Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 72
MORGDNBLAÐIÐ 1ÚH L0FT550H Austurstra&ti 14, Reyk’javík, Talsími 1291. UMBOÐSSALA — HEILDSALA Einkaumboð fyrir fjölda fyrsta flokks verksmiðjur, einkum í bygg- ingavörum, þar á meðal A/S „ S A N O “, er framleiðir hinar víðfrægu „Expanko“-korkvörur: „Expanko“-korkgólf, er koma í staðinn fyrir „Linoleum" og eru falleg, hlý, einangra vel fyrir hljóði og mjúk að ganga á, svo fólk verður ekki þreytt í fótunum. „Expanko“-korkplöt- ur til einangrunar fyrir hita og kulda og hljóði í íbúðarhúsum, kæli- rúmum og frystihúsum. á.Expanko“-asfaltlím til að líma með korkplöt- ur á veggi og dúka á gólf, fyrirbyggir raka. „Dansk Etemit-fabrik“ er framleiðir „Etemit“-þakhellurnar, sem nú ryðja sjer mjög til rúms. „Eternit“ fæst við allra smekk, í mörgum gerðum og rauðum, bláum og gráum lit. „Eternit“-þök þurfa ekkert við- hald, aldrei að málast og eru því raunverulega ódýrustu þökin. „Bergens Skiferco", er framleiðir stein-þakhellur (Vosseskifer) ljós- gráar, svartar og grænar. Ennfremur steinhellur á gangstjettir, tröpp- ur og stiga, og slípaða hellu í borðplötur og gluggakistur. Harðviðar-gólfborð, Harðviðar-hurðir og eikargólf. — „Halmit“- veggplötur til að nota á útveggi, loft og í skilrúm í staðinn fyrir viðar- þiljur. Þær einangra vel og eru sljettar öðru megin svo líma má á þær veggfóður. „Halmit“-plötur eru ódýrari en viðarþiljur. „Ultra“-rúðuglerið. Það er búið til úr kvarz-krystal, svo ulirafjólu- bláu geislarnir komist í gegnum það. Verkanir þessara geisla í gegn- um „Ultra“-glerið eru undursamlegir; börn þroskast mikið betur, full- orðnir verða lífsglaðari og heilsubetri, plöntur vaxa helmingi fljótar og hænsni verpa um þriðjung fleiri eggjum, ef „ultra“-gler er í glugg- unum. Útilokið ekki heilsusamlegustu geisla sólarljóssins, dragið ekki að panta þetta gler. „Ultra“-gler er í hinum nýja, veglega baniaskóla í Reykjavík. - .,; vt;.vUi-i«dl BIÐJIÐ UM VERÐLISTA OG MYNDASKRÁR (Grocery House) Stofnað 1. desember 1925. Eigendur: Sigurliði Kristjánsson Verslanir: Aðalstræti 10 Laugaveg 43 <x>oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo<> Verslun f\sg. Q. Gunnlciugssonar & Co. Stofnsctt 1907. Talsími 102 & 1362 Austurstrætí 1, Pösthólf 114. Rcykjavík- Hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af ailskonar FATNAÐI, ytri sem innri, peysum, nærfötum. — VEFNAÐAR- VÖRUR allskonar, franska klæðið, prjónagamið þekta, Regnfrakka og kápur, allar teg., o. s. frv. — Vörur sendar á allar hafnir strandferðaskip- anna með eftirkröfu, einnig sýnishorn af vörum, ef óskað er. F\sg. Q. Gunnlaugsson & Co. ! Heildsala — Smásala. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Kynnið yöur bestu tegundir hljóðfæra. Hljóðfæri frá Grotrian- ^ Steinweg, bæði Flygel og ^ Piano eru að mínu áliti af- I§ bragðsgóð, hljóðin mjúk og hljómfögur. Haraldur Sigurðsson. Jeg hefi fengið Grotrian- Steinweg piano og er á- nægja að votta, að það er bestá hljóðfærið er jeg hefi kynst. Þórarinn Guðmundsson. ÍIHI4I 'líL. ■ i . ■ f' : jr. ., • -ý yg* o ‘ Brasted piano, góð, mjög ódýr, afar út- breidd, enda þægilegt að eignast þau. Niendorf piano eru ágæt, LINDHOLM ORGELIN, sjerstaklega falleg og vönduð, enda Lindholm verksmiðjan af mörgum talin best í þeirri grein í Evrópu. HIS MASTERS VOICE grammófónar og plötur ávalt fyrirliggjandi ásamt öðrum ódýrari tegundum — (sennilega mest úrval af grammófónplötum). — Fiðlur, gitarar, flautur, munnhörpur, orgelstólar, nótnahyllur o. fl. o. fl. Nótur allskonar. Verslunin hefir frá byrjun kappkostað að selja góðar vörur (hljóðfæri og’ annað) enda notið fylsta trausts. Kynnið jrðnr verslunina. Biðjið um verðlista. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar á hljóðfærum. Vörur sendar um alt land. filjóöfærauErslun fielga fiallgrímssDnar. (Áður verslun L. G. Lúðvigsson). Bankastræti Sími 311. 72 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.