Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAD VÍSIS CATERPILLAR j Dráttarvélar Dráttarvagna | Vélskóflur Veghefla Diesel aflvélar Diesel rafstöðvar Bátavélar JLeitiö upplýsinftju — EinUuuinboð ú Islundi fyrir CATERPILLAR TRACTOR CO., PEORIA, ILL. Simnefnií „BJEKLA merkjum gefnum út árið 1925 til lieiðurs portúgalska skáklinu Branco, er mynd af ungum ást- vimim, sem hann segir frá í einu verka sinna. Og á þj-iggja alda ártíð Lope do Vegas var gefíð út spænskt frímeiki, er sýndi ástai-svið úr einu af leik- riturn hans. 1921 og 1928 voi’u pi-entuð í Júgóslafíu mei’ki fyrir góðgei'ðarstarfsemi með eftir- mynd af fi’ægu málvei’ki eftir serijneskan mann, „Meynni frá Kossóvó". Er þar á listrænan liátt sagt frá atburði, sem geymzt hefur i minningunni úr oirust- unni milli Sei’ba og Tyi’kja ái’ið 1389. Ung serbnesk stúlka lileyp- ui’ út á blóðvöllinn til að lcita að elskhuga sínum og finnur hann þar helsæi’ðan og að dauða kom- inn mitt á meðal líka liinna föllnu. Mcð átakanlegii fómfýsi og hjúkx’un heppnast henni að bjai’ga lífi hans. Serbnesk þjóð- vísa segir einnig frá þessai’i frægu sögu. Enskur hcrforingi og Indíánastúlka. Svipaða sögu segja oss tvö bandaiisk frímerki gefiix út áiið 1907. Hafa þau að geyma mynd enska herfoiingjans Jóns Smitlis þess er stofnaði Jamestown, og Pókalionta, Indíánastúlkumar frægu. Á stjórnarfex’ðum sínum um víðátlumikið umhveffi ný- lendunnar féll Jón Srnith tví- vegis í hendur Indíánaflokks þess, er faðir Pokaliontu var hðfðingi fyi’ir. Stúlkan. fékk ást á þessum hvíta manni, eftii' að liann hafði veiið fangi Indíán- anna vikum saman, og bað fyrír honum, er liann átti að deyja við pyntingastauiinn. Heppnað- ist henni í bæði skiptin að tala um fyrir föður sinum og fi’elsa Jón Smith. Síðar fi’elsaði hún hann og fóllc hans fi’á bi’áðri tor- tímingu með því að láta hann vita fyiij’hugaða árás Indíán- anna. Eitt fiimei’ki hcfur þó fengið nafnið „ástarfrímei‘ki“ öði’um fi’emur, þó að myndin á því eigi ekkei’t skylt við ástir, né neitt, sem á ást minnir. Áiið 1918 lét sænska póststjórnin pi-enta mik- ið af bi’áðabirgðafrímerkjum með tíðnotuðum, en smáúm voi’ðgildum. þar á mcðal var appelsínui’autt 25-aui’a fiimerki með tölunni 12. Nú vildi svo til, ef til vill aðeins á einu blaði, að áleti’unin var af vangá préntuð öfug, og lcntu þessi frímei’ki í Guliksbei’g, litlu pósthúsi í Noi’ð- ur-Svíþjóð. þar átti heinia ung- ur bóndi, sem lofað hafði unn- ustu sinni að senda henni bréf daglega og efndi það. Og dag nokkuni komust menn að því, að stúlkan átti hvoi’ki meira né minna en 30 bréf með hinum rangprentuðu fi’ímeikjum. Fi’í- mei’kjasali leitaði hana uppi sem skjótast og bauð henni 200 ki’ónur fyrir hvert frímei'ki. Unga stúlkan var vön að gfeyma ástarbréfin með umslögunum og féklt fyrir þau 6000. kiónur, á- gæta. upphæð rétt fyrir bi*úð- kaupið. Við íjúkum að tala um ást.ar- sögur fi’ímerkjanna, sem mai’g- ar ci'u þó cnn ósagðar, með þvi að hylla tvær fagi’ar konur á tVeimur nýjum fiímei’kjum. Annað fi-ímei'kið er geíið út í Gi'ikklandi og sýnir fomfi’ægt listavei’k, sem nú er gejmit á Louvre-safninu í Pai’ís sem dýr- gi-ipur, Venus fi’á Miló, ástai*- gyðjuna. Ilitt er búlgariskfc flugfríméi'ki mcð mynd af ungii stúlku, cr tiúir dúfu fyrir vandlcga inn- sigluðu bréfi, og leggur um lcið höndina á órótt hjarta. Polikarpa Salavarieta og Eva Peron. Enn er eftir að minnast á tvær fagrar konubrjóstmyndir á fri- merkjum. Nafn Evu Peron er al- mennt þekkt, og varla er til sá frímcrkjasafnari hinum megin við hafið, að hann viti ekki dcili á Pólíkörpu Salavarietu. La Pola nefna Kólumbíubúar hana, og hvcr sá, sem í þv.í landi sér mynd á eins Centuvo-marks frí- mcrki frá 1910, þekkir einnig sögu hennar. Pólíkarpa var ein- föld lítil saumastúlka á þcirn tímum, er Spánverjar réðu enn yfir landinu, og vann fyrir efn- aða fjölskyldu í Santa-Fe. Við uppliaf sjálfstæðisbaráttu Kol- umbíu var hún trúlofuð ungum föðuilandsvini, er viðriðinn var . samsærið gegn spænsku kúgur- ununv og fánii í henni hugprúð- an baráttufélaga. Dag nokkurn voru þau bæði ásamt sjö öðr- unv sanvsærismönnum tekin og sökuð um, að hafa notað sanv- band sitt við spænska herfor- ingja til þe.ss að konva fregnum af spænskum hernaðaráætlun- um til uppreisnarhersins. jþeim var stefnt fyrir lierrétt. Til þcss að bjarga félögum sínum og þá fyrst og frenvst elskbuga sínunv, færði Pólíkarpa þá nviklu fórn að játa á sig alla sökina. En það gagnaði ekki. Allir hiivir ákærðu voru dæmdir til dauða, og 14. nóvember 1817 skyldi dónvinum fullnægt. þegar Pólíkarpá liafði verið færð á aftökustaðinn, hrópaði hún ívárri röddu, svo að það barát'til eýnv'a þeirí-a,'seni safnazt höfðu saman að baki spænsku liei’mannaraðanna, er girtu svæðið: „Silalega fóik,“ hrópaði hún, „örlög ykkar væru önnur i dag, ef þið lvefðuð þekkt yndi frelsisins. Ég er aðeins kona, en ég hef næga krafta til að þola dauðann, — þó að þús- und sinnunv væri. Gleynvið eigi þessari stundu, meðan þið liaf- ið tækifæri til að gera eitthvað." Hún dó sem hetja. Svo bað liún unv glas af vatni. Er spænskur herforingi skipaði einuin henvvannanna að upp- fylla ósk Ivennar, rankaði liún við sér og lvrópaði: „Nei, ég vil ekkert þiggja af Ivöðlum föður- lands nvíns." því næst kraup hún á kné, lét binda fyrir augu sér og fjötra hendurnar og bcið í’ólcg eftir, að hernvönnununv yrði gefið merki um að skjóta. Hún var tuttugu og tveggja ára, er lvún dó hetjudauða sínum fyr- ir föðurland sitt, Kolumbíu. Fordæmi henivar hvatti landa hennar í baráttunni, dauði Iicnn- ar hefur ckki gleymzt. Spænska okiö var lirotið, og með sömu stolti var lelrað yfir mynd lvcnn- ar á frínverkinu: Kólunvbía — sjálfstæð þjóð. Einnig var Iíf Evu Perons hönnum Iilantlið. Dóttir snvá- bónda, síðan söngkona og æstur föðurlandsvinur, því næst stoð og stytta argentíska einræðis- herrans Perons og að lokunv við Ivlið Iians ung nvóðir allf-a hjálp- arvana nveðal argentískrar þjóð- ar. En aðeins þrjátíu og þriggja ára hafði hún þó runnið sitt skeið, cn ungleg mynd hennai', senv gefur ekkert til kynna unv líinn' hræðiléga krabba,1 ci’ lfún þjáðist af, hefur verið gerð ó- dauðleg á frímerkjum. í lvópi drottningar-frínverký- anna er einnig að fimva málverk af Ástríði frá Belgíu, stjónvand- anunv, sem dýrkaður var af þjúð sinni. Svört umgjörð sýnir oss sanvúð þjóðarinnar vcgna sorg- Iegs dauða hénnar, cr hún var svo ung dænvd til að þola. ------4------- Sveitamaður, senv var í sum- arleyfi í Kaupnvannaliöfn, hafði heinvsótt ýmsar knæpur í mið- bænunv og fengið scr fullmikið í staupinu. þegar lcið á daginia arkaði hann inn í Örsteds-garð- inn og sofnaði þar á bekk. peg- ar konvið var að lokun, korn eft- irlitsmaður einn og hristi hinn. sofandi nvann. Við ætlunv að loka, sagði lvann. — Ágætt, svar- aði sveitamaðurinn, en þér nveg- ið ekki skella hurðinni. 'k Dr. Adenauer forsætisráðherra V.-þýzkalands, fær sinn skerf af skopsögum, senv nvargar fjalla unv, að hann sé undir handar- jaðri Bandaríkjamanna. Eitt sinn sást dr. Adenauer labbandi með regnhlíf í glaða- sólskini í hallargai’ði í Bonn. Jfegar þingmaður oinn spurði liamv, liveruig á þessu stæði, svaraði hann: Mér cr mæta vel Ijóst, að það er glaðasólskin, en ég var að fá skeyti frá F.isen- hower forseta um, að það sé rigning í Washington.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.