Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 22

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 22
 JÓLABLAÐ VÍSIS 22 Frá Dalmatíu Framhald af bls. 14. um mestu frægðarljóma hvað verzlun og siglingar snerti. Má segja að gull hafi streymt inn um borgarhliðin á degi hverjum og vart mun nokkurt jafnstórt þorp — eða smábær — hafa haft af þvílíkri auðlegð að státa. í Dubrovnik réðu rektoi'ar ríkjmn, ávallt þrír í einu, og hver þeirra um sig ekki nema einn mánuð í senn. Þann tíma máttu þeir ekki yfirgefa stjórn- arbústaðinn — eða rektorshöll- ina svokölluðu, — sem er eitt hið mesta skrauthýsi veraldar og víða gulli lagt að innan. f rektorshöllinni er boðorð þeirra letrað stórum og áber- andi störfum: „Þegar þú tekur að skipta þér af almennings- heill, ber þér að gleyma einka- lífi þínu,“ enda máttu rektor- arnh’ ekki hafa nein samskipti við fjölskyldur sínar þann tíma er þeir sátu við stjómvölhm. Sjór var, þar sem aðalstrætið er. Margt er undarlegt í Dubrov- nik og meðal annars það, að götumar flestar eru svo mjóar að þar verður ekki komið fyrir neinu æki, hvorki hestvagni né þetta er samkvæmisleikur, sem fundínn var upp ‘í þýzka- landi 4 árinu sem leið. Snæri er brugðið úin hattband, og siðan er vindlingur festur við liinn endann. þrautin er síðan fólgin í því að ná til vindlings- ins með vörunum, án þess áð brenna sig. bíl, enda eru þau farartæki að heita má óþekkt innan virkis- veggjanna. Fólk sem kemur í skemmti- eða verzlunarerind- um skilur bíl sinn eftir á bíla- stæði utan virkisins og þeir sem koma ríðandi á hestum eða ösnum binda þá við sérstaka hringi sem festir eru í virkis- vegginn að utan. Mætist fólk í | þrengstu götunum verður það skáskjóta sér hvað fram hjá öðru til þess að komast leiðar sinnar. Aðalgatan er samt breið og stór. Þar var áður sjór og hyldýpi mikið, en sjórinn seinna fylltur upp og þar er nú aðalstræti þessarar fögru borg- ar. Þó að Dubrovnik eigi bjartari fortíð og glæsilegri sögu, en nokkur annar blettur í Júgó- slavíu, á hún þó sína skugga- bletti og suma þeirra næsta myrka. Einn átakanlegasti at- burður sem þar hefur gerzt, skeði 6. apríl 1667. Að morgni þess dags reið jarðskjálfti yfir landið sem lagði Dubrovnik að mestu leyti í rúst. Alda, sem orsakaðist af jarðskjálftanum, skall yfir borgina, eyðilagði hús og drekkti fólki. Öðrum húsum grandaði eldur og yfir borginni hvíldi reykur og ryk. Helmingur íbúanna lét lífið. Auðkýfingar urðu á einni nótt að betlurum. Það einá, sem stóð af sér allar hamfarir nátt- úrunnar var virkisveggurinn, sem enn þami dag í dag stend- Gift kona með hvítan höfuð- búnað. Hún er frá Konavle-dal. ur óhaggaður og í röð hinna einstæðustu og traustustu mannvirkja miðaldanna. Þær giftu eru merktar, Þegar haldið er suður Dalma- i tíuströnd frá Dubrovnik, beygir vegurinn um stund frá hafinu og liggur um breiðan og falleg- an dal, milli nokkuð hárra en ekki ýkja brattra fjalla. Sá dalur heitir Konavledalur og er eitt þéttbýlasta sveitahérað Dalmatíustrandarinnar. Þar þrífast vínviður og korn á sléttunni í dalbotninum, en beggja vegna í hlíðunum standa þorpin og þar sér, eins og annars staðar í landinu, hjarðir á beit. Stærsta þorpið heitir Gruda og liggur vegurinn í gegnum það. í þessum dal sáum við mikið af ríðandi fólki og riðu konur söðulvega eins óg gert var hér heima áður fyrr. Reiðskjótam- ir voru ýmist hestar eða asnai'ú í Konavledal klæðast konvjr þjóðbúningum, jafnt rúmhelga daga sem aðra. Spariföt þeirra, eru dökk á vetrum en Ijós á sumrin. Þar bera giftar konur hvít höfuðföt en ógiftar dökkar kollhúfur með Ijósri rönd. Kon~ ur eru taldar fegurri í Konavle- dal en annarsstaðar í landinu, en ekki ráða þær giftingu sinni sjálfar, heldur foreldrar eða aðrir nánustu aðstandendur,. Og yfirleitt er dalurinn frægui’ fyrir ævafornar venjur, fast- heldni í siðum og fagra bún— inga. Líkt og við norska firði. En við kveðjum þenna fagra dal og höldum enn lengra suður í landið. Við förum framhjá Herzegovinu, sem er falleg borg í brattri hlíð við Adriahaf og einn af þekktustu ferðamanna- bæjum á Dalmatíuströndinni. Leiðin liggur til Kotor, Fjöllin hækka því sunnar sem dregur á ströndina og rísa brattar frá sjó en áður. Við förum inn með svoköHum Bokafirði, sem er þrörtgur og' vogskorinn og undirlerxdi þvi sem næst ekkert. Fjörðurinn er sumstaðar svo mjór að ekki era nema 300 metrar yfir hann, enda var' áður fyrr strengdur vír yfir mjóddina til þess að varna óvinaskipum siglingu inn fjörðinn, en nú er kaibáta- net komið í staðinn. Þeir sem ferðast hafa um Noreg líkja landslaginu á þessum slóðum. við norsku firðina, bæði hvað hrikaleik og fegurð snertir, Bokaf jörður er 30 sjómflúr á lehgd, skerst inn á milli hárra ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••*#«#*#»**0* Vélaverkstæði Sig. Sveiitbjornsson h.f Skúlatúni 6. — Sími 5753. Smíðum atlskonar vaiaiiíutí fyrir Ðráttarvélar • Jarðýtur Vélskóflur Skurðgröfur Einnig hverskonar verksmiðjuvéíar. Gerum upp dieselmótora. Höfum varahluti fyrír New England togvindur og tökum að oss yið- gerðir á þeim. Framleiðum vélar fyrir saltfLskþurrkhús. Smíðum hina viður- kenndu rafmagnsgnfu- katla. Smíðum og útvegum vélar fyrir sandnám. Smíðum og setjum upp allaa* stæj-ðir af olíu- og lýsisgeymum. J • f • 'J í) 9) i v )) * ÖU vinna framkvæmd me5 fullkomnustu vélum. # # # # # # « 9 9 • # # # # # # * # # # 9 # # # # # # # # # 9> # # # « # # # .vem ujppftfifaM hröfut’ nmtim-ums* f£nnfrt*mur: I Finnskur kristall Ljósatæki ctllskiÞHiur iggeirsson hl Laugavegi 13 — ReykfavíL Sími 3879 — 7172. » •> «> * •> •>■ *> •> •> •> » ». » * * ». *> * » * *> * •> •> * •>■ *>■ » » » » .» » « * » » » » » » » » « t « » * » « «• * « « » » * » ♦ « « .« ••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••'•••••»•«• •»»»»••••»••••••••«•••«•••••••••••••••«••••••••••••••••••••«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.