Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 24
■354 JÓLABLAÐ VlSIS um hvað vígfimi og dirfsku .;snerti. Einn biskupinn Petrovits JSfjegos, varð eitt mesta skáld jþjóðar sinnar fyrr og síðar og xit lians „Gorski Vijenac*5 (þ. •e. Fjallahringurinn) hefur ver- ið þýtt á fjölmörg menningar- mál. Þessi sami biskup var . jafnframt einn mesti stjórn- vitringur og menningarfröm- 'uður sem landið hefur átt. -*Óvenjuleg iiöfuðborg. Það er ekki fju-r en seint á -öldinni sem leið að trúarváld -er aðskilið frá því veraldlega, -er Danilo II. neitaði að taka isér biskupsvald í hendur. En -eftirmaður hans Nikola I. var rfyrsti og síðasti þjóðhöfðingi •vSvartfjallalands, sém bar kon- ■ungsheiti, en það tignarheiti ■ var lagt niður um . leið og I Montenegro var sameinuð -öðrmn smáríkjum þar suður álfu og byggt hefur um alda- raðir. Svartfjallasynir geta stært sig af hetjudáðum, sem fáir aðrir og þær ganga enda ótrúleika næst. Hermennskan er stolt þjóðarinnar og Svart- fjallabúinn er hermaður í húð og hár. Það er virðingu þeirra miðboðið að vinna — það eiga konur að gera — því sjálfir eru þeir hetjur, slcapaðir af guði til þess að verja ættjörðina og l>erjast. £ Svartfjallasynir eru háváxnir og íturvaxnir og hinir hermannlegustu og karl- mannlegustu á velli, en þegar um skipti við konur er að ræða eru þeir taldir harðleiknir og kaldlyhdir, enda telja þeir kon- ur standa skör neðar en karl- kynið. Fornt máltæki segir að því harðleiknari og strangari sem karlmaðurinn Sé, þeim mim þoldcameiri og yndislegri verði konan. En hvað sem því líður standa konur karlmönnum mj.ög að baki í'Svartfjallalandi hvaö glsesileik snertir. , Fóikiö er fátækt og býr við iiarðan kost og ómild lífskjör. Húsakostur alþýðu eru lág- reistir kofar, hlaðnir úr kalk- steini, með rislausu þald og litlum gluggum, Víða eru hús- dýrin liýst í sömu vistarveru ,og. fólkið. Hlóðir standa á miðju gólfi og neðan úr loftinu hangir pottskrifli á löngum járnkróki. Á þessum hlóðum og. í þessum potti fer öll elda- menhska fjölskyldunnar fram. Meðfram veggjum standa rúm- fletin og á góifi er borð og ein- hverskonar hnailar eða trjá- j bolir.til þess áð siíja. á.:, Á þess-j um sætuni tekur fótkið. sérj hvíld eftir langan vinnudag ogi ornar sér við elclinn i stormi. Um annan húsbúnað er naiun- ast að r.æða. Fæðan s.em það nærist á er flatbrauð eða mais- síappa . ine.ð anjólk út á, eða I önnur áiíka óbrotin og ódýr fa?ða. Þar saunasí liið forukveðna. En á misjöfnu þrífast börnin bezt og kemur manni í hug að það sannist í landi Svartfjalla- sona, því óvíða gefur að líta gjörfulegri menn né hraust- legri.. Að manirfjöidá er Svart- fjallaland álíka stórt og meðal- síór evrópsk borg. — En ai manndómi og hreysti á hún sér merkari og stórkostlegri sögu en flestar aðrar þjóðir álfunn- ar. Og það er saga þessa fá- menna þjóðarbrots og hreysti- leg barátta gegn erlendum herj- ilm og erlendri kúgun, sem orð- ið hefur . júgóstavnesku þjóð- ir.ni i heild tákn einingar í bar- áttu hennar fyrir frelsi og sjálf- sur-ði. Þorsteiim Jósepsson. Héi maður í ihúð og h&r, í Svartfjallalandi býr harð- ;ger þjóð, ein sú harðgerasta og hraustasta, sem byggir Norður- fm® tir nfrá í eina ríkjasamsteypu — ■ -..Júgóslavíu —við lok heims-. Ætyrj ald arinnar fyrri. - - Hin forna höfuðborg Svart- ::fjallalands, Cetinje, er undar- j legasta höfuðborg, sem eg hefi :.séð. Hún stendur á lítilli há- ..sléttu inni á milli hrjóstugra ' klapparuröa og kalkfjalla hátt uppi í f jöllum og langt frá sjó. '.Hún líkist í engu borg í þess -orðs venjulegu merkingu held- ■ ur þorpi — íbúarnir eru ca. 5000 — með ljótum og' sundur- 1 leitum húsum. Götur- eru að vísu breiðar og miklar, en hús- :in flest lágreistir, sviplausir -einnar hæðar steinkumbaldar, .. gulskræpóttir á lit. Einstök 'hús eru aS vísu stærri en í •engu stílhreinni né fegurri en 'hin. Konungshöllin — ef höll -slsal kalla — mannlaus orðin "Og sendiráðsbústaðirnir yfir- ..gefnir. Þama ér ekki lengur neitt að sjá nema ömurleikann -einan og maður hefur á til- : finningunni að bezt sé að hafa .sig sem skjótast á brott, og að halda af nýju upp í hæðirnar -og stórgrýtið á leið til nýrra : mannabyggða. á höfunum Stærð svissneska fiotans er jafn takmörkuð og síærð lands- ins sjálfs. En þrátt 'fyrir það gætir áhrifa Svisslands á öllum höfum ... Þér þurfið ekki að vera flotaforíngi, né heldur skip- stjóri til þess að vita, að beztu skipaklukkur heijns koma frá Svisslandi, Og „frá Svisslandi“' me.rkír. eingöngu frá Ulysse Nardin. Og Ulysse Nardin hefur þjónað fleiri flotastjórnum en nokkur önnur klukka. Allt frá dögum rússnesku keisar- anna, Viktoríu drottningar og Roosevelts eldri Bandaríkjafor- seta, hefur Ulysse Nardin hlot- ið fleiri heiðursverðlaun en nokkur önnur verksmiðja — alls 3645 verðlaun. Flotaforingi eða skipstjóri verðið þér kannske aldrei, en það verður Ulysse Nardin heldur ekki, það er víst. En jafnvel þótt þér vinnið á landi eigið þér ekki annað ráð vænna en að úr yðar sé frá hinum heimsþekktu Ulysse Nardin- verksmiðjum. Prjónuð föt eru fe-itt af því, sem hæst bef í tízkuxmi frá hinum frægu tízkuhúsum Parísar. Ekki aðeins peysur eru í tízku, heldur hvers konar bolero-jakkar og heilir kjólar eru nú prjónaðir, og eru meðal þess, sem nú breiðist út í tízkuheiminum. Nú geta duglegar prjónakonur, ungar og gamlar, gert sér sjálfar dýrmæíustu tízku- flíkur eftir tízkublöðimi. Og þá sér Ullar- verksmiðjan Gefjun fyrir gaminu, íslenzku garni, íslenzku með grillonefni, og erlendu, öllum gerðum. Biðjið um Gefjunar-garn og prjónið eftir Parísartízku! • . >v :AR6'ARN ulysseTnardin Einkaumboð tyrir Islandí Franch Mkhelssn úrsmí5am@isf&ri l-augavegi 33 \£ -f S~ - Jl' '-i-“ ♦v-" +Js* WJ m §§gig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.