Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 8
*s JÓLABLAÐ VÍSIS Þessi kcttlingur var á sýnlngu, sem nýleffa var haldin í Kaup- roítjmahöfn. Hami er sag9or„«ial kéttlihgrúr Darimerkúr af fraégú rauSu Dverg-jPérsa-k.vfai. KRISTLEIFUR ÞDRSTEINSSDN: Fram yfii' miðja nítjándu öld lét nálega livcr bóndi í Borgar- íirði, sein nokkurs var megnug- ur, afla svo mikilla grasa á hverju vori, að þau dvgðu árið yfir til búdrýginda og .matar- bóta. Grasátekja var þá víða riokkur bæði í hrdurium og bciðaflákum. En mést sótti grasafólkið til Arnarvatnsbciðar og Geitlands. Engmn var þá bönnuð né seld grasatekja af þeim, sem yfir löndum þessum réðu. Einkum var það um og éftir miðjan jimíriiánuðy sem iagt var upp á grasafjall, þegar vel voraði. En ckki þótti það tfékilegt, fyrr en nokkur gróður var koriiinn, því að ella voru licstar ekki viðráðanlegir, mcð- an grasatínslan stóð yfir. \ sama tíma og sent var til grasa, voru flestir vinnumcnn við sjóróðra. Vorvertíð var þá eigi lokið, cn bændur almennt við kolagerð eða buridnir við nauðsynleg lieimiíisstörf. Kom því grasafcrðin eirikum í bltit kvcnna. Samt. var a?tíð eihhver röskinn og ráðinn karlmaður Grasaferðir voru eftirsóknarverðar. niéð í förinni. Hafði bann leið- sögu á hendi. Áður en upp var iagt, var séð fyrir öllum óhjá- kVícmilegum útbúnaði til ferð- arinnar, svo sem nesti, pokum, cldfærum, hlífðárfötuin og tjaldi. Fór það eftir ýmsum atvikum, bvci’su margir voru í einum fiokki. Ungu fólki, eigi síður stúlkum cn piltum, þótti mjög eftirsókn- arvert að fara á grasafjall, eink- utn cf farið var langt inn'á Arnarvatnsbeiði. Unglingar, som áttu heima niðri í sveitum bér- aðsins, en böfðu líti€T farið áður, sáu þii í fyrsta skipti skóga,. riraun, straumhaxðar jökulár, mikil stöðuvötn og svipmikil fjöll í meirj nálægð en fyrr. Áð- ur höfðu fjöllin einungis sézt úr fjarska. — Allt þetta var beill- andi, cigi sfzt fyrir ungar stúlk- ur, .sem höfðu vcfið bnepptar við li'eimilisstörf og liöfðu lítið frjáls ræði á þeim tímum. Heyrt hcf ég aldraða konu minnast grasa- ferða í Arnarvatnsheiði í æsku aneð óblandinni hrifningu. — þetta voru engar viðbafnarferð- ir, af því að stúlkur klæddust P:'i yzt mjög grófgerðum „kast- fötúrh“ úr vaðiriáli. Ríðu þær á þofa eða ineldýnum, cf ekki var á b'etra völ. Ekki þótti viðeigandí að ríða í söðli á grasafjall. Mun það bafa verið til.-áð hlífa sfjðlrin'uni ög cirinig til bins, að stúlkur yrði færai’i í áih og á vegléýsum, er þiér riðu „tvívega", ;eins óg það vdr þá oi’ð'að. þótt grasaferðir hélzt seni lebglt ínri í fjallaariðnina þættú *?}%'Cftir'söknáfverðar,v,vóru' þö frú á drauga og útilegumenn. ýmsir staðir á leiðinni, sém áttu geigvænlcga sögu, sem liituðu unglingum um bjartarætur, svo sem: Skottugjá, Vopnalág, Surts- bellir og Franzhellir. Er fram bjá þessum stöðum var farið, voru þeir yngri jafnán fræddir urii sögu þeirra. — Drauga- og útilegumannatrú var þá enn í fuliu fjöri og voru því sögur áf slíku tagi áhrifaríkar og ógleym- anlegar fyrir unglinga. Fólk sem var sanntrúað á drauga og glettur þeirra, gat því orðið óttasfégið eftir mergjaðar frásagnir um fyrri aðfarir drauga í námunda við þessa lcið í óbyggð. Enda v’issi ég dæmi þess, að kona nokkur var á fcrð á grasafjall og varð grip- in svo miklum beyg bjá Skoítu- gjá, að bún tók að bljóða lrástöf- um og báð samfylgdarfólkið aö lcggja lylikjú á leið sína til þcss að losna við þá ógn, scm heririi stoð af þessum skelfilega stað. Oft lifðí fólkið við meirí mat- sæld á grasafjalli cn það átti að venjast heima á þessum árum. lírauð, srnjör, sauðakjöt, saltað cða reykt, harðfiskur, oft freð- tekinn undan jökli, var algcng- asta ncsti. þar við bættust egg, sem oft var að finna á heiðiiini; og silungui', ef netstubbur var með í förinni og legið var í nánd við veiðivötn. Við slíka matarsæld og fjalla- frel'si var fólkið yfirleitt í góðu skapi, þegar að vel viðraði. Að sunni leyti var grasaferðin því sæluvika. Meðan eigi voru önnur eld- færi en stál og tinna, gekk stund- um treglega með uppkveikju. Stálíriu og tinnunni var slcgið inu, sem út vissi, að gúliia nokk- uð, svo að auðvelt værj að kasta grösunum viðstöðulaust í hann við hverja hriefafylli. — Undir eins og pokinn tók að þvngjast og komin var væn visk af grös- ura, var liann losaður, þar scm grasamáðuí'inn var þá staddur. Nefndist. það tína, sem úr va.r losað í bverf sinn. Eií til þess að finna staðinn aftur var sett upp vörðubi’ot. Ilét það tínumerki. þárinig gékk það koll af kólli, unz göngunní var lokið. Hún stóð vanalega yfir fj'óra til fimm klukkutíma. Hópuðust þá allir heim að tjaldinu til þess að mat- ast og taka sér litla hvíld. — Var fólkinu lióað saman af þeim grasatí n sl u m a n n i, sem fyrstur kom í tjaldstað. Gcngu þá.allir að tínum sínum og tróðu í pok- Ffettur" og blaðagrös". Tína — tíhumerki. sáman og þánnig lnyndað neista- flrig, sem b'eint varað hampi eða öðru eldfimu cfrii. Betur ré'ýnd- ist að nota liyssu og skjöta púðri í bamp cða þuirán reiðing. Jiessi aðferð víð eldsrippkvéi'kju lagð- ist að mestu eða öllu leýti niður, éftir að eldspýturnar koiriu til sögúnriár. þegar grásátífislan bófst, var það ætíð nefnt „að fara í göiigu." Gáfri þ'á binir i'eyndari viðvan- ingum holl ráð um það, liyerriig liczt væri að haga sér víð Verkið. Fyf’st'vár að lát'a á sig tínupók- arin, sem flestír höfðu víð liægri hlið, brugðu þeir reið'gjörð í op tlnupokans, ðg hengdu hann síð- ari urii hci'ðar'sér Iíkt og hlíðar- tösku. Brotíð var upp á jiöltá^ Ópið,‘svo áð 'harin værí fekki 'sið- ári.en svo, að hann-tækí.ríið.rir á hné, þtirfti ,$ú biiðin á pokaoi> ana, scrii urðu ekki lerigur bengd ir úm öxi, lieldur borhír á bak- inu og haldið í opin. — Fór það mjög eftir atvikum, liversu vel hver og einn liafði aflað í göng- unni. Kom þar margt til greina. þeir, sem höfðu verið svo heppnir að komast í „flettur", — svo var það nefnt, þar sem gi'ös- in stóðu svo þétt, að hægt væri að grípa bandfylli eina: eftir aðra — gátu ekki aðeins troðfyllt t.inu- poka sinri í éiririi göngii, heldur eiririig fyllt peysú síria til vi'ð- bótar. En slíkar flettur voru fágætar, þar sem ég þekkti til. Algengast var að réyta upp bláð og blað. Voiai það oftast stau'stu grösin „bíaðagrösin", scm levildust í víðirunnum og voru ékki aúð- fundin. En vanir grasamenn vissu vcl, hvar þeirra var lielzt að leita. Mestu kostir grá'samaima voru þeil' áð vera braðhentur, iðinn og glöggskyggn. Hér um slóðir var það föst réglá að grásafóík var állai' riætui' við tínslu að vorlagi. þótt það kæriii ferðbúið i áningarsfað að kvöl'di dágs, höfst tínslan tafarlaust, áður 'eri fólkið nyti svefns eða hvildar. Kóm sú tilhögun með- fram af þvi, að grösin voru rak- ari að nætmiagi, þótt, þuirt veð- ur væri. En béntugúst grasa- rekja var þokuúði. Oft iagðist svefn og þrevta á eitt með að vinna bug á unglingumim við grasatekju. l'm bignættið, þegar sumarfuglaniir, sem sungið böfðu liðlangan daginn þessum gestum öræfanna til unaðai', VOI’U sofnaðir, bver við hreiður sitt. færðist algleymisró vfir alla náttúruna, svo að Iivaðcina virtist sofnað í bili, jafnvei grös-. in og fjöllin líka. þá vildi hin' j sarii'a; svefnrö verða ásrekin við jþréýtta ungHnga. ;En flestum iieppnáðLst -þó að vinna, bug á herini vunz moi'gainsólui tójG aú skína. En þá þ.ótti einnig tími til komirin að leita sér næringar og náðíi. þessar vökuriætur í fjallaauðn voi'u riiikil tilbréyting fi'á dag- iega lífinu í byggð og urðu því eftiriiiinnilegar iiijög: — Bezt Flórar tunmir í héstburði. þótl; viðrá á grasafólk, of liæg- ur úði var vi.ð og við, íricðan grasatekja stóð yfir, aö verkinu Ioknu kæmj svo þurrkur, því að skaðlegt Jiótti að flytja grösin blaut bæði vegua þyngsia og einnig hins, að þá vildu þau „sriarast". — En svo var það nefiit, Jægar þau mublust mikið í flutningi. Fjórar . tunnur af þrinaim fjallagrösum var bestburður, ekki þungir bággar, en niíklir áð fyrirferð. Margir góðir búiiienn áttu tveggja tunnu sekki, sem eingöngu voru notaðir til að flytja í grös og viðarkol. Vóí'U þeir riefridir kolápokár. þeir voru úr béimaunnu vaðmáli með litlum homsylgjum, festúni riieð Iitlum millibilum umliverfis op- ið. 1 sylgjrii-nar var þrætt, er þeir voru orðnir troðfullir. Pokar þessir fóru betur í bagga cn tvcir tunnupokar samanbuhdnir. Voru þeir búmannsþing og ent- ust með góðri meðferð óaflátan- lega. Allir pokar, sriiáir og stórir voru þá úr heimaunnu vaðmáli. þótti það ömurleg afturför á beimilisiðnaðinum, þegar út- lendir strigapokar komu hér (il sögunnar. En það vár ckki fyrr Tómlæti ««*■■■ fíka vart en á síðtistu áratugúm nítjándu aldarinnar. A heimleiðinni báru ungling- ar oft glögg merki svéfns og þreytu, því að unnið var að grasatekjunni af éinhug og kappi. Leitaði grasaíólk vana- lega lieim á þá bæi, scm næstir voiai óbyggðinni, sem það kom frá, þar seixi það 'átti Visan. greiða. Kóm þá fyrir, að ifngar stiilkur lmru kirinroða fyrir út- lit si1t, ér ekki var sem snyrti- legast, einkurn cf þrer höfðu gleymt greiðunni beima, sem kom þá fyrir. þótt ábrigi og jafnvel öfur- kapp vít'i'i algcngast við grasa- tekjuna, voru þess þó dætili, að tóririæti átti Sér stað. Muu ég eftir þvi, að vinnufólk prcsts eins í Hcykholti kom svo létt- blaðið af grasafjalli, að það rak klyf jabcstana harðastökk á beim leið. þótti þetta eirisdæmi, enda. var sagí, áð það befði setið mikið af tlmarium að spilum í tjáldi síim, en slikt bafði aldrei þekkzt. hér fyi'i'. Hvort Sem gi'ösin urðu full- þurrkuð á fjallinu eða ckki, voru þau breidd til þerris þegar beini kom og brist vandíéga, þegar þau voru orðin vel þurr. Eftir það var þeim troðið vandlega í tunnur cða sái, þai' sem átti að geyma jiau óskemmd, svo að ár- úm skipti í rakalausu búsi. Um notagildi fjallagrasa að dómi visindamanna vil ég ekk- erf segja hér, en cldri tiða nioim byggðu það a eigin reyrislu, aö þau væru bæði holl og næririgar- Notkunín var margskonar. rik fæða. Vorú þau notuð í brauð með íúgi., skyrhræring, bióðmöi- og mjólk og sparaðist á J>ann bátt mjölmatárkaúp næstum til beiminga, þar sem gnægð grasa. var fyrir b'endi allt árið. Svo niikil ti'ú var á heilnæmi fjalla- grasa, að grasamjólk var notuö sem læknislyf við magasjúk- dóriiúm, og fjalhagrasaseyði þótti gott meðal , í kvefsottum. þess vissi 'ég dæriii, að íriæður gáfu börnum sínum, scm voru aocins fái'ra mánapa, bæðj graságraut- arbræring og grasainjóllc. DöfnuÖu þau vel og bar ekki á. (Frh. á bls. 28)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.