Vísir - 30.04.1933, Page 70

Vísir - 30.04.1933, Page 70
VtSIR Mobiloil □ D V£RÐANDT wJSa Kwt»yja^tsrATn;w.wilte&Z. ^ Sérverslun í öllu er að fiskveiðum lýtur með: Botnvörpu, dragnótum, fiskilínu, handfæri og netum. Stofnuð 1927. Einkasalar á „Garnor fiskilinu- og seglalitnum óbrigðula. Það sem litað er úr „Gamol“ fúnar ekki. U m bo ðsmenn fyrir: Philip’s aluminium Trawlnetakúlur, birgðir venjulega fyrirliggjandi. Sölumenn í Reykjavík og nágrenni fyrir „Dyrkorn“ í fiskilínum og öngultaumum. Fiskilínur þessar eru nú hinar sterkustu og ending- arbestu er hafa verið notaðar liérlendis, og eru þær þess vegna eftirsóttar af fiskimönnum sökum jlirburða sinna. Þessar vörur eru ávalt fypirliggjandi: Vírmanilla — Trawlgarn — Netagarn — Laxanetagarn — Önglar — Manilla — Stálvírar — Tjörutóg, allar stærðir V2”— 41/2”, f jöldi tegunda — Bambus — LóSabelgir — Böjur — Dekkkústar & Sköft — Fiskburstar — Allskonar Burstar & Skrúbb- ur — Sápur. — Málningarvörur, bæði til skipa og húsamálningar. Penslar. Tjörur allskonar. — Bik — Tjöruhampur — Olíur — Rúllufeiti. Áttavitar — Sjókort — Verkfæri — Skóflur — Skipa & Böjuluktir. Segldúkar og allskonar ábreiður ibornar, fjöldi tegunda. Mestu birgðip á landinu af AKKERUM og KEÐJUM, við lægsta verði. Sjómenn og vepkamenn! Verslunin er ávalt vel birg af: Oliustökkum, siðkápum, olíubuxum og kápum, sjóhöttum sv. og gulum, ermum, svuntum, og pilsum. Verkamannafatnaði úr nankini og ull, peysum, bláum & hvítum, fjölda tegunda og stærða. Sjóstígvél úr leðri og gúmmí (að eins bestu merki). Nærfatnaður, treflar, ullarvetlingar og margt fleira sem hér er ekki rúm að telja. Boss Vinnuvetlingap úr striga og leðri, fyrir sjómenn og verkamenn, eru landskunnir orðnir fjTÍr gæði. Sökum vaxandi eftirspumar, og erfiðleika á afgreiðslu vegna innflutningshaftanna, óskast pantanir frá síldveiðistöðvum viðsvegar um landið sendar hið fyrsta. Aðal- afgreiðsla hjó VERÐANDI. Frá byrjun verslunarinnar 12. mars 1927, hefir sala hennar á útgerðarvörum, veiðarfærum og sjóklæðnaði stöð- ugt farið vaxandi, og er það fyrst og fremst afleiðing hinnar ströngustu vöruvöndunar. Viðskiftamönnum versl- unarinnar er að eins boðið hið besta og vandaðasta, enda mun það framvegis sem liingað til, auka mest velgengni þeirra. Bestai* vöpup. —— Sanngjapxit vepd Tryg’g’vag’ötu — Reykjavik Símnefni: Verðandi. Símar: 1986,3783. □

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.