Vísir - 30.04.1933, Blaðsíða 80
■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllflllllllltlllllNNIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!lllllllllll!lllll!!llllllll!IISIIIIIII!!l!NI!l
VISIR
liHiMmHiiiiHHniimmiiBiiiiiniimmiiniiiiiiiiiiiiiiiiniinHimiiiniiiiiHinsiwiiimiiiiiiiiiiniiiiimiiHiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiianíiiiiiiiHiiiHiiBmiimBKaimnimiiHiniiHmrw
Meiðruðu viðskiftamenn, \
fjær og nær! |
Yður gefst hér með til kynna, að undirrituð matvöruverslun, hóf að nýju göngu sina í byrjun janúar þessa árs, með nýjum eigend-
um og auknum krafti.
fDð gamla nafn þessarar versiunar er þekt, fyr og nú, fjær og nær, i'yrir að vera ein sú besta matvöruverslun Reykjavikurkaupstað- S
ar. Þekt fyrir trygg og hagkvæm viðskifti, vörugæði og verð. ™
Verslunin liefir áður verið og verður eftirleiðis rekin sein bæjar- og sveitaverslun. og mun kosta kapps um að sýna viðskiftamönn-
úra sinum, fjær og nær, alla lipurð i viðskiftum.
Verslunin mun bafa á boðstólum yfir liöfuð allar þær vörutegundir, er slíkar versianir hafa i þessari grein og liægt verður að útvega.
Svo sem: —
Mjöl- og Kornvörur allskonar. Sykur allskonar. íslenskt smjör og Smjörlíki. Kaffi, brent og malað; einnig óbrent. Exportkaffi. Jarð-
arávexti. Kálmeti allskonar. Ávexti allskonar. Matarkex og aðrar fínni kextegundir. Súkkulaði- og Sælgætisvörur allskonar. Hreinlætisvörur
allskonar. Krydd- og Niðursuðuvörur allskonar. Osta allskonar. Hangikjöt, Saltkjöt. Saltfisk. Ný Egg daglega. Harðfisk, Rikling, ÖI- og Gos-
drykki allskonar o. m. m. fl., er hér yrði of langt upp að telja. S
Bæjarbúar! Reynið viðskiftin, og þér munuð sannfærast um, að betri viðskiftum verður ekki völ i.
t —
Alls hreinlætis gætt í hvívetna.
Sveitamenri, bændur Og búkonur, — litið inn í undirritaða yerslun, þá er þér eruð á ferð til borgarinnar, og spyrjist fyrir um verð
á nauðsynjavörum þeim, er jær þarfnist. Afurðir yðar. svo sem smjör, kjöt o. fk, eru teknar upp í viðskifti með Iiæsta markaðsverði.
VERSLUNIN
SjlHIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllIlllllllllllllllllllllllllltllllllllllilK
= Besti votturinn um vinsældir almennings við verslunina er
E að stöðugt bætast henni nýir viðskiftamenn. E
Allir ánægðir með viðskiftin.
Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiintm
Laugaveg 28.
Reykjavík.
lllíllilllllllIillilllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIINIIIIIIIiHlilllHHIIIIIIIIHIIIIinillllMlllllllllllllllil’llliilllilíllllilllllllllllilllllllllllillllNlllllllllllllllllllimUlllllllUIUIIH
ja
i
A.s. Kemisk fabrik M0N0P0L
BEROEN
Býr til allskonap málnmgapvöpur
svo sem: Zinkhvítu, Blýhvítu. Lökk allskonar, hvít, glær og mislit. Þurkefni, Terpentínu. Lagaðan farfa
i öllum litum. Lagaða Menju. Járnfarfa í fleiri litvim. Lökk til utanhúss-notkunar, er þola hverskonar
utanaðkomandi áhrif. Kítti. Spartl-farfa. Kvist-lakk og Politur. Fernisolíu; „Genuine Crystal RoiIed“,
sérstaklega samkepnisfæra, bæði hvað verð og gæði snertir.
Einnig hið viBurkemia, öviðjafnanlega „Original“ 4-tíma lakk
á gólfdúka, er þornar svo á 4 íimum, að hægt er að ganga á þvi, og engin skaðleg efni geta liaft
álirif á. — Að eins ekta, sé klukkuskífumerkið á dósinni. — Varist eftirlíkingar.
Sérstaklega góðan Botnfarfa og Lestarfarfa á jám- og tréskip,
Tjöruefni allskonar, svo sem: Blakkfernis, Karbolineum, Koltjöru og Þakmálningu o. m. fl.
„Cementtett“, sem er sá besti fáanlegi farfi í múrveggi, utan- og innanhúss, búinn til í mismunandi litum
Kaupmenn og kaupfélög! Leitið tilboða, þá er þér þarfnist ofangreindra tegunda af málningar-
vörum hjá undirrituðum umboðsmanni verksmiðjunnar, er einnig hefir liggjandi hér á staðnum flest
af þeim tegundum, er að ofan eru tilgreindar.
„Monopols“-vörur hafa á seinni tímum náð mun meiri útbreiðslu hér á landi en nokkrar aðr-
ar málningarvörur.
„Monopols“-vörur fást í flestum málningarverslunum á landinu.
HJÖRTUR HANSSON
Laugaveg 28.
Pósthólf 566.
Símnefni: „Order“.