Vísir - 30.04.1933, Qupperneq 32
VtSIR
Glerslínun.
Höfum fengið fullkomnari véíar en áður til að
slípa gler, og getum því afgreitt með stuttum fyrir-
vara glerplötur með slipuðum brúnum t. d. á skrif-
borð, reykborð, snyrtiborð, afgreiðsluborð í verslun-
um o. fl. Rennihurðir með slípuðum brúnum og
handgripum — í skápa — og glerhillur. „Facet“ £jg>
æ
slípaðar rúður í hurðir o. fl. Höfum ennfremur vél <0g>
æ
til að bora göt á glerplötur. Qg
Ath. Alt unnið af fagmanni.
LUDVIG STORR.
REYKJAVÍK.
Sími: 3333.
Símnefni: Storr.
wmmmm
Nýr iönaöur!
Stálhúsgagnagerðin.
Gunnsœ Jónasson. Bj örn Olsen*
Vatnsstíg 3. — Simi 2346.
Framleiðir
allskonar stálhúsgðgn
eftir nýiustu tisku.
Sýningar á. Hverfisgötu
34 og hjá Erl. Jónssyni.
Kassagerö Reykjavíkur
Slmi 2703. ■ ..
Eina kassagerð landsins
Flytur inn óunnið efni og smíðar kassa af öllum stærðum og gerðum, eftir þvi sem
óskað er: Svo sem undir: Isfisk, Síld, Smjörlíki, Kex, Mjólk og allskonar framleiðsluvör-
ur. — Kassarnir fást áletraðir með firmanöfnum og vörumerkjum, ef óskað er. Kassar
, sendir hálf-samseltir út um land með stuttum fyrirvara.
Verksmiðjan smíðar einnig: Kústasköft, Síldartunnutappa o. fl. — Æskilegt væri, að
þeir, sem ofangreindar vörur þurfa að nota, kaupi fyrst og fremst það, sem unnið er inn-
anlands, þegar það stenst samkepni við það erlenda, hvað verð og gæði snertir.
■===—-==-------------------------------------------------------------------------------------------------------------=■