Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ VÍSIS II ■ft•«••••••••••••«•••••••••••••••••••••••••••••€•••••••••••••• m Meihlver&lun ! Þorodds E. Júnssonar <• <• Blte fjs stt’s ía'tvíi 15 — Reyhjtívtk Stnti 1717 — SítnnoÍMii: Þói’Oí/rfiir Kaupir ætíð hæsta verði: /#. S •o ♦ Ó «> o • o o o Hrosshár Garn i r G æ r u r H ú ð i r Kálís kinn S e 1 s k i n n Æ ð a r d ú n Grásleppuhrogn o. fl. Sehir: Vefnaðarvörur o. fi. ••••••••••••»•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Heiðruðu viðskiptamenn! Gerið jólainnkaup yðar timanlega af: 0 0 Pilsner, >r, Malföli, Hvítöli, Spur Cola, Appelsinlímonaði, Engiferöli, Grape Fruit, Appelsín, Sódavatni, Sinalco. « 0 u o o o H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Reykjavík. — Sími 1390. — Símn.: Mjöður. 9 O o o o o o * o © o ® Saga þessi gerðist á íslandi ríyrir allmörgum árum, meðan enn ríkti þar áfengisbann, og það var nokkurs um vert fyrir íslendingaj sem báru virðingu fyrir sjálfum sér og mátu per- sónulegt frelsi, að fá sér ærlega néðan í því, þegar lcostur gafst. í bannlandi lýsir það líka tölu- vert persónu manns, ef hann getur látið sjá sig góðglaðan op- inberlega. Það vitnar um, að sá sé nú karl í krapinu, maður fyr- ir sinn hatt, sem njóti álits og hafi góð sambönd. . . . Og hver vill ekki vera í slíku áíiti? Við vorum í leiðangri um há- lendi Vesturlands, flokkur manna með um 40 hesta, og höfðum meðferðis allmikinn farangur. Við höfðum gist á bæ einum einhvers staðar í ná- grenni Geysis, vorum búnir að fara fram hjá fjallinu Skjald- breíð og stefndum nú í áttina til Eiríksjökuls og Langjökuls. Leiðin var ógreiðfær og lá ým- ist yfir hraunfláka eða fúamýr- ar, en ferðinni var heitið til ,,byggðar“ í norðvestri uppi við Hvítá. Þar upp frá er mikil laxveiði, og vorum við eftirvæntingar- íuílir áð komast þangað. Leið- sögumaður okkar var grann- vaxinn náungi, sem auðvitað var skáld — það eru nefnilega aliir beztu menn hins gamla ey- lands, ef þeir-eru þá ekki list- málarar. Hann hafði sagt okkur frá því, að enskir auðjöfrar, lá- varðar, hertogar og jarlar hefðu byggt sér veiðihús meðíram allri Hvítá, og þangað komu þeir á sumrin til þess að ,,kasta“. ® Við rið.um nú lon og don — sumir voru orðnir gagndrepa — og sátum við hoknir á hestun- um eins og' við værum tröll- riðnir. Veðrið var hið versta, nísting'skuldi, slagveður og hregg. Það var líkast því sem veðurguðinn væri að reyna öll helztu tilbrigði veðurlagsins. Við höfðum kl'æðst olíustökkum okkar, og gerði það líðan okkar á hestunum hálfu ve'rri, því að þessi stífi og stirði klæðnaður sker eins og hnífur, og er í alla staði hinn óþjálasti. Þar við bættist, að margir okkar höföu aldrei komið í olíuföt fyrr, og vissu þess vegna ekki, að hinar víðu skálmar buxnanna áttu að vera utan yfir stígvélunum. Flestir höfðu af snyrtimennsku sinni troðið skálmunum niður í stígvélin, en lærðu það brátt af Saga frá íslandi á bannár- unum. Stfíir tSiíBasliafls í erðalaflig, Citi’isiiasa i'í’ibci’í. um kófbyl og hregg eða um sólvermd dalverpi. Var það síð- ielðsæri og hardsperrur. ® arnefnda næstum verra, því að þá angaði svo andstyggilega af olíufötunum og hitinn ,í þeim var alveg óþolandi. Reiðsæri og harðsperrur ætluðu að gera út af við okkur, og ég held, að þriðji eða fjórði dagur ferðar- innar hafi verið óbærilegastur. • o o V Pð Við héngum á hestunum eins og bændurnir í gamla daga á hryggmjóa tréhestinum á Brim- arhólmi, og fæturnar voru eins og blýklumpar. Þar að auki sár- verlsjaði okkur í axlirnar og vissum við ekki hvort betra var, að sitja uppréttur eða álútur, og þess vegna ókum við okkur í sífellu, eins og við værum með lús um allan kroppinn. En líæmi það fyrir, að verkirnir og van- líðanin dvínaði, og við kæm- umst í einskonar ró, brást það ekki, að fararstjórinn skipaði öllum af baki, ýmist til þess að nafa hestaskipti, eða til þess að lofa blessuðum skepnunum að grípa niður og hvílast. Þegar við svo eftir slíka „án- ingu“ áttum að stíga á bak hest- unum á ný, voru þessir smá- vöxnu hestar í augum okkar eins og úlfaldahjörð, sem reynir að troða sér gegnum nálarauga. Áður en dagur var á enda, komu fyrir margs konar reynslunni, er þeir urðu stíg- vélafullir, að þetta var ekki hyggileg aðferð. Eini maðurinn í leiðangrin- um, sem var ekki í gúmmístíg- vélum, var fylgdarmaðurinn. Hann hafði lrengt þau á einn baggahestinn, 'en við vissum — og hugsuðum til þess með fögn- uði — að hanr geyrrdi tvær flöskur af skozku whisky í þeim, sína í hvo:>.; stigváli. Við héldum ferðinni stöðugt áfram, og riðum ýmist i gegn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.