Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 26
I
2G
idyrunum um leið og hnúi henn-
-ar snart kringlótta smáglugg-
ann í hurðinni, eins og hann
Íiefði óséður legið þar á gægj-
u m, búizt við henni, beðið.
Hann stóð gleitt og ögn álútur
•og starði á hana, hjó í hana litl-
xim, gráum járnaugum, og henni
Jannst augu hans vera tveir
-<oddar með krók á enda og að
ihann héldi henni fastri með
J>eim. Hann steinþagði.
Hún reyndi að horfa fram
Jhjá honum og’ tók til máls án
_J§fss að kasta fyrst á hann
líveðju:
„Ég hefði kannske átt að
segja þér það strax í morgun,“
byrjaði hún, — „en maðurinn
rninn gekk út í gærkvöldi með
veiðistöngina sína og kom ekki
aftur heim. Ég er að koma utan
frá ánni núna og fann þetta á
bakkanum.“ Hún þagnaði og
xétti að honum blautan pokann,
ætlaðist kannske til að hann
;tæki við honum.
Maðurinn hrterði sig ekki og
virtist ekki sjá pokann, hið
þögla vitni um afdrif Ragnars
Njálssonar, heldur ræskti hann
sig og sagði:
„Ef þér haldið, frú Pálína,
að maðurinn yðar hafi dottið í
ána og drukknað, þá eruð þér
vafalaust ein um þá skoðun hér
í plássinu. Það eru að minnsta
kosti tvö vitni eða ■ þrjú, sem
bera að þau hafi séð hann um
miðnætti í nótt fara um borð
í norska skipið, — þeir segja að
hann hafi verið sóttur hérna
upp í fjöruna austan við allar
bryggjur, en hvort hann hefur
fvrst farið út að á til að fleygja
þar þessum poka, þar um læt ég
ósagt í bráð.“ Hann lagði sér-
staka áherzlu á síðasta orðið og
þagnaði snögglega og beit sam-
an vörunum, svo munnurinn
varð að Ijósleitu striki í rauðu
aridlitinu.
„Nú, þér ætlið sem sé fyrst að
-athuga þann möguleika, að ég
hafi farið með hann sjálf —
íiðrum er varla til að dreifa.“
Hún hafði sagt þetta áður en
hún vissi af, og kannske hafði
hún ekki ætlað að ögra honum
svona, en það var búið og gert,
og hún fann greinilega, að þetta
nýja högg mundi ekki ríða
henni að fullu, fremur en það
fyrra, þó að það væri hörkulega
útilátið og bæri það með sér, að
fieiri myndu fara á eftir.
Nú leit hann á pokann í
höndum hennar, benti meira að
segja á hann með fingrinum:
„Við skulum beita skynsem-
einni og ekki fullyrða neitt að
henni forspurðri,“ sagði hann
og bar nú hægt á og hafði mild-
- að rödd sína, tónn hennar eins
og hann ætlaði að fara að út-
; skýra flókna lagagrein úr for-
málabókinni. „Ég geri ráð fyr-
,ir, að þessi hlutur hafi átt að
, bera vitni um slys, en það gerir
hann ekki úr því sem komið er,
heldur annað og mun lakara,
því nú sannar hann beinlínis
~ að tilraun hefur verið gerð til að
falsa staðreyndir, leiða almenn-
ing og yfirvöld á villigötur,
enda stórfelldur munur á, hvort
raaður í opinberri þjónustu
strýkur af landi burt eða
drukknar af slysförum. Ég votta
yður samúð mína, frú Pálína,
þér hafið alla vega orðið fyrir
rniklu óláni.“
„Já, og ég ætla að bera það
in yðar aðstoðar, Júlíus Kára-
son,“ hrópaði konan og gaf lim-
JÓLABLAÐ VÍSIS
lestum harmi sínum eitt andar-
tak lausan tauminn. „Heyrið
þér það! Heyrið þér það!“
„Ég kalla yður heppna, ef
yður tekst það,“ greip hann
hvasst fram í fyrir henni, en
hún lét hann ekki stöðva sig
og hélt áfram:
„Því að eitt er víst: Þau svik
verða aldrei fundin í fari Ragn-
ars Njálssonar, að ég vildi
skipta á þeim og dyggðunum
yðar!“ Hún sneri sér snöggt að
honum og hljóp fram tröpp-
urnar. í þetta si:.n var hún á
flótta, hrædd við sjálfa sig og
hann og við alla hluti, og hélt á-
fram austur götuna, og hröðum
skrefum, næstum hlaupandi í
áttina heim. Hvað átti hún nú
að segja drengjunum sínum,
sannleikann eða hitt, eða svo
sem eins og hálfan sannleikann?
Hún vissi það ekki gjörla, því að
nú bar hvaðeina afleiðis og náði
annarri lendingu en fyrirhugað
var. Hugsanir fylltu höfuð
hennar, en þær voru ekki skýr-
ar, þær þyrluðust hver um aðra
eins og fólk í trylltum dansi,
eins og dansandi fólk í hálf-
rökkri, •— jú, nú hafði hún,það
— eitthvað í þessa átt: Hann
faðir ykkar sigldi í nótt án þess
að kveðja neinn.Ég hélt kannski
hann hefði farið að veiða, en
dottið í ána og drukknað, og ég
fann gamlan veiðipoka á ár-
bakkanum, en það var ekki hans
poki, heldur hefur einhver ann-
ar gleymt honum þar einhvern
tíma og ég fleygði honum aftur
hérna í tjörnina: Hér eftir
verðum við líklega að bjarga
okkur upp á eigin spýtur — og
það mun takast. — Eitthvað á
þessa leið, að efninu til, eða átti
hún völ á annarri leið nær
sannleikanum? Nei, víst ekki úr
því sem komið var. Hún hafði
viljað bjarga miklu og ýtt báti
sínum á flot, en stórlega hlekkst
á; að vísu ekki brotið bátinn,
en fengið ólag og misst kjöl-
festuna sína og stýrisvöl fyrir
borð og björgunartækin öll, og
enn sigldi hún krappan sjó og
mátti búast við áföllum, og nú
var ekki um annað að gera en
að haga seglum eftir vindi, eins
og Ragnar hafði sagt stundum.
Það mátti.ekki seinna-vera,
að hún kæmist að einhvefri nið-
urstöðu, nú beygði hún inn á
bleikan stíg, sem Ragnar Njáls-
son hafði endur. fyrir löngu
stráð brotnum skeljum. Húri
heyrði regnið niða á húsþakinu
og lágværan þyt hafgolunnar
allt í kring, það var eins og
grátur einmana barns og hún
stóðst það ekki:
„Ég er þreytt,“ kjökraði hún
í votan barm sinn, — „ég er
þreytt.“
Síðustu sporin voru erfiðust,
austur með húshliðinni, inn í
anddyrið, en viljinn entist henni
enn, einnig síðasta spölinn, hún
var komin undir þak.
Hún nam staðar inni í and-
dyrinu. Fyrst að kasta mæðinni,
reyna að jafna sig hérna, áður
en drengirnir sæju hana, um-
fram allt ekki að gráta. Fyrst
dró hún klút upp úr vasa sín-
um og þerraði vætuna af and-
litinu, einhver móða var einnig
fyrir augum hennar og hún
reyndi að losa sig.við hana líka.
Síðan fór hún úr vaðstígyélun-
um og regnkápunni, en um leið
og hún ætlaði að hengja hana
upp, tók hún eftir tveim blaut-
um yfirhöfnum, sem höfðu ekki
verið þarna á snögunum, þegar
hún fór að heiman. Aðra þeirra
þekkti hún ekki, en sú stærri
.var af manninum hennar, —-
hvernig veik þessu við? Hún
flýtti sér inn í ganginn, skekin
nýrri óvissu, hjarta hennar sló
ekki, heldur skalf. Tvær dyr
stóðu opnar, hvor á móti ann-
arri, inni í eldhúsinu sá hún
ókunna konu vera að bæta kol-
urn í maskinuna, en við borðið i
skrifstofunni sat Ragnar Njáls-
son og snyrti á sér neglurnar
með pennahníf.
„Mikið að þú kemur, Palla!“
kallaði hann glaðlega og reis á
fætur. „Ég hafði ékki önnur
ráð en setja stúlkuna sjálfur
inn í embættið, heldur en verða
málþola. Klukkan er orðin eitt.“
Hún hélt sér báðum höndum
í annan dyrastafinn og starði á
hann án þess að koma upp orði.
„Ragnar,“ hvíslaði hún að
lokum, ,,ég skil þetta ekki.
Hvað ertu að. gera við mig,
Ragnar?“
„Gera við þig?“ hváði hann
hissa. „Komdu inn fyrir, þú
horfir á mig eins og' þú værir
gengin út úr hömrum.“
En hann varð sjálfur að loka
hurðinni og leiða konuna til
sætis, það var eins og l.agður
hefði verið á hana herfjötur,
honum fór að verða órótt.
„Hvað hefur komið fyrir þig;
sparisjóðnum í dag. Ég ér ehn
hálffullur siðan í nótt um borð
og ætla að nota morguninn til
aðsækja stúlkuna. Verð kominn
aftur um hádegi. Ragnar."
Hann las þetta upphátt,
bögglaði því næst blaðið og
fleygði því út í horn.
„Hvað ér a.ð?“ sptirði hann.
„Ég hef ekki gert neitt, sem þú
hefðir venju fremur ástæðu til
að setja fyrir þig.“
„Nei,“ svaraði hún grátandi,
„en það hef ég gert.“
Hann kom til hennar og
leiddi hana að legubekknum,
„Ég þóttist viss um, að þú ; settist þar hjá henni.
rækir augun í þetta um leið og j „Segðu mér það, Palla,“ sagði
þú tækir til hérna inni,“ sagði j hann. „Mér er sama hvað það
hann, og bætti við: „Jæja, það er, þú átt inni fyrir því.“
verður að hafa það. Er Júlíus j Hún sagði honum það allt og
þá ekki búinn að spyrja eftir, hresstist eftir því sem leið á írá-
mér enn þá?
sögniria, en öðrum þræði
„Ragnar,“ hvíslaði konan, „ég gramdist henni hvað Ragnar tók
tók ekki eftir þessum seðli. En! þessu létt, alvaran í frásögn
þarna á borðinu lá annað blað, j hennar snart hann ekki, hann
sem ég las — því miður.“ I hló og skemmti sér og lét meira
,-,Ekki frá mér til þín — eða j að segja vel að. henni, aldrei
hvað?“ j hafði hún fundið jafn greini-
„Jú. Nafnið þitt stóð undir.
Það var vísa. Þú sagðist vera
sigldur, við sæjumst ekki meir.“
Hann varð hugsi eitt augna-
blik, svo brast hann allt í einu
í hlátur.
„Nei, fari það nú grákollótt! \
legar hversú gerólík skapgerð
þeirra var.
„Dauður í ánni eða sfrokinn
af landi burt — og þá auðVitað
með alla peninga sparisjóðsins í
j vasanum,“ sagði hann hlæjandi.
,Mikil upplyfting hlýtur þetta
Setti ég virkiiega nafnið mitt i
undir þessa vitleysu? Ég skal i
segja þér hvernig var: Jason j
hafði ekki tíma til að koma
hingað í gær til að kveðja, en
seint í gærkveldi sendi hann
að vera Júlíusi mínum Kára-
syni og öðrum guðsríkishluthöf-
um hér .í plássinu. Það er hart
jað þurfa að eyðileggja þetta
í fyrir þeim!“ •
: „Þú ert þá ekki að hugsa um
skipsbátinn eftir mér og við mig,“ kvartaði konan, „hvernig
fengum okkur í staupinu með- j mér er búiS að liða> °S verða
an verið var að gera skipið klárt
Palla?“ spurði hann lágt. „Þú
ert þó ekki að erfa við mig það,
sem okkur fór á milli í gær-
kvöldi? Sjálfur var ég búinn að
gleyma því.“
„Hvar hefurðu verið?“ spurði
hún og hætti skyndilega að
stara á hann og laut höfði og
horfði í gaupnir sér.
„Uppi í sveit að sækja stúlk-
una. Hvað annað?“ svaraði
hann. „Þú vissir. ég ætlaði að
sækja hana í dag, en ég afréð
að nota morguninn til þess, af
því ég var dálítið rykaður.
Komstu ekki boðunum til hans
Júlíusar, að ég kæmi ekki í
sparisjóðinn í dag?“
„Hvaða boðum, Ragnar? —
Ég fékk ekki nema ein boð frá
þér •—• og þótti nóg.“
Þau horfðust andartak í augu
og maðurinn brosti gremjulega.
„Ég meina þessi hérna, og
önnur hef ég ekki beðið þig fyr-
ir,“ gegndi hann og sýndi henni
pappírsörk, sem lá ofan á blaða-
bunka yzt á skrifborðsendan-
um:
„Palla, sendu hann Torfa
vestur eftir til hans Júlíusar og
segðu honum að ég mæti ekki í
til að sigla. Við urðum báðir
slompaðir og létum margt
flakka. Meðal annars kvartaði
hann undan því, að hafa ekki
getað kvatt þig. Ég bauð honum
samstundis að færa þér skrif-
lega kveðju frá honum, — þó
svo hann vildi heilt ljóðabréf.
Jason sagðist ekki kunna að
yrkja, sízt á íslenzku, en ef ég
vildi stíla kveðjuna fyrir hans
hönd, þá ynnist tvennt: hún
yrði vel samin og orðalagi stillt
svo í hóf, að engan hneykslaði.
Það endaði með þvi, að ég hnoðr-
aði saman þessari vísu, en í stað
þess að setja hans nafn undir,
hef ég af vangá sett mitt. — Ég
var svo fluttur í land og kom
hingað heim um tvö leytið, þétt-
fulíur, og fór strax að sofa. En
pappírsblaðinu hef ég fleygt
þarna á borðið, án þess að at-
huga það neitt nánar, en hinn
seðilinn hripaði ég áftur. á móti
í morgun, áður en ég lagði af
stað.“
Þau höfðu setið á stólum sitt
hvorum megin við borðið, en
þegar maðurinn þagnaði, reis
konan á fætur, hún var farin að
gráta.
mér til skammar þar að auki.
En hitt skil ég ekki: hvers
vegna ég vaknaði svona seint
og fannst allt vera öðruvísi en
ég átti von á því?“
„Jæja,' góða, en það skil ég,“
svaraði hann: „Þú manst við
töluðum um það hvað eftir ann-
að í vor, að þegar stúlkan væri
/ komin fjórtánda maí, gætir þú
sofið út á morgnana, jafnvel
íátið færa þér kaffið í rúmið.
Þetta hefur undirvitund þín
munað og ekki verið á því að
láta snuða sig.“
Hún andvarpaði svolítið. —
„Jæja, kannski. En ég hef þó að
minnsta kosti hlaupið hræðilega
á mig, Ragnar.“
,,Já,“ svaraið.hann, „auðvitað
hljópstu á þig, Palla, en það
gerum við öll — fyrr eða síðar. *
Ég var satt að segja orðinn
hræddur um, að þú værir und-
antekning, en hamingjunni sé
lof, við erum úr þeirri hættu,
þú ert bara manneskja — eins
og við hin.“
flJWWVVVWÍJWUWVVVrfVW
•VWUV^--,W,JV%ÍW»V^' wvww
Daniel Labert (1770—1809),
var einhver feitasti maður á
sinni tíð. Hann var rúm 300
kg. að 'þyngd, ér hann lézt. —