Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 23
JÓLABLAÐ VÍSIS
23
: f jalla. og ; er yögakorinn mjög
og hyldjújmr.
Mör'g þorp standa við Boka-
fjörðinn, en flest éru þau lítil óg
stamdá húsin hvert niður af
öðru í snar'bröttum kalksteins-
hlíðunum. Gróðurinn er fjöl-
skruðugur neðst við ströndina,
en efra eru fjöllin gróðurlitill
klappaberangur með einstök-
mn runnum og grástóm.
Ávaxtátré og olíuviður dafna
ágaetléga við ströndina, éða þar
sem groður festir á annað borð
raétur. Ánnars lifa íbúarnir á
þessum slóðum aðallega á fisk-
véiðum og þá framar öðru á
sardinuvéiðum.
Sárdímirnar
eha birtuna.
Sardínurnar veiða menn á
dimmum nóttum og helzt þá
þegar ekki er tunglbjart. Þá
,róa fiskimennimir bátum sín-
um út á fjörðinn og hafa með-
ferðis Ijósker, sem gefur sterka
birtu. Með því lýsa þeir á
sjóinn og róa við svo búið hægt
og rólega til lands. En galdur-
inn er í því fólginn að sardín-
urnar leita í ljósið og fylgja
glampanum eftir til lands. Þeg-
ar báturinn er kominn upp í
f jöru er þar annar smærri bát-
ur til taks, sem leggur ádrátt-
arnet fyrir stardinutorfuna og
dregur hana á land. Þegar
margir bátar efu samtímis á
litlu svæði í firðinum myndast
þar undarlegt og dular'fullt
fjóshaf, sem ókunnugir átta sig
ekki á í fyrstu.
Á einum stað stendur eyja
upp úr firðinum og þar sem
hún ber hæst gnæfir lítil
kirkja, sem byggð var móður
guðs til dýrðar
Það er sérstætt við eyj u
þessa að hún er að öllu leyti
gerð af mannavöldum og að
hún stækkar með hverju árinu
sem líður. Ákveðinn dag ár
hvert halda fjarðarbúar — all-
ir sem vettlingi geta valdið —
í bátum sínum út í eyna. Þeir
fara þangað til að þakka guðs-
móður vemd hennar og gæzku
og til þess að færa henni fórn-
ir. En á hverjum, sem siglir út
í eyna á þessum degi, hvílir sú
skylda að taka með sér stein-
hnullUng, lítinn eða stóran, í
því augnamiði að stækka eyna.
ir á braut eftir
skemmri umsátur.
lengri eða
Dyniar á
S’'artíja]laiandi
Borgin Kotor liggur fyrir
botni Bokafjarðarins. Það voru
Rómverjar sem stofnuðu hana
og byggðu á litlu og mjóu
sandrifi, á milli fjarðarbotnsins
og f jallsins, er gnæfir hrikahátt
fyrir ofan. Borgin er girt
rammbyggilegum virkismúrum,
og ná þeir langt upp í hlíðar.
Verður að fara gegnum virk-
isdyr til þess að komast inn í
borgina og út úr hcnni aftur,
og ekki er nema ein akfær gata,
sem liggur í gegnum borgina.
Kotor var fyrr á öldum
dymar frá sjó að Montenegro ’
— Svartfjallalandi — þessu
litla fátæka klettaríki, sem öld-
um saman háði ótrauða og hat-
ramma baráttu fyrir frelsi
sínu gegn Tyricjum og fór jafn-
an með sigur af hólmi. Tvrkir
reyndu aftur og aftur að setja
her á land í Kotor en virkis-
veggimir voru það rammgerir
og íbúarnir hraustir, að óvin-
irnir lutu ævinlega í lægra
haldi og urðii að halda sneypt-
Við erum stödd i dyrum
Svartáfjallaiánds, lands- sem á
að baki sér einstæðustu hetju-
sögu sem um géiur í allri Norð-
urálfu. Höíiíðbörgin Cetinje er
á næstu grösúrn og þangað er
ferðinni heitið.
Eldingin eg
vegurinn.
Vegurinn frá Kotor og upp
til Cetinje er furðuverk, svo
djarflega er hann lagður upp
á nær 1300 metra hátt fjall,
sem tilsýndar virðist rísa þver-
hnípt úr sjó. Nánar aðgætt eru
stallar í bergið og eftir þeim
vindur vegurinn sig upp í
óteljandi bugðum og hlyakjum.
Bernhard Shavr sagði að hér
væri sem þrumuguðinn hefði
verið að verki, lostið eldingu í
bergið og eldingin. væri — veg-
úrinn. Annars er þessi veg'ur
gerður af Austurríkismönnum
á þeim árum sem réðu ríkjum
í Monteogro
Útsýnið af fjallsbrúninni er
v'íðfeSrnf, séi'kerinilégt og íagurt
en órkar i aðra röndina óhugn-
anléga á riiann. Þarna verður
manni í fyrstá skipti ljóst' hví-
líká réginurð og hrikalég öræfi
land þetta hefur áð geyma.
Engar auönir íslands kornast í
hálfkvisti við hin svörtu
fjöll syðst á Dalmatíuströnd-
inni og á íslandi er ekkert það
Séð yfir Bokafjörð til Svörtufjalla, Borgin Kotor er við fjalls-
ræturnar fyrir’botni f jarðarins. Fremst á myndinni sést, hvérnig
vegtirinn hlykkist upp fjallshlíðina áiciðis til Cetinje, höfuð-
borgar landsins.
landslag til, sém hægt er að
líkja við þénna ÓSkáþriaðj Hér
er sánnkallaður helheimur,
fenda mun vart á; nokkurum
öðrum stað hafa verið
úthellt öllu meira manns-
blóði um aldirnar. Og
öllu þessu blóði er úthellt,
vegna ástarinnar til landsins,
hrjóstursins, klappaurðanna og
óskapnaðarins. Eða er það ekki
ævinlega þannig að ástin er
heitust til hins hrjúfa, óblíða —
og sennilega vegna þess áð því
tekst að móta sig sterkar í huga
manns heldur en hin sviplausa
ásýnd í því sem fellt er og slétt.
Það, sem bjargaði
þjóðinni.
Tyrkir voru erfðafjendur
Svartfjallabúa og öld eftir öld,
: áratug eftir áratug og ár eftir
ár, sóttu þeir þá heim, oft með
óvígan her og vel vopnum bú-
inn. En enda þótt Svartfjalla-
sýliir væm fáir og fátækir áttu
| beir þrjá eiginleika, sem þeir
irukku með móðurmjólkinni og
voru þeim því blóð bornir.
l Þessir eiginleikar voru ættjarð-
; arást, hreysti og samheldni, og
þeir nægðu til þess að bjarga
; þjóðinni frá ánauð erlends
! kúgunarvalds. Leiðtogar þeirra
; og aðalstjórnendur í herferð-
; um og orrustum voru — þótt
undarlegt megi virðast — bisk-
; upar. Biskuparnir voru af ein-
| um og sama ættlegg —
’ I Petrovitsættinni, og gekk mann
virðingin í erfðir, svo sem títt
er um konungsættir annars-
staðar. í Montenegro fóru bisk-
uparnir einnig með véraldleg
völd og herstjórn álla. Margir
þeirra voru frábærir hershöfð-
ingjar og báru af öðrum mönn-
••••••••»•••••«•••••••••••••***•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«*••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
*
w
*
«
«
*
«
tose
0'
m';
<©:
1951» JFOim
m
Æ/MUjyia&Gy
í'fti -.ÍM■’
•••••••••••••••••••••»•»••••«s»*
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••««••••••••••••••••••••••••••••••••••••!