Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 31

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 31
JÓLABLAÐ VÍSIS 3F Einkennilegasti anðæva- fnndur á Englandi Eftir áratugi skolaði sjórinn þrælagjöldunum á land SMHii' ./_ iÞvwfjfias tierruich l>cgar kirkjugestir vom famir íór séra Guðsteinn inn í svefn- fierbergi sitt og stóð þar' viö ■gíuggann litia- stúnd. Úti vur knniin logiidi'ifa er minnti hann á kvöldið, þegar hann kom heim iu' húsvitjuninni síðtist, F.itt var ]>ó frábrugðið því setn þá var. I austi'l sá í stjörnuljjíirtan hiinin á einunt stað. Hugur séra Guð- steins var hrterður og fullur þakklátsseini. Hann lét þögnina eina túllca lutgsanir sínar. Fyrir nugum lians l'ciftráði liið. stóra. augnablik, þegttr töfraniáttur kirkjuklukkunnar bneddi skurn ið utan ;if Benjamin i Breiða- gerði, þar sem hann stóð á vega- rnótum jólabarnsdýrðariunar og heimshrokans. Eitt kraftaverk fónsriillinnar. Einn vottur um dásemdir þess, er ofttr stendur manníégum skilningi. Séra Guðsteinn gekk aftur fram í stofuna'. þar var onn fögnuður fjölskyldu ltans og heimilisfólks kringum jólatréð í raun og stvnnlciku gleöileg jól. — Eg þarf að fá „permanent“. Hverjitm þykir ekki gaman að góðri sögu um falda fjársjóði? Hvort sem sagan er sönn eða skáldskaput hefur hún sín sér- stæðu áiirif: gildir einu iivort hún er um sjóræningjagull á eyðieyju eða gimsteinaskrín fal- ið í ieyniiiólfi í fornnm brezkum kastafa. Hinar sönnu sögur um falin 'auðæfi eru engu síður skrítnar og skemmtilegar en hinar sem ósannar eru. Á Bret- landseyjum hafa kornið fyri^t mörg dæmi um löngu hulda fjár- sjóöi, er fundizt liafa fyrir til- viljanir og heppni eða við skvn- samlcga leit. þáð væri skennntilegt að \ita um einkennilegasta dæinið af þessu tagi. Margir þeirra, sem lesa þessa frásögn, geta sjálfsagt sagt frá líkum da'irium, annað hvoit. af eigin reynsiu oða- eftir frásögnum annarra, i sarnbandi við slíka .jfúridi', sniáa eða stóra. Kg þori sámt að segja, að sagan iim „1-it.lu andar" auðæfafund- inn er meðal hinna mcrkileg- ústu af -þessú tagi. Vcnjulcga eiai fjársjóðir annað hvört grafnir í .jörð eða þeim sökkt í sjó, en í tilfelli því sem hér urn ræðir, var fjársjóðurinn hvörtveggja, sokkin og grafinn; því þótt hann sykki i sjó, var hann grafinn upp á sjávarströnd og augu dauðlegs manns sáu i hann aldrei þess á milli. | Við ucðum uin „saurgað" fé, sem hef.ur verið notað í illum tiigangi. Ef fé það, er þannig fer handa á milli, folur í sér bölv- un og kyngikraft, þá ættu vissu- lega sumir peninganna, sem liggja hérna á lioröinu fyrii; íraman mig, meðan ég skrifa þetta, að gefa frá sér drauga- lega birtu þcgar dirrima tekur. því þetta eru ,,fiekkað“ fé af verstu tegund —- hið illræmda ,„þrælasilfur". Síðast var kaup- móttur þessara peninga notaður til að kaupa mannssál í svört- um líkama. Nú skulum við heyra þá ein- kennilegu frásögn, er ligjgur að fundi þessa „flekkaða" fjársjóðs. þorpið Seaton Carcw er á Durhamströndinni. Næsti bær norðan við það er Hartlepool. Nú orðið er Seaton venjulegt ferðamannaþorp, en mai-gt fölk sem lifir þar enn, mirinist þess eins og Juið var á þeim dögnm, er fjársjóðurin fannst — .som sérkcnnilegs brezks sjávarþorps, fallegs á sinn hátt. Nú er þarna golfvöllur auð- vitað, og þorpsgatan hefur breyzt í vcnjulega skemmtigöngubraut og nú er þar torg með liljóm- sveitarpalli. En hin undursnm- lega. sandströnd cr enn óbreytt með hinum hættulegu grynu- ingum Norðursjávarins fram- undan. þessár sandgr.vnningar hafa gert ströndina þarna meöál hættulogustu staða á siglinga- lciðum við F.nglaridsstrendur, þegar norðaustanstormarnir geisa og öldurnar æða óhindrað alla le.ið austan frá ströndum Noregs eða norðán af heim- skauti. þessir stormar og grunn- sævi voru þau öfl ci> i snmein- ingu sköpuðu síðasta þáttirin £ „þrielasiifurs" sórgarieiknuin. I.ítum á athurðaröðina oins og sjónleik í þreimir þátum. F.vrsti þátturinn er óljös, en rarinsókn- ir háfa léitt aoáldrætti lians í Ijös. Sjónsviöið er iítil, snotur sne.kkja i þræláflutningnm, með riinigóða lest fyrir hinn ógæfu- sanui farui mariniegra þjáninga, svo gangmikil, <ið hún g;it siglt af sér hrezk hérskip, er gerðu þíið sem þau gátu til að stöðva þessa andstýggilegu iðjti. F.kki cr ijóst, livernig þessi þáttui’ endaði, en að öiluiit lík- induni cndaði hann á iicrtöku þrælaskipsins og frclsun þeirra vesalinga, er sátu inniluktir í farmrýinj þess. Annar þáttur gerist cinnig um borð i liinu fyri-verandi þræla- skipi, er nú nefriist „I.itla önd“. A þeiin tima — fyrir nærri hálfri annarrí öld -— cr „Litla önd“ í siglingum með löglegan farmi milji ýmissa hafna við Norðnr- sjóinn. Bakgrunnur .þessa þáttar ér Seáton Carew - grunnsæýi, sandrif og stornuii'. Voða nótt cina lirifu þessi eyöileggingar*. öfl skipið ;i vald sitt og moluðu það í s’pón. „TJtla önd“ sást ekki framar á hafinu eða i skipaskrá Lloyd's. Tjaldið að þriðja þretti ría ekki fyrr en aö enduðum í'íkis- stjóraartíma alimargra konunga, Geoi'g þriðji og íjórði og Yil- hjáimur fjörði liiifðu liðiö undir lok og Viktoría drottning iiafði setiö á veldisstóli í iniirg ár. Eu Seaton Carcw hnföi lítið brcytzt á ölhim þessum tírna. Skemmti- íerðafólkið með glaum sinn og gloði var enn ekki þátfur í lífi íslendingar! Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á milli hinna dreiíðu haina á landinu, og yfir vetunnn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farnn heilum og óskemmdum í höín. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt varanlegt öiyggi um samgöngur, og er það því hags- munamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegalengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu íandsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel út búin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikils vxrði fynr viðskiptamennma, enda viður- kennt af tryggmgarfélögunum, sem reikna þeim, er vátiyggja, lægsta iðgjald fynr vörur sendar með skipum vorum. Þetta fynrtæki er eign stærsta félagsms í landinu, þjóðfélagsins. Sumum fmnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá bugsunarháttur þarf að breytast. Skipaútgerð ríkisins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.