Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 14

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 14
14 JÓLABLAÐ VÍSI8 tim veirður að fárviðri —' nær 160 km. hraða. Hann varir gafnan lengi, og orsakar tskemmdir á gróðri með því að þyrla særoki og seltu imi yfir ströndina. Samfara bora er jafnan bjartviðri. Scirocco hefur önnur einkenni. Það er sunnan- eða suðaustanvind- lir, oft hráslagalegur og fylgja honum hellidembur og þrumu- veður. Menn og dýr lamast, verða þreytt og löt og vilja- laus til hverskonar starfa eð'a athafna. Hafið breytir um lit eftir því hvor vindurinn ríkir. í scirocco er það dimmblátt, í bora er það grænt. En svo vikið sé aftur að fólkinu er það, þrátt fyrir ytri fátækt, auðugt af andlegri hamingju. Það er stolt og ann frelsi og ættjörð sinni. Hefur enda reynt drjúgum á þá til- finningu því það er miklu .sjaldnar sem Dalmatíubúinn hefur getað um frjálst höfuð strokið, sökum ánauðar og yf- irgangs erlendra drottnara. Aftur og aftur hafa þeir risið gegn erlendxú kúgun og úthellt blóði sínu — oftast án árangurs ■— fyrir frelsi ættjarðannnar. Risahöll Diocletiaus. Þótt Dalmatíuströndin sé í heild hrjóstrug, er hún undur- fögur. f landinu eru seiðmagn- aðir litir, formið er óendanlega margbreytilegt með fjöllum og íjörðum, dölum og sléttum. Og þar sem gróður festir á annað borð rætur er hann í þvílíkri ótrúlegri fjölbreytni að mann rmdrar stórlega. Á Dalmatíuströndinni eru sögurikar byggðir, þorp og borgir, dalir og kastalar sem barist hefur verið um og lands- búar varið til síðasta blóðdropa. Þar eru bæir og borgir svo sem Split, Dubrovnik og Kotor. Á næstu grösum em Sarajevo og Cetinje, hin fornfræga höfuð- 'borg Svartfjallálands. Split er ein af stærri borgum á norðurhluta Dalmatíustrand- arinnar og liggur við fagra vík, sem jafnframt er eitt þekktasta berskipalægi Júgóslava. Split er jafngömul veldi Grikkja, en þeir byggðu hana fyrstir og gerðu að verzlunarborg. Fræg- ust varð hún þó fyrir tilstilli Diocletians keisara, er reisti sér þar eitt mesta hallarferlíki sem vitað er um enn þann dag :í dag. Það er rösklega 38 þús- und fermetrar að stærð og í því búa enn, þótt höllin sé að meira. eða minna leyti í rúst 3000— 4000 manns. Diocletian er þekktasta sögupersóna lands- :ins og líf hans eitt undursam- legt ævintýri, Perla Adríahafsins. MÖrgum öldum seinna herj- uðu Tyrkir á landið, lögðu strandlengjuna smám saman undir sig og' komust norður til Split. Árið 1538 var Split ung- verskt lén undir stjórn for- ingja sem Pétur hét Crusich. Hann varði borgina gegn Tyrkjum í heilt ár, en var þá tekinn til fanglíog hálshöggv- inn en borgin b'értekin.:: Önnur borg, — og ekki síður sögufræg — er Dubrovnik, sem ■liggur miklu sunnar á strönd- inni. Dubrovnik er einn af feg- ui'stu og undursamlegustu smá- cftú _j§_Q séra Jón Thorarensen í íslenzkum þjóðsögum er sagt að kona cin austur á Hangár- völlum, sem lifði á tímum Sæ- mundai' íróða, hafi borið frain eftirfarandi ósk: Eina vildi ég eiga mér óskina Svo góða að ég a'tti svni sjö með Saunundi hinuin fróða. þctta átti að rætast, cn af hverju óskaði hún sér endilega iið eiga sjö syni? það mun vera iif því að talan sjö var heilög og komui trfiði því að ehimitt sú tala myndi færa h'enni hafn- ingju. Hér cr um að rasða’æva- foman átiúnað, svo ævafoman, að engar þjóðir þekktust í Ev- róþu, þegar þossi tala var orðin ’holg og þýðingannikil hjá hin- um elzfii þjóðum, er sögur fara af og austar bjuggu. Austur í Mesópótamíu hafa fundizt áletr- anir frá því 3000 árfim fyrir Krist. þar hjá Babyloniumönn- um er talan 7 mjög he-ilög. Hver orsök þeirrar helgi er verður nú ekkrf hægt að fella neinn dóm um, þvi þær reglur eða tmarfáíög, sem helga þessa. tölu hafá fcngiö þýðingu hennnr og gildi frá Gyðingum og er þá oft miðað víð Salomon konung í sambandi við dutfræði og reglur, scm hér skal ekki lengra farið út í, en þess aSeius getið, að hafi Salomon rikt til ársins 937 f. Kr. 4 Fyrír næstum 5000 árum. 4- b. að þá eru minnsta kosti 306ÍI ár frá því menn vita- að talan ■7 var oi-ðin Iielg hjá Babyloníu- báejum í Norðurálfu, bæði hvað legu og sérkennileik snertir og þessi litli bær með um 40 þús- und íbúum er takmark allra þeifra sem til Júgóslavíu fara, enda er þangað stöðugur ferða- mannastraumur allan ársins hring, en að sjálfsögðu þó mest- ur á sumrin. Þessi fyrirferðarlitla, víggirta bórg liggur í hafi blóma og tr.jáa rheð dimmblátt Adriahaf á aðra hönd. Hún er samrunnin landirtu í ] kripg:. og ;gey#iir, þó: innan virkisveggja ‘ sinríá glæstari hallir og skrauthýsi en annarsstaðar er að finna í öllu landinu. — Dubrovnik hefur jafnan verið kölluð perla Adriahafsins og ber það nafn ;jneð r'entu. ' ' ' ' Hugrakkir sægarpar. Borgin liggur við rætur fjallsins Srdj — hvemig það er borið fram er mér ráðgáta — og umhverfis gamla hluta borg- arinnar cru ramgerustu og traustustu virkisveggir sem ! yfirieitt hafa byggðir verið á miðöldunum. Þeir voru öflugri en nokkurrar annarrar borgar sem vitað er um hér í álfu og uppi á virkinu liggur vegur umhverfis alla borgina. Hið ramgera virki orsakaði það að Dubrovnikbúar hrundu öllum árásum erlendra herja í tíu aldir samfleytt og ixrnan þessara virkisveggja dafnaði eitt sérkennilegasta ríkið í veraldarsögicnni , ipéð, eigin stjórnskípúlagi og réttarfari. — Þessi örsmáa borg liafði yfir 300 hafskipum að ráða, sem sigldu um öli heimsins höf. — íbúarnir voru hugdjarfir sjó- farendur sem leituðu helzt þangað þar sem hættumar .voru mestar, én líka til auðs og frama að virmu. í siglingurn vai' þetta fámenna borgarveldi hættulegur keppinautur við hina ríku og voldu.gu Feneyja- kaupmenn, sem þá stóðu í hin- PíanAaM á.bls. .22. mönnum eftir. áletranum, sem fundizt hafa. það, sem rnenn vita fvrst um upphaf og helgi tölunnar, er það, að liún er samsett af þremur og fjórum, en þessar tvær tölur voru með eins konar giuindvall- arþýðingu í ráuðri forneskju lijá Babytoniumönnum og því var helgi þeirra svo niik.il, þegar þeim sló saman. A rfinum í Guðea, sefn ritaðar eru rúnum 3000 áram fyrii- Krist táluiar talan 3 guðina Ann, Bel og Ea en þessir þrír guðir tákna hini- in, jörð og haí, en talan 4 tákn- ar höfuðáttirnar 4. I.’r þessum tveiih tölum og merkingum þeirra verður hin lielga tala 7 til. Sé svo farið til GyOinga, sem koma til sögunnar rúmum 2000« árurn seinná, þá liafa þeir fengið þessa tölu cins og svo rnargt. annað að anstan frá liinuih eldri þjöðum. X biliiiunni kemur talan sjö svo oft fyrir, að það væri ekici á færí nokkurs manns að skýra það allt út í einu. Guð skapaöi heiminri á sex dögum og tivíld- ist á hihum sjöuíjrla, Jaköb átti ♦ 7 1 7 syni, Salomon var 7 ár að byggja. musterið, sjöunda hvert ár var heiíagt. Pétur spurði Jes- úm hvort hann ætti að fyri'rgefa bróður sínum 7 sinnum en þá svar'nði Jesús. Ekki 7 sirinum heldur sjötíu sinnum 7. — Orð Ki-ists á krossinum eru 7 og svona mæfti halda áfram og i síðasta ríti N. T., Opinberanar- bókinni, kemur talan 50 sirinum fyrir. I trúarþfögðuhum era tit 7 iiöfuðdygðir og 7 höfuðsyndir, 7 sakramenti, 7 himnar, 7 gjáfir andans, 7 höfuðfhiskuhálverk. — í helgisiignum kristninriar er tal að um 7 sofendur en þeirra dag- ur er 27. júní ár hvert. I íornöld vora 7 undur Veratd- ar 1) Pýrámídarnir 2) hangandi gai;ðarnir í Babylon 3) Seifs- styttan í Olympiá 4) musteri gyðjuniiar Arteiais í Efesus 5) Mausotcum í Halicamassus 0) Bisalíkneskið í Rodos og 7) Vit- inn í Aléxandríu. Sögur . hinna 7 vit.ringa cru a usturlénzkar • sögur til á mörg- um málum. Sömuleiðis sögur hinna 7 grisku viírihgá. I stjórnraátasögu Ifeimsins nhi géta þes's e'r Rörn er byggð á 7 hæðúih, 7 daga orusta var frteg í:■borgarasiyi'jöld: Bandaríkjanná 20. júní — 2, júli 1802; 7 viknjx strið ixiilli Prússa og Austurrik- ismanna og. • sjö ára stx-ið 1756--C3. í lofti, i jöi og. legf kermir tal • an alls síaðar. í lolfti er það sjö- stjarnáp',i . á ,lahdij ,er þáð líka sjöstjarhotn, það erfislenzkt hvítt blónhtsem yéx 1 skógiim hér á 7. é er aflra síærsí. * Austurlundi. f’að er einkennileg jurt með 7 blöðum á miðjum stöngli _en,ki;ónan er litil pg Ixvit. í jurtagróðri hitabelíisins eru töluraar 4 og 3 mjög mikið sam- an. rf- }>ú er það óhrekjanleg stað- reynd, sem ég hef sjálfur oft séð á æskustöðvum mínum suður í Höfnum, að í stórbrimum koma 3 og 3 ótög í senn en 7. ólagið eða brimboðinn réltara ságt er síxerstur af þeim öllum og cftir h'ann kemur lengsúi hlé þar til ntesfa hmferð byrjar svo alveg elns aftur 1 áiómvísinduni cru 7 aðat- flokkár í peridiska kerii fram- efnanna. í liljóhilístarvisihdum er 7 tón'á tÓhstiginn höfuðgrund völl- urinn og sjö höfuðl'itir, sem brolna úr hvítu ljósi, eru þessir og við iniðum þá við litáífring- inn þar til liánri lokast. —• Rauft, rauðgult, gult, grænt, blátt, Indigotilátt og fjólúblátt. Ráutt tákna'r sannleikann, rauðgult— kærleika, , gulf— lireinlcika, graint= auðmýkt — blátt= lífið Iiidigo= vizku, fjóltíblátt= skilning. 7 tónar í tónsíiganum og 7 liöftíðlitir fálla saman þáhnig að hvci’jum tóni fylgir viss iitur og það eru 7 höfuðiyktareiningar og himriesk tórilist er tengd litum og lykt, þannig að hver iónn skynjast. á þrennan hátt með tiljómfyllingu lit. og angan. Emanúel Swéd'énltörg sagði að tiimnesk hljómtist væri svo Stór- kostleg að unaði og fegurð, að slíkt. gæti hugnr og skilningur jnrðarbúanna- ekki skilið. það eiu 7 höfuö: GHAKRAS á hnettinuiii sem vér byggjum.', það er ekkert orð til á. íslenzku LHsallsföB er á SnæfeSlsnesí. yfir orðið Gliaknx, ekki heldur á ensku. það þýðir á Sanskrit luingúr eða iijót. Með þvi er átt. við cins kouar lífsaflstöð. Ein er talin vera á íslandi á Snœ- fellsnesi. I líkania manhsiris eru 7 stöðvar (chakras) lifsáflsins. í aniitómiiuini, liffxérafræð- inni, má finria lijá manninuin töluna 7, við tiöfum 7 halsliði, 7 úlnliðs bfcin, 7 íi.ftari fót.bein, 7 frornri ristarljein, tábéinin cru, 2X7 á livoram íæti, irieltingar vegur mannsins skrþtist í 7 höf- uðsvieði, sönuileiðis eru 7 föst rif livoni rnegin og tnri sVokallaða fræga 7. licilataug er hréyfitaug andlitsins og stjómar þvi að þið lirosið að öltu þessu sé'm ]>ið lcs- ið hér. }>a er aðcins botngjöröin eftir: Egj falaði einu sinni við gamla konu sein ög þyi. miður get ekki á raig, sett bvér ýai’. Hún sagði: Tölur hafa eina þýöingu: Eg er fædil 7./7. 1877,- ég inissti fööur riíirin 7 ára,. vnóður utína 14 ára, giftist 21 ársjog átti síðasta barn- ið niitt 28 ára, ég missti mann; mimi'35 ára. Hún hélt áfram og« það merkasta var eftir lijá lienni; sem ég liefi alveg gleynit. Og* livað sem um tölur og tulnafræði niá segja, þá er eitt víst. að til- viljun og handaliöfs verk or ckki að finna í heiminum, állt er háð föstum og merkilegum lög- málum, þót.t vér ekki skiljum, þttu, eu sú verður i’eynslan að eftir því, sem vit og þrosk'i mann- xinmi. vex þá Verður oss æ ljösai’a, að varfa crum vér enn í dag koihnir inn fyrir þröskuidinn í í^mtl .yizkijnnaiy pleðileg jól!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.