Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 4
4 MORGVISBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. maí 1954 Að tjaldbaki I Genf SAMKVÆMT nýjustu fregnum frá Genfarráðstefnunni hefur Mólótof mótmælt því eindregið að gluggar fundarsalarins væru hafðir opnir. Þykir það táknrænt mjög fyrir manninn og stefnu hans í alþjóðamáium. Vor heimur hefur enn að engu breytzt og alltaf ræður stefnu hinn gamli siður, að það, sem einn af alúð hefur reist, er annar jafnan fús að brjóta niður. Og enn við horfum huga þungum á hin hörðu átök milli ljóss og skugga: Heilbrigða menn, er meiri birtu þrá, og manngerð þá, er byrgir alla glugga. Börkur. f dag er 110. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,40. Síðdegisflæði kl. 19,00. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur 'Apóteki, sími 1760. RMR — Föstud. 21. 5. 20. — VS — Mt. — Htb. I.O.O.F. 5 = 1365208Vz □------------------------□ • Veðrið • f gær var vestan átt um allt land. f Reykjavík var hiti 9 stig kl. 15,00, 8 stig á Akureyri, 6 stig á Dalatanga og 7 stig á Galtarvita. Mestur hiti hér á landi i gær Id. 10,00 mældist á Kirkjubæjar- Irlaustri og í Hornafirði, 12 stig, «og minnstur í Grímsey, 3 stig. í. London var hiti 14 stig um liádegi, 14 stig í Höfn, 11 stig í París, 15 stig í Berlín, 9 stig í Osló, 14 stig í Stokkhólmi, 9 stig f Þórshöfn og 14 stig í New York. □------------------------n • Skipafréttir • Cimskipafclag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 16. $>. m. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer væntanlega frá Kot- fka á morgun til Raumo og Húsa- ■yfkur. Fjallfoss kom til Rotter- dam í gær; fer þaðan í dag til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór' frá Reykjavík 15. til Portland og New York. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 22. til Leith og Reykja vikur. Lagarfoss fór frá Hvamms- tanga í gær til Patreksfjarðar, Stykkishólms og Reykjavíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til vestur- og norðurlandsins. Selfoss fór frá Köbmandskjær í fyrradag til Ála- borgar, Gautaborgar og austur- landsins. Tröllafoss kom til Reykja víkur 11. frá New York. Tungu- foss er í Kaupmannahöfn. Arne Prestus lestar í næstu viku í Rotterdam og Hull til Reykjavík- ur. Skipaútgerð rskisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land í hringferð. Esja verður væntanlega á Akur- eyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamina 18. þ. m. áleiðis til Islands með timbur. Arnarfell er í aðalviðgerð í Ála- borg. Jökulfell fór frá Glouchester í fyrradag áleiðis til New York; kemur þangað í dag. Dísarfell fór frá London í gær áleiðis til Rott- erdam. Bláfell fór frá Helsingborg 13. þ. m. áleiðis til Þorlákshafnar með timbur. Litlafell losar olíu á Norðulandshöfnum; verður á Siglufirði, Húsavík og Akureyri í dag. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 á morgun frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Osló og Stafangri. Gert er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 21,30 á- leiðis til New York. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja. Á morgun eru áæ’tl- aðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Millilandaflug: Gullfaxi kom frá Grænlandi í nótt. Flugvélín fer til Oslóar og Kaupmannahafn- ar á laugardagsmorgun. Millilandaflug Pan Ameriean. Flugvél frá New York er vænt- anleg árdegis í dag, kl. 10,30 til Keflavíkur, og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Helsinki, um Osló og Stokkhólm. Sólhcimadrengurirtn. Afhent Morgunblaðinu: Áheit frá Lolla 60 krónur. Pilíur og stúika í næstsíðasta sinn í kvöld verður 49. og næst síðasta sýning á Pilti og stúlku í Þjóð- leikhúsinu. Aðsókn hefir verið með eindæmum, eins og kunnugt er. — Myndin sýnir Val Gísla- son sern Bárð gamla á Búrfelli. Fólkið, sem brann hjá í Laugarnescamp. Afhent Morgunblaðinu: G. H. 25 krónur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað sinn í kvöld. Skemmtiatriði: Gestur Þorgríms- son syngur og skemmtir, upplest- ur, verðlaunadægurlög S.K.T. og dans. — Félagskonur, fjölmennið stundvíslega! Bifreiðaskoðunin. 1 dag eiga bifreiðar nr. R-1951 —2100 að koma í skoðun. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, SvíþjóS, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-frland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Ítalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. Félagsmenn! • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 874,50 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar ....... — 16,70 1 enskt pund ..........— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 2t8s50 100 belgiskir frankar . — 82,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk........— 7,09 1000 lírur ............— 26,13 100 þýzk mörk..........— 890,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ...........— 430,35 (Kaupgengi): 1000 fransKir frankar kr. 46,48 100 gyllini ...........— 428,95 100 danskar krónur .. —- 23E 50 100 tékkncskar krónur — ?2.r,72 1 bandarískur dollar .. — 18,26 100 sænskar krónur .. —* 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 873,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar ....... — 16,64 100 þýzk mörk .........— 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. • ÍJtvarp • 20,30 Barðstrendingakvöld: a) Sigurvin Einarsson forstjóri flyt- ur erindi: Átthagarnir. b) Barð- strendingakórinn syngur; Jón Is- leifsson stj. c) Gísli Halldórsson leikari les kvæði eftir Jón Jóhann- esson og Jón úr Vör. d) Kristján Halldórsson kennari segir munn- mælasögu: Ellefu franskir menn drukkna í Vatneyrarvatni. e) Kvennakvartett syngur; Skúlí Halldórsson aðstoðar. f) Trausti Ólafsson prófessor flytur erindi: Þegar Kollsvíkurbærinn hrundi ár- ið 1857. 22,10 Kammertónleikar (plötur): a) Kvartett í C-dúr eft- ir Mozart (Búdapest-kvartettinn leikur). b) Píanókvintett í A-dúr op. 114 (Silungakvintettinn) eftir Schubert (Wilhelm Backhaus og In tern ation al streng j ak vartettinn leika). 23,05 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.)] Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím- anum kl. 17,40—21,15. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt kvarter. 20,00 F',réttir. SvíþjóS: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudöguia og föstudögum kl. 14,00 Fram< haldssagan. MARMITE ger-extract í 4 oz. krukkum fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. OTA-SÓL hsftsm(ölið fæst í næstu búð í 1 og (4 kg. pökkum. ■ | Þjóðdansafélag Reykjavíkur ■ endurtekur, vegna fjölda áskorana, sýningu sína á þjóð- ■ dönsum frá ýmsum löndum, í Austurbæjarþíó, laugar- ■ : daginn 22. maí klukkan 3 e. h. ■ m ; Aðgöngumiðar í Austurbæjarbiói. m m • AÐEINS ÞETTA EINA SINN I Hestamenn m 'W i Kappreiðar Sörla í Hafnarfirði, verða haldnar sunnudag- í inn 30. maí n. k. *• Þeir, sem ætla að koma með hesta til þátttöku til- w kynni þá í síma 9655, ekki síðar en 24. þ. m. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN S TIL LEIGU 4ra herbergja íbúðarhæð á hitaveitusvæðinU. — Uppl. >« ;3 ekki gefnar í síma. i Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 Duglegur sölumaður Duglegur og vel kynntur sölumaður, getur orðið með- eigandi í Heildsölufirma, sem er í fullum gangi og hefur góð útlend viðskiptasambönd. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 26. þ. m. merkt: Duglegur —231. Sumarbústaður í Keldnalandi með 1090 ferm. eignarlandi til sóilu. Nánari upplýsingar á málaflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, sími 2002 og 3202.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.