Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ © Aðalskrifstofa og fiskhús fjelagsins í Reykjavik. HLUTAFJELAGIÐ KVELDÚLFUR var stofnað árið 1911. — Stofnendur þess voru Thor Jelisen og synir hans fjórir: Richard Thors, Kjartan Thors, Ólafur Thors og Haukur Thors. Kveldúlfur er nú stærsta útgerðarfjelag á landinu, og hefir altaf verið að færast í aukana ár frá ári. Auk fiskveiða og síldveiða, rekur Á síldveiðum. það stærstu fiskverslun hjer á landi. Kaupir það fisk og fiskafurðir af útgerðarmönnum og kaupmönnum um land alt, og hefir leiguskip í förum til að flytja fiékinn til markaðslandanna í Suður-Evrópu. Undan- farin ár hefir Kveldúlfur flutt út af saltfiski: 1927: . . ................. 21.448.000 kíló.* 1928: ..................... 23.015.000 kfló. 1929: ..................... 23.791.000 kíló. Kveldúlfur á nú 5 stóra togara og eigin fiskverkunarstöð í Reykja- vík, Melshúsum á Seltjamarnesi og í Hafnarfirði, síldarsöltunarstöðv- ar á Hjalteyri og í Siglufirði og stóra síldarbræðslustöð á Hesteyri, með hafskipabryggjum, geymsluhúsum og íbúðarhúsum fyrir verkafólk. Kveldúlfur rekur einnig mikla innflutningsverslun, aðallega með E.s. Skallagrímur á síldveiðum. kql, salt og veiðarfæri. Flytur fjelagið sjálft inn flestar þær vörur, sem það þarf á að halda. Kveldúlfur er langstærsti atvinnuveitandi á landinu og hefir oft- ast nær mörg hundruð manna í vinnu, bæði á sjó og landi. Innborgað hlutafje firmans er 2 miljónir króna, og varasjóður þess er ein miljón króna. '* Aðalskrifstofa fjelagsins er í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.