Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 60
gimiiiiiiiiiniiimmiiiiHiiiiiiiimiiiiimiiiiiiniiiiuiiimmiiiinniiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiHiiiiniiiHiiimimimuiiiuuimuiiin: morgunblaðið .............................................................................................................. MjólkurEjelag Beykjavíkur Stofnað 1917. * Markmið fjelagsins er: 1. Að koma skipulagí á mjólkurafurðasölu bænda í nærsveitum Reykjavíkur. 2. Að tryggja Reykjavíkurbúum hoila og góða mjólk og mjólkurafurðir. 3. Að útvega bændum nauðsynjavörur sinar með sem hagkvæmustum kjörum og þá sjerílagi 4. að sjá um, að þeir fái hentug fóðurefni við sanngjörnu verði, svo og önnur efni, sem nauðsynleg eru i nýtísku landbúnaði. Svo vel hefir Mjólkurfjelagi Reykjavíkur tekist að rækja hlutverk sín, að það hefir með hverju ári eflst að efnum og vinsældum, og hefir nú í ár fengið aðstöðu til þess að geta þróast og dafnað eðlilega á næstu árum -— til ómetanlegs gagns fyrir alla viðskiftamenn sína. Við Hafnarstræti er reist fyrirmyndar verslun- arhús. — Verslunarumsetning Mjólkurfjelags Reykjavík- ur með GIRÐINGAREFNI hefir farið vaxandi ár frá ári. Fjelagið hefir til fróðleiks látið gera upp- drátt á íslandskortið meðfram þjóðveginum frá Reykjavík norður og austur um land, alt til Ey- vindarhóla undir Eyjafjöllum. Mynd af uppdrætti þessum fer hjer á eftir, les- endum til gamans. Hún ber með sjer, að það vantar aðeins um 150 km. til þess að girðingin næði með- fram þjóðveginum kringum alt landið. — Kort þetta var gert vorið 1929. Síðan hafa 500 km. bæst við. Girðingarefnisinnkaup fjelagsins hafa oft vak- ið eftirtekt erlendis, og hefir þeirra verið getið í erlendum blöðum. KORNMYLLU bygði Mjólkurfjelag Reykjavík- ur fyrir nokkrum árum; nú er það komið á daginn að hún er orðin of lítil. Fjelagið er að flytja hana í hið nýja verslunarhús sitt við Hafnarstræti. — Verður hún stækkuð um meira en helming. Sam- hliða er fjelagið að koma sjer upp í húsinu myllu til að mala olíukökur. Ennfremur er það að koma fyrir fóðurblöndunarvjelum í húsinu. Er orðin mikil þörf fyrir slíkar vjelar hjer á landi. Erlend- is er sala á fóðurblöndun að ryðja sjer til rúms meira og meira með hverju ári. Eiftirleiðis lætur fjelagið blanda kjamfóður sitt undir ríkiseftir- liti, eins og tíðkast erlendis. Efnarannsóknarstofa ríkisins hefir eftirlit með blönduninni. Við Hríngbraut er brátt fullgerð hin fullkomn- asta mjólkurvinnslustöð. — Hefir fjelagið þar lagt fram yfir 200 þús. kr., til þess að Reykja- víkurbúar geti í framtíðinni fengið þar bestu mjólk og mjólkurafurðir, sem fáanlegar eru.. — Mjólk- urstöðin getur afkastað 3000 lítrum á klukkustund. Verslunarhús Mjólkurfjelagsins við Hafnarstræfi. 1 sambandi við þessa stöð verður fyrsta flokks „íscremmejeri“, það fyrsta, sem til er hjer. Er það alt önnur og betri vara, sem þar er hægt að framleiða, heldur en með þeim tækjum, sem hingað til hafa verið notuð við þá framleiðslu hjer á landi. — Fyrir hálfu öðru ári byrjaði fjelagið að gefa út verðlista í tímaritsformi, er það kallar „Plóg“. öll stærri samvinnufjelög erlendis gefa út rit í lílcu formi. En hjer á landi er það fyrsta sam- vinnufjelagið sem gefur út slíkt rit. S Lína þessi sýnir hversu langa fjárhelda girðingu (úr vírneti eða ðföldum gaddavlr) hefði mátt gera úr girðingarefni því, sem fjelagið hefir selt síðast- liðin 4)4 ár. Vegalengdin á slíkri girðingu væri 1300 km. Verslunarumsetning M. R. Á síðastliðnu ári var umsetning fjelagsins á er- leadum vörum kr.. 2.033.588.72, og á mjólk og mjólkurafurðum kr. 1.008.337.23 Fjelagsmenn J^ngu í ár 10% arð af viðskiftum sínum við fjelagið með erlendar vörur. Útkoman á rekstri fjelagsins varð sú, að fjelagið hafði í ágóða kr. 126.180.92. Þar af notaði það til að færa niður verð á eignum fjelagsins kr. 22.913.- 50. En eftirstöðvamar, kr. 103.277.42, voru færðar á sjóði fjelagsins þannig: Á stofnsjóð ............... kr. 36.223.89 Á skuldatryggingarsjóð .... — 12.500.00 Á varasjóð ................... — 54.554.03 Ennfremur hækkaði tryggingarsjóður á árinu um kr. 22.983.41. • Samkvæmt reikningum fjelagsins eru sjóðseignir þess nú: Varasjóður ................. kr. 158.606.20 Tryggingarsjóður ............. — 117.883.76 Stofnsjóður .................. — 93.817.23 Skuldatryggingarsjóður . . — 30.406.22 Á reikningum fjelagsins um næstsíðustu áramót voru sjóðir þess tilfærðir kr. 250.409.54, og hafa þeir því aukist á árinu um kr. 150.303.87. ........................................................ .............hiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiii...................iiH|i||iiiiiiiiiiiiiii.nnnmm«pmi^ — 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.