir.í (hj niður-
soðnir ávextir, grænmeti nýtt,
niðursoðiö og þurkað. — Þar
sem grænmeti og nýir ávextir
hafa nokkum veginn verið
leyfðir til innflutnings eftir
óskum, virðist ástæðulaust að
telja þessar vörur meðal bann-
vara, cnda viðurkent, að þair
eru nauðsynjavörur. Læknar
og opinberar rannsóknir hafa
leitt í ljós, að þessar vörur eru
ríkari af fjörefnum, en flestar
aðrar fæðutegundir. Hið sama
gildir um niðursoðna ávexti og
þurkað grænmeti, sem óhjá-
kvæmilegt er að nota, þar sem
nýir ávextir og nýtt grænmeti
ekki er fyrir hendi.
2. Sardínur. — Þær eru ekki
framleiddar hér á landi, en svo
lítill liður i innflutningi, að
litlu máli skiftir þó þær yrðu
gefnar frjálsar.
3. Hunang og síróp. — Er
notað dálítið til iðnaðar, en að
öðru leyli ekki teljandi, og
virðist því‘sjálfsagt að þéssar
vörur séu gefnar frjálsar.
4. Rammalistar. - Eru einn-
ig notaðir til iðnaðar. Inn-
flutningsleyfi fyrir þá, hafa
verið gefin eftir þörfum, er*
sýnir að talin er nauðsyn, að
innflutningur þeirra sé eigi
teptur.
5. Léreft, flúnel, tuisttau,
sirts, fóðurdúkur, slitfataefni,
sængurdúkur, handklæði, vasa-
klútar og húfur. — Ofantaldar
vörur eru nauðsynjavörur,sem
ahnenningur getur ckki án
verið, en jafnframt engin
hætta á að meira verði flutt
inn í landið af þeim, en þörf
krefur.
6. Togleðursskófatnaöur. —
Hann er notaður jafnt til sjáv-
ar og sveita, og þar sem engin
hætta er á því, að meira verði
flutt inn af þessari vöru en
þörf krefur, virðist sjálfsagt að
innflutningurinn verði gefinn
frjáls. Sérstaklega skal bent á
það, að ekki verður hjá því
komist, að fullnægja þöi*finni
fyrir togleðursstígvél, sem all-
ir sjómenn nota, enda ekki
hægt að draga úr þeim inn-
flutningi frekar en öðrum
n auðsynlegum útgerðarvörum.
7. Sápur, [ægiefni, sápu-
spænir, sápuduft og gólfáburð-
ur. — Þar sem innflutnings-
nefndin virðist liafa fylgt
þeirri reglu, að leyfa innflutn-
ing þessara vara, cnda nauð-
syn þess kunn, virðist óþarft
að hafa þær á hannskrú. Þar
að auki má geta þess, að fram-
leiðsla á þessnm vörum hér á
landi er ófullkomin, og nokkr-
ar tegundir þeirra er eigi tök
á að framleiða liér. Undir
slikum kringumstæðum virðist
varla vera forsvaranlegt að
banna innflutning á öllum
hreinlætisvörum.
8. (Hervörur og postulins-
vörur. (Algengar til hehnilis-
notkunar). — Leirvara, sem
ofl er dýrari og óhentugrd en
postulín, er léyfð, og virðist þvi
ástæðulaust að banna aJger
lega gler- og postulínsvörur til
heimilisþarfa.
9. Hnífar og skæri. Þar
sem leyft er að flylja inn gaffla
og yfirleitt flestar jám og al-
um. vörur, virðist öll sanngirni
möela með þvi, að einnig verði
leyft að flytja inn hnifa og
skæri.
10. llráefni til iðnaðar.
Þar sem nauðsyn er á þvi,.<að
létta undirmeð innlenduxuiðn-
aði eins og mögulegt er, virð-
ist sjálfsagt að hráefni séu gef-
in frjáls, en að"innflytjendum
sé gert að skyldu, að gefa loll-
stjóra yfirlýsingu um, að vör-
urnar verði eingöngu notaðar
i þeim tilgangi.
Til skýringar, leggjum vér
hér með yfirlit yfir innflutning
þessara vara, árin 1926, 1927
og 1928, er talist geta óröskuð
verslunarár, og látum vér jafn-
framt getið til samanburðar.
islenskar vörnr eru jafn g’édar
þær erlendn, seljnm við eingöngm.
vinnnföt standa framar því
erlenda af sama tagi og þvi seljnm
vér eing'öngrn F.S.X*. vinnnföt
FATAGERÐINNI S.F.
i glnggnm vornm íslensku jviknna.
rawns^erslnn