Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 32

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 32
VtSIR Glerslínun. Höfum fengið fullkomnari véíar en áður til að slípa gler, og getum því afgreitt með stuttum fyrir- vara glerplötur með slipuðum brúnum t. d. á skrif- borð, reykborð, snyrtiborð, afgreiðsluborð í verslun- um o. fl. Rennihurðir með slípuðum brúnum og handgripum — í skápa — og glerhillur. „Facet“ £jg> æ slípaðar rúður í hurðir o. fl. Höfum ennfremur vél <0g> æ til að bora göt á glerplötur. Qg Ath. Alt unnið af fagmanni. LUDVIG STORR. REYKJAVÍK. Sími: 3333. Símnefni: Storr. wmmmm Nýr iönaöur! Stálhúsgagnagerðin. Gunnsœ Jónasson. Bj örn Olsen* Vatnsstíg 3. — Simi 2346. Framleiðir allskonar stálhúsgðgn eftir nýiustu tisku. Sýningar á. Hverfisgötu 34 og hjá Erl. Jónssyni. Kassagerö Reykjavíkur Slmi 2703. ■ .. Eina kassagerð landsins Flytur inn óunnið efni og smíðar kassa af öllum stærðum og gerðum, eftir þvi sem óskað er: Svo sem undir: Isfisk, Síld, Smjörlíki, Kex, Mjólk og allskonar framleiðsluvör- ur. — Kassarnir fást áletraðir með firmanöfnum og vörumerkjum, ef óskað er. Kassar , sendir hálf-samseltir út um land með stuttum fyrirvara. Verksmiðjan smíðar einnig: Kústasköft, Síldartunnutappa o. fl. — Æskilegt væri, að þeir, sem ofangreindar vörur þurfa að nota, kaupi fyrst og fremst það, sem unnið er inn- anlands, þegar það stenst samkepni við það erlenda, hvað verð og gæði snertir. ■===—-==-------------------------------------------------------------------------------------------------------------=■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.