Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 61
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO MORGUNBLAÐXÐ oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Davíð Stefánsson.
Einar Benediktsson.
Jóhannes úr Kötlum.
Höfunðar hútíðarljóðanna.
SjálfstcEðismál Islanðs
Eftip 5igurð Eggerz fyru. forscetisráðherra.
legri náð, stóð lífsbarátta okkar
merkasta, ötulasta og stærsta
foringja, Jóns Sigurðssonar. —
! Ekki svo að skilja, að hann væri
_________ j ánægður með gtjórnarskrána,
I. skráin yrði endurskoðuð á fjórða heldur hitt, að án hans baráttu
Á þúsundárahátíðinni færði þingi frá því hún væri gefin. befðum vjer aldrei komist svo
konungur oss stjómarskrá. — Á Nefndarálit í málinu var ítar- lan^t. Og þó oss sýnist nú, að
þinginu 1873, árinu á undan, var legt. Skal þó ekki rakið, en að- ekki hafi verið komið langt
stjórnlagamálið mikið rætt. — eins tekinn upp kaflinn, sem úleiðis 1874, þá verðum vjer að
í byrjun þings lýsti konungsfull- víkur að stöðulögunum 2. janúar dæma niðurstöðuna eftir þeim
trúi því yfir, að konungur gæti 1871. — Hann er þannig: . tíma, sem þá stóð yfir.
ekki tekið til greiila ýmis atriði „Á hinn bóginn getur þingið I stjórnarskránni var ákveð-
er verið hefðu í hinum fyxri eftir fjölda þeirra skilríkja, sem ið, eins og kunnugt er, að kon-
stjórnarskrárfrumvörpum. j hjer liggja fyrir, eigi annað en ungur hafi hið æðsta vald í sjer-
Konungur vildi þó gefa þjóð- gengið úr skugga um það, hve j málum vorum, og framkvæmi
inni stj'órnarskrá sniðna eftir almenn og megn óánægja á sjer ráðgjafi fyrir Island það. Æðsta
þörfum hennar. Sagði konungs-1 stað um gjörvalt Island sökum^vald innanlands var á ábyrgð
fulltrúi, að stjómarskráin væri þess, að hin lögbundna ráðgjafa.1 í'áðherrans fengið í hendur lands
náðargjöf konungs. Mundi og stjórn í Danmörku hefir, eins og höfðingja sem konungur skip-
giftusamlegast fyrir þingið að gefur að skilja, upp á sína á-jaði, og ákvað ennfremur verk-
fela málið að öðru leyti í hend-!byrgð sem constituel stjórn fyrir svið hans.
ur konungs.
Framsögumaður
j Danmörku og ísland í samein-
stjómlaga- ingu útvegað staðfestingu hans
Á þingínu 1875 komu þegar
fram mjög ákveðnar raddir um
nefndar skýrði þó mjög einarð-. hátignar konungsins á stöðulög-; það, að það næði ekki neinni átt,
lega vilja þings og þjóðar. — unum af 2. jan. 1871, sem auk að Islands-ráðherrann ætti að
Nefnd var sett í málið. Sam- þess sem þau heimila ríkisþingi; fara frá, þótt ráðuneytisbreyting
komulag náðist um það í þing- Dana lögjafarvaldið yfir hinni1 yrði í Danmörku, og mikil á-
inu, að samþykkja stjórnar- íslensku þjóð í þeim svo nefndu hersla var lögð á, að ríkisráðið
skrárfruinvarp. I sameiginlegu málum þar að auki rnætti ekki hafa áhrif á sjermál
Eftirtektarverðust ákvæði þess leggja alla stjórn og löggjöf Is- Islands. Ríkisráðsbaráttan var
eru:
jland svokölluðu sjerskildu mála því strax hafin 1875, enharðnaði
2.
1. ísland hefir konung og kon- í hendur danskra ráðgjafa, sem auðvitað á síðari stigum máls-
eru og hljóta að verða minstaj^ns_ J J>essa.ri ba.ráttu kemur hinn
kosti í reyndinni ábyrgðarlausir j djýpi skoðanamunur fram milli
fyrir Alþingi, auk þess sem þeir, fsiendinga og Dana. Danir halda
eru öllum landsháttum vorum>ast j ríkiseininguna. Ríkis-
og einkennilegum þörfum alls-!ráðið er þeirrar einingar
endis ókunnugir, og í svo mikl- íglendingar afneita ríkiseining-
um fjarska frá íslandi að stjórn
þeirra hlyti jafnan að vera sein-1
fær, völt og óhappasæl fyrir
ungserfðir saman með Dan-
mörku.
Um ríkiserfðir, rjett kon-
ungs til að vera konungur í
öðrum löndum, svo ef kon-
ungdómurinn er laus, gilda
1.—8. gr. grundvallarlag-
anna.
3. Að öðru leyti er svo ákveðið
að það skuli vera saiakomu-
lagsatriði, hver mál sje
sameiginleg.
4. I sínum eigin málum hefir
ísland löggjöf, dóma og
stjórn út af fyrir sig.
5. Konungur hefir æðsta vald
á Islandi, og skipar land
stjóra, sem í umboði kon-
ungs hefir æðsta vald í land-
inu með takmörkunum, sem
stjórnarskráin setur, og eft-
ir ])ví sem konungur á-
kveður.
Til vara varð aftur samkomu-
lag um, ef konungur gæti ekki
fallist á þetta frumvarp, þá gæfi
hann stjórnarskrá er trygði þing
inu löggjafarvald í íslenskum
málum og fjárveitingarvald.
Fjögur skilyrði voru enn tekin
unni, að minsta kosti í hjarta
sínu, og berjast gegn ríkisfjötr-
unum.
Þó að Islendingar hefði nú
fengið löggjafarvaldið í sjermál-
um sínum, þá sást nú brátt að
galli var á gjöf Njarðar. Ráð-
iherrann danski, sem fór með Is-
land og lýð“.
Svona leit þá nefndin á stöðu-
lögin.
Stjórnarskráin var gefin 5.
jan. 1874. Er hún of kunn til
þess að ástæða sje að rekja . , „...
... „ ... ,, . „ landsmal, skildi ekki malið, var
efm hennar. En ekki er blærinn ’
þægilegur, sem andar frá byrj-j ókunnugur högum þjóðarinnar,
un 1. gr„ þar sem vitnað er í skilningslítill á mál vor. Af
stöðulögin og talað um þá stöðu,1 l>essu leiddi lagasynjanir og að
sem Island hafi í ríkinu sam-jýms framfaramál áttu erfitt
kvæmt þeim lögum, sem nefnd- j uppdráttar. Eins og vikið var að
in mótmælti svo fast á þinginu, áðan, þá var ]>að sett sem skil-
1873. En þrátt fyrir þetta vor-jyrði af þinginu 1873, að stjórn-
um vjer þó á framleið í þessum arskráin yrði endurskoðuð á 4.
áfanga í stjórnlagamálum, þar Þingi frá Þvi hún væri Sefin- Frá
sem þingið fjekk löggjafarvaldið
í sjermálum sínum og fjárveit-
ingarvaldið í sínar hendur.
Að baki þessarar stjórnar-
skrár, sem stjórnarfulltrúi sagði
fram, þar á meðal að stjórnar-j 1873, að gefin væri af konung-
stjórnarinnar hálfu var nú ekki
lögð endurskoðuð stjórnarskrá
fyrir þingið, en á þinginu 1881
bar Ben. Sv. fram stjórnarskrár-
frv. Vísaði hann til rökstuðnings
því í fyrnefnt ákvæði frá 1873.
Frumvarp þetta fór meðal
annars fram á, að landshöfðingj-
anum yrði gefið meira vald. —
Skyldi hann undirrita lög og
aðrar þýðingarmiklar stjórnar-
ráðstafanir með konungi og
yrði honum þannig í frv. veitt
ráðherravald. Frv. þetta varð
ekki útrætt. Samskonar frv.
kom og frarn í þinginu 1883, en
varð þá heldur ekki útrætt. —
1885—1886 var aftur samþykt
„hin endurskoðaða stjórnar-
skrá“. Fór hún mun lengra en
frv.,. er getið var um hjer að
framan, en náði ekki samþykki
stjórnarinnar, er þótti hún skerða
drottinvald konungs (landstjór-
inn) og ganga inn á svið hinna
sameiginlegu mála. 1889 kom
enn fram stjórnarskrárfrum-
varp, hin svokallaða „miðlun“.
Samkv. því frumvarpí, skyldi
efri deild skipuð mjög einkenni-
lega, því til þess að skapa í
henni nægilegt íhald, þá skyldu
þingmenn eiga sæti í henni þar
til þeir væru 70 ára.
Frv. var sniðið að nokkru eft-
ir bresku nýlendustjórnarfyrir-
komulagi, sem ekki mundi hafa
átt við milli Danmerkur og Is-
lands, enda hlutu tillögur þessar
ekki fylgi meðal þjóðarinnar. —
frv. varð ekki útrætt. — Enn
var samþykt stjórnarskrárfrum-
varp 1893—1894, en það náði
ekki konungsstaðfestingu af lík-
um ástæðum og 1885—1886. —
1895 er enn borið fram stjórn-
arskrárfrumvarp, en varð ekki
útrætt.
Á því þingi voru samþyktar
þingsályktunartillögur í báðum
deildum. Aðalefni þeirra var:
1) að halda fast við sjálfstjórn-
artillögur eins og komið höfðu
fram á undanfömum þingum.
2) að heimta, að löggjafar- og
landsstjórnarmálefni, semheyra
undir hin sjerstöku mál íslands,
verði eftirleiðis eigi lögð undir
atkvæði hins danska ríkisráðs
eða borin upp þar. 3) að neðri
deild Alþingis geti komið fram
ábyrgð gegn hjer búsettum inn-
lendum manni er mæti á Al-
þingi, enda yrði stofnaður lands-
dómur. — Svör konungs við
þessum málaleitunum voru
mjög afundin. Á þinginu 1897
var enn borið fram stjórnar-
skrárfrumvarp, hin svo kallaða
„Valtýska“. Þungamiðja fmm-
varpsins var, að sjerstakur ráð-
herra væri skipaður, er sæti
á Alþingi, skildi og talaði
íslenska tungu. — Átti
hann að vera búsettur í Kaup-
mannahöfn. Ákvæði var og um
það. að 61. grein stjómar-
skrárinnar skyldi feld úr gildi,
að stjórnin væri ekki skyld til
að leysa upp þingið þó breyt-
ingar í stjórnarskránni væri
samþyktar. Hafði Valtýr Guð-
mundsson rætt breytingar þess-
ar við danska ráðherrann, sem
fór með Islandsmálin og fengið
vilyrði hans fyrir því, að fmm-
varpið yrði staðfest. Frumvarp-
ið sætti miklum andmælum og
þótti fara í mjög öfuga átt við
þingsályktun þá, sem samþykt
var í þinginu 1895, en ein af
kröjfunum þar var, að ráðgjaf-
inn yrði búsettur hjer heima.
Frumvarpið fjell á þessu þingi.
Á þinginu 1901 var frumvarpið
enn borið fram með breytingum,
þar á meðal voru feld ákvæðl
frumvarpsins um að nema burto
61. grein úr stjórnarskránni.
Frumvarpið sætti enn mikl-
um andmælum, og var lögð
mikil áhersla á það af ýmsum
þingmönnum, að ráðherranm
yrði búsettur í Reykjavík. —
Voru taldar líkur að því, af
andstæðingum frumvarpsins, að
þessari kröfu fengist fram-
gengt, þar sem hægrimanna-
stjórn í Danmörku væri á för-
um, en vinstri menn að því
komnir að taka við stjórninni.
En andstæðingar frumvarpsin*
JÓttust hafa vitneskju um, að
vinstrimenn í stjórninni mundo
fallast á búsetu ráðherrans hjee
heima. Frv. V. G. náði saim-
þykki þingsins. Rjett er að taka
fram, að í þinglok var samþykt
áskorun í efri deild til konungs
um að verða við því, að ráð-
herrann yrði húsettur hjer
heima. Á þessu þingi kom fram
hið svokallaða 10 manna frum-
varp. Aðalkjarni þess var, að
ráðherrarnir skyldu vera tveir,
annar heima, en hinn í Kaup-
mannahöfn. Hafnarráðherrana
skyldi undir vissum kringum-
stæðum bera málin undir kon-
ung, en ráðherrann hjer heima
skyldi vera aðalráðherrann.
I þessum svifum urðu stjórii-
arskifti í Danmörku. Komst
vinstri stjórn til valda.
Á þinginu 1902 kemur stjóra-
arskrárfrumvarp frá danska
ráðherranum, sem fór með ís-
landsmál. Er þar ákveðið, að
sjerstakur ráðherra verði fyrir
sjermál vor, er sje búsettur
hjer heima. Sá megingalli var
aftur á frumvarpinu, að tekið
var fram berum orðum, að sjer-
mál Islands skyldu borin upp
í ríkisráðinu. — Þessum fleyg
hafði danski ráðherrann smeygt
inn í frumvarpið. Var þetta
gagnstætt tillögum þeim, er
þingið 1895 samþykti og fyrrl
afstöðu Alþingis til uppburðar-
ins í ríkisráðinu.
Þrátt fyrir þetta samþykti þó
þingið frumvarpið í einu hljóði
I frumvarpi Valtýs Guð-
mundssonar stóð ekkert um það,
hvar sjermálin skyldu borin
upp, en stuðningsmenn frum-
varpsins munu hafa látið sjer
það liggja í ljettu rúmi, því
annars mundu þeir ekki hafa
goldið frumvarpinu með ríkis^
ráðsfleygnum jákvæði sitt. —
Stuðningsmenn stjórnarfrv. af-
sökuðu afstöðu sína gegn rík-
isráðsfleygnum með því að
þar sem hann vseri settur inn
af íslensku löggjafarvaldi, þá
mætti einnig taka hann út af
íslensku löggjafarvaldi. 1903
var stjórnarskrárfrv. samþykí
að nýju og náði konungsstað-
festingu. — Óánægja hjer
heima magnaðist nú út af ríkis-
ráðsfleygnum o. fl. Þá hófst
Landvarnarflokkurinn. Frelsis-
þráin varð sterkari ár frá ári.
Þjóðin undi illa stöðulögunum
og ríkisráðinu, enda var því stöð-
ugt mótmælt, að vjer værum
hluti af danska ríkinu. Kröfurn-
ar urðu auðvitað háværari og há-
værari, eftir því sem þjóðin
fann aflið í sjálfri sjer. Dönum
var auðvitað kunnugt um þenn-