Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 38

Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 38
VtSIR \ á því láni aS fagna, að hafa nm mörg nndanfarin ár, ekki einasfa att eina ísi nska vlkn, meðai landS' nianna, lieldur hefir jiað árlega átt: 52 íslenskar og væntir að svo megi verða um langan ókominn tíma. SIRIUS- gosdryklcip, sódavatn, líkjöpar, 5 teg., saft eru alt jijóðkunnir drykkir, sem ávalt ná meiri og meiri vinsældum neytenda. — íslenskn vikuna drekka menn því annað hvort EQILS-ÖL eða SIRIUS-DRYKKI. H.f. Ölpröio Egill Skallagrímsson ReykjaYík, Sími: 1390* i mikil, og fyrir atbeina hennar lagð- ist grundvöllurinn undir þá miklu sjótSi, er félagiö á nú, er nema alls um 640 þús. króna. — 1930 keypti félagið verslttnina Liverpool, og hóf þásmásöluverslun.ogerhún í tveim deildum, matvörudeild og búsáhalda- og glervörudeild. Kornmylna Mjólkurfélagsins var stofnsett 1927 í vörugeymslu- húsi féiagsins viö Vatnsstíg, ert stórum aukin og fullkomnuö 1930, er hiö mikla hús féiagsins við Hafnarstræti.Grófina ogTvvggva- götu var bygt. Fékk félagi'5 þá einnig véiar til þess aö mala oltu- f kökur og aðrar til þess að blanda fóöurvörur. Framleiöslan hefir aukist ár frá árí og eru nú mala'ð- ar þar um 1600 smálestir af korn- vöru. Fóðurvélarnar blanda nú um 1000 smál. á ári. Mjólkurfélagið hefir einnig haf- iö vísi aö efnagerö sem eflaust á sér framtíð t höndum þess. Sem iöjustarfsemi félagsins má einnig geta þess, aö úr mjólk þeirri, sem afgangs veriSur sölu til neytenda, vinnur þatS skyr og smjör, sem hvorttveggja er viðurkent .fvrtr gætSi. Stjórnandi félagsins er Eyjólfur Jóhannsson. Hefir hann sýnt frá- bæran dugna’5 og fyrirhyggju t starfi sínu. Fasta starfsmenn hef- ir félagið á annaö hundraö. Hf. Sjóklæðagerð íslands er stofnuö í ársbyrjun 1929, í þeirri mynd sem hún er nú. Til- drögin aö þeirri starfsemi vorti þau, að Hans Kristjánssonfékkdá- lítinn styrk til þess að kynna sér sjóklæðagerð erlendis 1923—1924. Byrjaði hann þá þegar á þessari starfsemi í litlum húsakynnum við Höfn í Reykjavík; fluttist þó bráölega þaðan suður að Skild- inganesi, þar sem Sjóklæðagerðin er nú. Upp úr þessari ófullkomnu byrjun hefir vaxið h.f. Sjóklæða- gerð íslands, sem er orðið allvold- ugt fyrirtæki. Framíeiðslan hefir Jón Þórðarson. farið stöbugt vaxandi, enda hefir varan Iíkað vel, reynst fullkom- lega samkepnisfær við erlenda vöru, bæði hvað verð og þá ekki síður hvað gæði snet;tir. Vinna þar nú um 35 manns. F.r alt útlit fyrir að Sjóklæðagerðin muni bráðlega geta fullnægt þörfum landsmanna í þessari grein. For- stjórar eru: Hans Kristjánsson, Hans Kristjánsson. fæddur 1891 í Súgandafirði. Var hann frumkvöðull að því að þessi starfsemi hófst hér, eins og áður er drepið á. Jón ÞórÖarsön, fæddur 1893 á Auðúlfsstöðum í Húna- vatnssýslu. Var við verslun á Sauðárkróki fram að tvítugu, þá nokkur ár i Ameríku og hefir svo starfað hér við kaupsýslu, Mjólkurbú Flóamanna Þann 5. desember 1927 stofnuðu bændur úr Flóanum og íleiri sveit- um þar eystra félag með sér, til þess að reka mjólkurbú. BúiS tók }>ó ekki til starfa fyr en 5. des. 1929. Var þá fenginn danskur sér- fræðingur, Carl Jörgensen (f. árið 1900), til þess að veita búinu for- stöðu. Með stofnun og starfrækslu Carl Jörgensen. mjólkurbús þessa var bætt úr brýnni þörf bænda þarna eystra, til ]>ess að koma mjólkurframleiðslunni í verð. Má best marka það af því, að búið tekur nú við ca. 6000 Iítr- um. af mjólk á dag til jafnaðar, vann á síðastliðnu ári úr 1.800.000 kg. mjólkur og framleiddi 30 tonn af smjöri og 65 tonn af osti. Er það rúmlega helmingi meiri fram- leiðsla en fyrsta árið, sem búið starfaði. Framleiðsluvörur búsins (aðallega smjör og ostur) þykja á- gætar; einktun eru ostar þess orðn- ir þekktir fyrir gæði. Mun þess fráleitt langt að biða, að vörur þessa bús og annara góðra mjólkurbúa útrými algerlega útlenduin vör- um sömu tegundar, enda selur það alla sína framleiðslu innan- lands. Auk mjólkurvinslunnar rek- ur búið svínarækt nokkura og hef- ir hún gefist mjög vel, svínin dafn- að ágætlega og gefið af sér mikið cg gott kjöt, þó ekki séu þau þung á fóðrunum. Kjötið er alt selt hér i Reykjavík. Mjólkurbú Flóamanna hefir 16 fasta starfsmenn, karla og konur, í þjónustu sinni. Byggingar þess eru hinar vönduðustu og vél- ar allar af nýjustu gerð. Guðmundur Grímsson, húsgagnasmiður, Laugaveg 60. Hann er fæddur 15. des. 1905, að Gröf í Laugardal. Nítján ára gam- all hóf ha'nn trésmíðanám hjá Gunnari Stefánssyni húsgagnasmið hér í bæ og var hjá honum öll námsár sin. Árið 1928 lauk hann sveinsprófi og tók þá við smíða- Guðmundur Grxmsson. stofu meistara sins og hefir rekið hana síðan. Hefir honum farnast vel og hefir nú að jafnaði 4 menn í vinnu. Guðnmndur er þegar kom- inn í gott álit sem húsgagnasmið- ur, enda hefir hann ætið ærið nóg að starfa í iðngrein sinni. Láta menn hið besta yfir vinnu þeirri, er hann leysir af hendi, enda er Guðm. hag- ur vel og smekkvís. Hjálmar Þorsteinsson húsgagnasmíðameistari, er fædd- ur 1886 að Hvarfi í Víðidal. Lærði iðn sína hjá Sigurjóni Ólafssyni í Reykjavík. Að námi loknu vann hann sem sveinn á ýmsum vinnu- 'stofum, en stofnaði eigin húsgagna- vinnustofu 1912, og hefir rekið sjálfstæðan atvinnurekstur síðan. Árið 1929 bygði hann hús mik- ið fyrir atvinnurekstur sinn, við Klapparstíg 28. Er unni'ð þar á 2 hæðum; á annari hæðinni er véla- salur, þar sem eru 7 vélar af nýj- ustu og fullkomnustu gerð, og á hinni er aðeins framkvæmd sam- setning húsgagna og önnur handa- vinna; eru áhöld þar einnig hin bestu. Flatarmál vinnusala er sam- tals 262 fermetrar, og er því ein- hver stærsta og fullkonmasta hús- Hjálmar Þorsteinsson. I gagnavinnustofa landsins. Efnis- birgðir eru í kjallara, og geymsla fyrir húsgögn á 3. Iofti. Alt er hús- ið upphitað og efniviður þurkaður \áð miðstöðvarhitun. Um 30 starfs- menn hafa unnið hjá vinnustofunni. er flestir voru. Smíðuð eru hverskonar húsgögn úr ýmsum viðartegundum, einktim harðvið; má sérstaklega benda á samanskurð spóns á húsgögnum, sem smekkvíst sérkenni vinnustof- unnar. Auk þess er þar framkvæmd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.