Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 32

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 32
 32 JÓLABLAB VÍSIS þofpsbúa, en einmanaleg strönd- in var eftiriæti elskenda, í iitlum kofa niður við strönd- ína, kippícom frá þorpinu, bjó •giiniul kona. eiu sér. það var venja hcnnar -öðru hverju að skipta gömlum spænskum gull- ■eða silfurpeningum í búðunum í þorpinu. þetta háttemi vakti ■í'kki eins mikla, eftirtekt þarna og það hefði gert í stærri byggðarlögum. þorpið hafði allt- af verið lieimkynni sjófarenda, og kaupmennimir liugsuðu bara að einhverjir af forfcörum götnlu konunnar hefðu arfleitt líana að •oinhverju sparifó í þessari mynt. þannig hafði þctta gcngið 1 i 1 ) mörg ár, en svo bar það við dág einn í kringuni 1800, ;tð tveir atvinnulausir vei'kamehh í Hartlepool vonuðust eftir vinnu í Middlesbrough. þeir voru ger- j -uunlega félausir; áttu ckki einuj slnni fyrir hinu lága járnbrtiut-1 a.rfari. þeir Urðu því að ierðast á „liestum postuIann;i“, óg i'óru hina skemmstu lcið — meðfram sjónum. Nóttina áður liafði verið hvass-' viðri af hafi. þegar þcir kormt ó einmanalegan stað á strönd- innj, ekki langt. frá koftr gðmlu konunnar, varð fyrir þeim stað-' nv þaj’ sem sjórinn hafði skáfið altan sand ofan af leirlaginu, scm uridir var og eiririig ofan, nf e'irihverju brúnu cfni, er þjéim 'Virtist helzt vera mór. Léirinii ■og mórinn á þessu svícði var þéttstráður óhréinum, 'kringlótt- uni þynnum. þeim farinst þctta j -ki'ítið, fóru að atliugá þynn-, úriiar og komust þá að því, að "þctta vóru gamlir sprcnskir silí- ^ úrdalir —• áreiðánlega nfcgilcgn j ánárgir til að fylla rríárgár váfns-' föt.ur og strjálingur af gullpén- inguin innan um! þcir létu sér ekki ntegja að fyíla vastuut, þessir öreiga lukk- unnar pamfílar; nei, j'Ctr fóru úr yfirhöfnunum, bun’dii éturian hoiuih á þeini, svo ;tð þatr rnynd- uöu nokkuts konar poka, og fylltu.þá c.ins og þeim frekast. var unnt; það var aðeins þyngd- in sem tai.iuarkaði það. þeir stauluðust iuiim nreð lrina dýr- mætu byr-ði sína, lrlupu til baka með skóflur óg ->oka. En nú var komið aðfall og s'ór féil ört upj> á sandinn. ]Jcir félagar h'öfúst samt. þc.gar itanda pg hömuðust viö að ntoka upp í þökana mcð- an haldizt varð við á staðnura. þcir héldu nú af stáð heitn- leiðis aftur ntcö það scni þeirti liaföi hcppnazt að ná ;tf í'jár- sjóðnum í þetta-'sinn rig bjuggti' sig undir að fara þriðju ferðína undir cins og fclli út aftur. Til allrar óhamingfu fyrir þá sjálfa kpntu þeir við í itúsi cinu á leiðínni til að væta kverlcairiar eftir allt stritið. það óhjákværni- lcga skeði —er bjórinn ranti riið- ur, rann sannlcikurinn upp, og sagan um peningana í fjörimni, scm lrægt væri að tnoka upp t póka, flattg um nágrehniö eins og éidur í sinu. Um kvöldfjör- una var nvúgur og margfnenni- konrið á staðinn, bórgarbúar og sveitafólk, rneð körfúr óg pc>ka, lii'ífur og sþáða, ög'allir hömuð- ust við að raka til sín pén'nigtuu úr lcirnum og mómint. þótt niönrium vau-i það ekki kunnugf þá. vöí'u 'þeir að þessari iðju itrn !x>rð á gömlu og fúriu skipi, þ.ví" að „mórtnn'1, scm möriri- uiri virtist þai'na, var állt sem eftir var af súð og inniviöum ógæfuslapsins „Litla ötid“. það.sem éítir er-.sögurinar hef- U'r sá, er þetta' i'itar, cftirj fólki er var á staðnum þegar þetta ge.rð- ist. þessi hluti af fjörunni var rcglufcg peningánáí’na; það var hægt að tína sátnan peningana úr ladsum ieirnum, eða moka þeirn upp úr ,,inónum“mcð skót'l um. , —Sámanlagt verðmáúi fjársjóð.sins kötn aldrei fram, cn margir þeirra, setn fyrstir koniu, lifðu við góð efni alit sitl líf. þeir, scm enn eru á lífi af þeíin sem sáu „gullæðið" þarna í fjör- unni, kumíu margár sögur um atvik i þessti sainbandi. Á liverj- um rlcgi í iangan tíma cftir þetta stóð múgtir manris niöiir viö flæöannál og betð þess við livert útfail að koinast scm allra fyrst lit á „n'ámusvæðið1*. Sérstaklegá var fjaran cinkennilcg að nóttu til mcð aragi'úa af' Ijósdeplum á víö og di'öif, því menn notúðu ski'iðijós óg búl til að lýsa. sér við lcitina. i>eir, scm fyistir komu á stað- irm, flcyítu, ef svo mætti Segja, i'jómann ofan af l'jársjóönuni, og' ýrnsar sðgur licyrðust um kört'ur, j skjóiur og þvottakörfur, fuliár af bcinhörðum pcningum, géyrudar A sumuni bæ'julnririi. í mcira en heiia'vikíi var árarigur af upji- greftinum svo rriikiii, aö ýimsir verzíanir í þbrpiiiu ög liartle- pool töidu jsér húgnað í því að auglýsa: ,,ÍIér cr skípt spænslc- urri clölum". Skýringuna á , þessu i'urðu- lega máli fundu öldungar þorps- ins, er rri'imdu átvik frá byrjun aldarinnar óg gánííá konán, cr liáfði notið fyrstu iitiimótlégu ávaxtanná ’áf fundi fjársjóðsins, méð því að bfeí'a sáman íjækur síriai’. (rainla kcnan viöurkénndi að þcgár stojtnar Íicföu gengið, hefði hún verið vön aö ieita í fjörunni að peningunum er skol- að hefði á iand, og alltaf íundið riægilegt tiJ að lifa á þar til íiaestj stonnur hcfði borið m’éfra upp á ströridiria. En skipsströnd vpru svo algcngur viðburður í Seaton- Carew — einu sinni strönduðu j fjögur sk ip þar samá daginn —, að inenn muna aðeins þau |strönd, sem merkilegust þykja, ' upp á dag. Eftir áiliángar bolla- iéggingai' korn það upp úrr kaf- inu, að sneklcjan „Litla önd“ liafði farizt á 'þessum stað fyrir nökki'um tugurn ára. þá vár farið að spyrjast 'fyrir og kynria scr sögusagnir um for- tíð þessa litla ségiskips. Við það komust rrienn smátt og smátt að saimleikanum. það upplýsUst, að þotta skip, með liinu yfirlætishrusa nafni, liafði ckki sem bezt orð á sér; það hafði ekki alitaf verið rekíð í heiðá'rlegum tiVgarigi. Á önd- vcrðu „ípviskeiðj'* 'sínu háfði það' verið þra'liikaupfar, þar til það náðist, var 'gért up'ptarkt og feelt iog kom í Ítendur heiðarlegra • eigénda. Sú staðrey-nd, að -hinn j flekkaði fjársjóðui', — sém þræi- ; salarnir höfðu safnað með hinni andstvggilegu iðju sinni, var fai- inn í skipinu án þéss að riokkurn grunaði, er augljósasta sörinun þess að skipið var tekið og seit af yfirvöldunum án þcss'að eig- endurnir hefðu nokkuri ráðrúm j til að ná fjársjoðnum. þegar skip ið strandaði, hafði það sókkið 'djúpt' í ijör-uleirinn næn-i lægstu fjörumörkum. Sriiátt og smátt grotnaði svo byrðingur- inn og sundraðist og vatnsSósa , viðurinn grófst. æ dýpra og dýpra niður i leiríágið og bréyttist um leið í frauðkent efni er líktist mó. Á þennan hátt runriu petu. ingarnir út í leirinn og sátu þar fastir þar til hafrótið leysti þá út’ læðingi og skolaði þeim upp á ströndma. WVW.W.WJVAVÁWAW.%VVAVVVVUWJ,JW.V.*.V.V Gleður rrng að hiífa yður. « FRÁ útvegum við gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum s-tar tcg. af paypír. ■ « # Blaiapappír Bókapappír UmbifAapappír Smjörpappirr limslö-g Reílot-ingsheflí Siílabæfutr Toiietpapptr o. fS. pappírsvöros' A1L« kuiiiu* pappi til idnuðm' «>s4 nfiaslsgatla Verð og sýnishorn fyridiggjandi. S. ÁRNASON & GO. Hafnarstræti 5, sími 2201. Einkaumboðsmemi fyrir: Tbe Finnish Paper Mills Ass. — Finnish Board Mills Ass. Finnish Paper and Böard Converter’s Association. #■ ..# # # # # # # # # # # # # # # -# # © « o 9 © © © © 9 9 9 9 9 # ö « # 9 9 9 © 9 « « 9 9 9 « # # • & 9 9 « © « 9 .9 9 9 # « «- «'.■ •: ■.# « 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 #, # m # # ♦ # # # # « • 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 «, 9 9 9 9 9 9 9 «; « i H •6 9 9 9 9 VARIST AÐ NOTA LÉLEGAR MÁLNINGAR- TEGUNDIR! PITTSBURGH Málning og lökk hafa reynst sérlega vel hér á landi. ¥ér ráðleggjum ySur að nota « « « # « « PITTSBURtG MÁLNIMU Ofi LÖKK i Er sérstafdega sterk og falleg. Einkauxnboð á íslandi: gill ViUijálmsson # 9 9 9 « © Laugavegi 118. — Síms 8-18-12. -*••••••••••••••••••••••'•••••-••••••••••••••••••••«••••••»•••• - •'••'****®*****»**»»*****'** •***♦»*»»»•♦*•*•••»♦•••••»****••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.