Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 56
MOROfUNBLADIB
Bókaverslun
Sigfiísar Eymundssonar
f\usturstræti 18,
Bæktcr íslenskar og erlendar.
Pappír og rítfong. Póstkort o. fl.
Bókuverslun
Sigfúsar Eymundssonar
Husturstræti 18
E.s. „Lyra“.
BERGENSKA GUFUSKIPAFJELAGIÐ
heldur uppi reglubundnum ferðum milli BERGEN og REYKJAVÍKUR
með viðkomu í Færeyjum og Vestmannaeyjum, með farþegaskipinu
„LYRA“, sem fer frá Bergen annanhvern fimtudag kl. 22, og kemur
til Reykjavíkur þriðjudag árdegis; fer frá Reykjavík næsta fimtudag
kl. 18 og kemur til Bergen mánudag síðdegis.
E/S „NOVA“ heldur uppi reglubundnum ferðum frá Oslo um
Bergen til Fáskrúðsfjarðar, norður um land til Reykjavíkur og sömu
leið til baka, fimtu hverja viku.
Framhaldsflutningar teknir til flestra hafna í Evrópu og Norður-
og Suður-Ameríku, fyrir sánngjarnt flutningsgjald.
Framhaldsfarseðlar eru seldir til GAUTABORGAR, KAUP-
MANNAHAFNAR, HAMBORGAR, ROTTERDAM og NEWCASTLE.
Allar upplýsingar um far og farmgjöld fást hjá umboðsmanni
fjelagsins.
HIC. B1RRDR50D
Hafjiarstræti 5.
*
»
•>
•>
*
•.
•.
byrjar nýtt tímabil 1 sögu bæj-
arins. Þá voru örlög Reykjavík-
ur ákveðin. — Þar með varð
Reykjavík að borg, sem hvorki
lifir fyrst og fremst á viðskiftum
sveitamanna, náðarbrauði smá-
kaupmanna, launum embættis-
manna eða bæjarvist skólapilta.
Reykjavík skóp sinn eigin til-
verurjett sem byggist þaðan af
á mati annara þjóða 4 framlagi
bæjarmanna í hið stóra bú, sem
heitir heimsmarkaður. Reykja
vík var orðin iðnaðarborg.
Á togaraflotanum er hvert
rúm vel skipað. Yfirmenn skip-
anna eru dugnaðarmenn, sem
hafa prýðilega mentun í sinni
grein, og aðrir skipverjar eru
úrvalsmenn sjóstjettarinnar úi
Reykjavík og víðar að. 1 stað
hinna einföldu aðferða, sem
tíðkuðust á róðrarbátum og þil-
skipum, heimta hinir nýju tím-
ar margvíslega þekkingu og
Togaraútgerð Reykjavíkur ei
iðnaðargrein, sem líklega í
hvergi sinn líka annarsstaðar, o;
ber margt til þess. Bærinn ligg
ur svo vel við hagnýting hinni
auðugu fiskimiða við strendu
landsins, sem á verður kosið. —
Faxaflói með alla sína auðlegí
er fyrir dyrum, en aðalfiskimiðii
við Island liggja hvort til sinnai
áttar næstum jafnlangt burtu
— Selvogsbanki sunnan Reykje
ness en Jökuldjúp sunnan og vest
an Snæfellsnes, og þá er einnij?
næstum jafnlangt til hinna fjar
lægari fiskimiða, Hornbanka o?
Hala að norðan en Hvalbaks a?
austan. Ingólfur Arnarson hefð
ekki getað valið hentugra aðal
aðsetur togaraútgerðar við Is
lands strendur en hann gerð
fyrir 1000 árum síðan, þót
hann hefði verið til þess kvadd-
ur árið 1930, og þótt hann hefði
ráðið yfir allri þeirrx þekkingu
um þessi efni, sem nú er til.
í hinni nýju Reyk'javík.
ös fyrir utan sýningarglugga
Morgunblaðains.
leikni af hverjum skipverja, alt
frá skipstjóra til hins lægsta —
3T,o margvísslega, að ókunnugir
renna ekki grun í. Allar þess-
ar aðferðir leika nú svo í hönd-
um íslenskra togaramanna, að
fullyrða má, að engra þjóða
menn standa þeim framar; hitt
mun nær sanni, að íslenskur
skipstjóri mundi hvergi meðal
erlendra sjómanna geta valið
skipshöfn, er stæði hinni ís-
lensku jafnfætis til þeirra starfa
sem hjer eru unnin. Þó hvílir
aðalvandinn í hverri veiðiför á
herðum skipstjórans — sá
vandi að veiða fiskinn; og
raunar ekki aðeins það að veiða
einhvern fisk einhverntíma,
heldur um fram alt að veiða
verðmætan fisk, og veiða hann
svo ört sem nokkur kostur er á.
Þennan mikla vanda læra ís-
lenskir togaraskipstjórar betur
með ári hverju. Leikni skip-
stjórans í þessu efni by.ggist að
því er virðist á sívaxandi at-
hygli og samanburði margra og
margskonar athugana, er nálg-
ast það meira og meira nú orð-
ið að mega heita vísindalegt
starf. Meðaltal ársafla togara
hefir aukist til þessa vegna auk-
innar þekkingar skipstjóranna
og afsannað þá staðhæfingu
ýmissa spekinga, að ,,rányrkja“
sem þessar veiðar, hlytu að
eyða öllum fiski úr hafinu á
skömmum tíma. Þótt nú ekki
þurfi að óttast, að fiskstóðið
gangi til þurðar á íslenskum
Reykjavík 1835.
fiskimiðum, mun mörgum virð-
ast, að þá sje enn öruggara um
íramtíð fiskveiðanna hjer við
land, ef það reynist rjett, sem
nú er fremur ágiskun en full
vissa, að togararnir sjeu á ver-
tíðinni stórkostlegar klakstöðv-
ar, þar sem klaki sje þorski í
oúsundum miljóna árlega.
Nú virðist aflabrögðum tog-
aranna svo komið, að vafasamt
má þykja, að tekist geti að auka
vertíðarafla skipanna svo um
muni. Aftur á móti sýnist nú
Fiskiskipafloti Reykjavikur hefir verið þessi:
!sem opnast kunni leiðir til þessi
- auka verðmæti afurðanna
með nýjum aðferðum, eða að>
minsta kosti til þess að varna.
því, að verð þeirra lækki svo
vegna mikils framboðs, að ekki
svari kostnaði.
Skulu hjer greindar nokkrar-
tölur, er lýsa högum Reykja-
víkur á liðnum árum.
Róðrarbátar Seglskip Mótorskip Línuskip Togararr
1900 10 31
1905 8 39
1910 7 32 8
1915 11 14 1 1 16;
1920 60 8 18 23'
1925 50 20 26;
1927 20 1 38 12 28
1928 10 26 7 31
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO XíOOOOAOOO
— M —
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
I