Vísir - 30.04.1933, Síða 28
VISÍR
□
=
□
islands h. f
Reykjavik.
Fx*a,xn.leidii>:
Sídstakka, tvöfalda úr striga.
Talkumstakka, tvöfalda úr lérefti.
Drengjastakka, tvöfalda, úr lérefti.
Hálfbuxur, úr striga.
Kvenpils, tvöföld, úr striga, m. einum smekk.
Kvenpils, tvöföld, með tveimur smekkjum.
Kvenkjóla (síldarstakka) tvöfalda að framan.
Svuntur, tvöfaldar, úr striga.
Svuntur, einfaldar, úr lérefti.
Kventreyjur, tvöfaldar, úr lérefti.
Karlmannatreyjur, tvöfaldar, úr lérefti.
Karlmannabuxur, tvöfaldar, úr lérefti.
Drengjabuxur, tvöfaldar, úr lérefti.
Sjókatta (enska lagið), gula og svarta.
Ermar, einfaldar, úr sterku lérefti.
Karlmannakápur, svartar, alm., 3 stærðir.
Karlmannakápur, svartar, fíngerðari, 3 stærðir
Drengjakápur, svartar, 6 stærðir.
Vinnuvetlinga, hvíta, tvær gerðir.
Viunuskyrtur (,,Bullur“) úr striga.
Ullar-sídstakka (,,Doppur“).
Ullar-buxur (,,Trawl-buxur“).
Athugid:
Við framleiðum ennfremur: Léttar og fingerðar, olíubornar, lér-
efts- og silkikápur í ýmsum litum fyrir dömur og herra.
H.ft. Sjóklæda,j^erd íslands.
Sími 4085.
Eeykjavik'
Pósthólf 644
□
IIIIIIIIIIiaigiIIIIIIillIII!IIIIIIIIIIIflIIBIIII!IIIII!illiiIIIIilIIIIIIIII!!IIIEIIII!ieíIflllllllllllIIIIIllllll!IIIIIIIIIIIIIIIlUIIIIIIIilllllllllllll!IIIIIIIIIIIIlllilllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimil8VIIII!fr
IÚ
lllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
REYKJAVÍK
INGÓLFSSTRÆTI
SÍMI 3133 - PÓSTHÓLF 757
FULLKOMNASTA
FRENTSMIflJA
LANDSINS
*
"W
RENTDN á bókum, blððum, tímarit-
um, nótum (Muslk), eyðublöðum, upp^
hleyptu letrl og skrauti og siglum
(Seglmærke).
STRIKUN á höfuðbókum, Iausblaða-
bókum og eyðublöðum.
GÚMMÍSTIMPLAR búnir tll af öll-
um gerðum.
PAPPÍR, karton og umslög í stóru
úrvali.
Gluggasýning Áfengisverslunar rikisins á Bökunardropum og
hárvötnum fékk 1. verðlaun íslensku vikunnar í fyrra.
Þá er hitt alkunna, að sjálfir Bökunardroparnir fá hvarvetna
æðsta lof fyrir gæði, enda ekki þakkarvert. Aðflutningur er bann-
aður á þessari vöru frá útlöndum, og Áfengisverslunin ein má
nota þau efni til framleiðslunnar, sem hagkvæmust eru.
Öðru máli gegnir um hárvötnin, þau eru ekki eins góð og hin
erlendu. Alt um það eru einungis notuð úrvals efni. Hinsvegar
eru okkar hárvötn miklu ódýrari en erlend og munar þar meiru
en á gæðunum.
Seljum verslunum Bökunardropana, 25 glös sérpökkuð í pappa-
stokk, hvort heldur er af 10, 20 eða 30 gr. glösum.
Hárvötnin seld verslunum, rökurum og hárgreiðslukonum.
Sendum gegn póstkröfu á viðkoinustaði strandferðaskipa.
Munið :
Bökunarðropar Á.T.R. eru bestir.
Hárvðtn Í.V. R. eru ódýrust.
Áfengisverslun Rikisins.
Reykjavík.
llllllllllllllllllllllllllilillllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil