Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 3
JÓLABLAi? VtSIS Karl Isietd: Vdino skáldið óðsins eina áfram knúði fákinn prúða, ekur hratt svo ísar bralca yfir móa, heiðar, flóa, gæðir för um grýttar auðnir, grundir fanna — dag og annan. Þegar hallar þriðja degi, þrýtur sprettinn fákinn létta, vakra — skammt frá Osmo-ökrmi, •eyðilegum Káleva-heiðum. Þangað komin kempan áldna hvíld sér tók og þannig mælti: „Gleyptu, úlfur, draumadárann, drepsótt, felldu þann er sagði: að ég mundi áldrei framar eiga ferð um leiðir tamur, meðan augans eidar blána, enn er gutt 'í skini mána!“ Vaino skáldið óðsins éina óðarseiðinn tók að kveða, blómkrýnd grön spratt af þeim ómi, af ómi grön með krónu blóma, baðaði limið Ijómi himins, laugað sólar geislabaugum. Þuldi orðin skáldið skuldar, skein þá máni úr þykkni greina. Karlsvagninn sér hraðar harla heiðar stjömur festi á meiðinn. Aftur lætur hann ólar hvína, ekur með dunum heim til bæjar Ijúfu skapi, lútu höfði, lætur hattinn slúta í vahgann, líkt og ílmarinen smiður iðjusami völundurinn, sem lausnargrvpnum hafði heitið húsfreyjunni í Pohja að smíða. Rétt hjá bléikum Osmo-ökrum ólmur klárinn nemur staðar. Vdinamöinen aldinn, ýtur ofan af sleða þegar stígur: Tjr smiðju heymst höggin þungu, hvæsa og mása smiðjubelgir. Vdindmöinen aklinn, ýtur inn í smiðju þegar gengur: Þar stóð flmarinen smiður; vrmurn gttdum járnið sló hann. Mxlti Umárincn smiður: „Aldni tryggi Vdindmöinen, herm þú mér frá högum þínum heim konúnn af f jörrum löndum!“ Gamli Vdindmöinen mælti: „Miktt tíðindi ég henni: Ein er jóm frú úti í Pohja, ein er mey í köldum byggðum, sem daufheyrist við dáðurmælum, dyggum biðlum þvemð sýnir. Útgarðsþjóðir aJlar lofa yhélsieik og fegurð meyjár: Bttkar mánábjarmi á enni, barmur röðulgeislum sindrar. Upp, þú smiður, ílmarinen, upp, þú maður sihamrandi! Sigra hjarta svanna þessa/ sjáðu fljóðið glæsttokháð! getirðu Sampo göldrum smíðað, getirðu kvarnarstokkinn shiíðað, fagra jómfrú færðu að Iminum, fríða mey að loknu vcrki. Itmarinen „smíðaguð og öndurás*' í íinnskri goSafræði fer til Pohjal (Otgarðs), til að smíða Louhi-kvöraima Sampo (Grótta- kvöraina). Tekst hann þessa ferð á hemdur fyrir bróður sinn, Wáiná- möinen (öðinn). Eftirfarandi kafli segir frá ferðalagi ílmarinans, smíði hans og viðskiptum við Louhi. — Er þetta einn kaflinn úr finnsku goðakvæðunum Kalevala. ílmarínen andsvör veitti: ,A þú hyggni Vdvnamöinen! Þú hefur léð rrúig langt í fjarska, langt til Pohjas myrku dala, til að leysa höfuð hetju hærugrátt úr dauðans fjötrum! En meðan augans eldar blána, enn er gutt í skini mána, fer ég ekkí í Utgarð norður, Utgarð þar sem mannblót tíðkast, legg ei upp til landa Pohja, lýðir þar sem hetjum drekkjaP Vainamöinen aldinn, ýtur orðum sínum þannig stillti: „Það er öttum undrum meira undur skeð í högum Osmos. Þar er grön með gullnu limi, grön með blómum sprottna krónu. Máninn skín í miðri krónu, milli greina Karlsvagn ljómar.“ Tók til orða ílmarínen: „Ekki trúi ég sögu þinrvi, fyrri en ég með eigin augum undur þetta fæ að líta.“ Gengu báðir greitt að skoða grenitré með blómákrónu. Þegar kom að ökrum Osmo ÍTm-arinen, hagur smiður, staðar nam þar nálægt trénu, naumast eigin sjónum trúði: Þar skein máni á miðri krónu, mttli greina Karlsvagn Ijómar. Vaindmöinen aldinn, ýtur til orða tók og þannig mælti: „Komdu sfniður, kæri bróðir, klifráðu upp og sæktu mánann, komdu svo með Karlsvagninn úr krónu meiðsins guUinUma.“ ílmarinen ötull smiður upp í meiðinn tók að klifra, til að sækja silf rinmána, sækja Karlsvagninn hinn bjarta. Blómkrýnt grenið orðum innti, ungur meiður svo réð tala: „Vei þér, mgður, viti skertur, vöi þér, hetja gáfum sneydda þú, sem upp í grenigreinar ginnast lætur í flónsku þinni, til að sækja svikamána, sækja gidlnar blekkistjörnur!‘‘ Vdindmöinen aldinn, ýtur óðinn tók að kveða í hljóði, blæmn söng í sviptibylji, söng og ærði loftsins anda; mælir því næst- þéssum orðnm, þessi o 'rð áf vorym mælii: : T T „VhuLur ber á vængjum þínum völund hagan, Ilmarínen, flyt hann brott með fleygihraða fjarst í Pohjas rökkurdali!“ Svalinn varð að sviptibyljum, sungu of löndum himins andar, báru á 'vængjum vinda fleygra völund hagan llmarínen fjarst í Pohjas dimmu dali, döpru byggðir Sariota. A Imasveigir ílmarínen afraxíi þaut um Mminbrautir, þræddi af skynding vegu vinda, vorsins blæva fylgdi sponcm, ofar mána, undir súnnu, eftir hjörnum stóra-Bjarnar, áði loks á Utgarðs hlööum, — yljuðu böðin SarioJa — án þess hundgá heyrði lundur hjörva eða kvakið spörva. Louhi, húsfrú landa Pohja lúin af etti tannlaus kerling, hleýpur út á hlað með geipi, hefur upp rödd að gesti kvöddum: „Hver ert þú og hverjum borinn, hvaðan ber þig að svo hráðan ? sendur hingáð vegu vinda, vorgolunnar eftir sporum, elti þig né aö þér gelti enginn h undur, málmalundur.“ Álmasveigir tlmafinen óðar svaríð veitti fljóði: „Erindi var ekki hara að eltu hundar mig né geltu að mér hér i ólcunns dyrum annarlegra byggða og manna.“ LouM húsfrú landa Pohja lostin furðu gestinn spurði: „Hefur þú á hauðri eða sævi heyrt eða fregnað, spurt eða hleráð af álmasveigi tlmarinen öttum h-agari smiðwn snjöllum? Við höf um Janga Jengi beðið, lengi þráð hann, vaska drenginn, heim í Utgarð og með sóma okkur smíða Sampo nokkurn.“ ÁJmasveigir tlmarinen óðar svarið ve-itti fJjóði: „Á Imasvéigi 1 imarinen cJcki neita ég að þekkja, Íimarinen er ég sjálfur, öllum frægri smiðum snjöllmn.“ Louhi, húsfrú Janda Pohja lúin etti, tanniaus keriing hljóp til stofu hröðum skrefvvi: Hningaskorðin tók til orða: ' m i tni *n.n m r 11 ..'’r'-'ij '■‘T 1 :ijn ■« n * i •ISRF' ‘T 1 ! W > "A ' 1 ) -1 1 -r.-} 'T 1 1 n A ít . 11 :.. i T 1 T" | 1 t "i nl 1 — | 1 1 'lf! i-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.