Morgunblaðið - 20.05.1954, Page 5

Morgunblaðið - 20.05.1954, Page 5
MORGUPiBLAÐIB Fimmtudagur 20. maí 1954 5 ) Vil kau.p>a „Árferði á íslandi í þúsund ár“ og „Sögur herlæknisins“ 5. bindið eða allar. Uppl. í síma 4441 kl. 8—10 e. h. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 4242 milli kl. 4—6 alla daga, nema sunnudaga. Munið, aðeins fyrsta flokks þökur. VOLTI —afvélaverkstæði —afvéla- og —aftækjaviðgerðir —aflagnir Korðurstíg 3A — Sími 6458 iópferðir Höfum ávallt til leigu allar stærðir hópferðabifreiðá í lengri og skemmri ferðir. Kjartan og Ingimar. Sími 81716 og 81307. Úlrýmið öllum möl úr híbýlum yðar. MÖLVAKI aðeins kr. 9,50 pr. Vz fl. INGÓLFS APÓTEK LÁN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Sími 5385 ÍBÚÐ Vantar tveggja herberg.ja íbúð nú þegar. 2 í heimili. Fyrirframgreiðsla og stand- setning kemur til greina. — Tiiboð sendist afgr. Mbi. f. laugardag, merkt: „íbúð B 10“. __________ Sanngjarnt verð Höfum til sölu lakkslípuð, stækkanleg borðstofuborð úr eik, birki, hnotu, mahogny og búbbinga. Höfum einnig boi ðstofustóla og fleira. Húsgaghavinnustofa Eggerts Jónssonar, Mjóuhlið 16. líyainiugarsala Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Úrvals appelsínur 6,00 — Ávaxtaheildósir 10,00 — 10 kg. valdar appel- sínur 50,00 — 5 kg gulrófur 10,00 — B r jóstsykurpokar 3,00 — Átsúkkulaði 5,00 — Konfektpoki 6,50 — Kaffipakkinn 10,00 — Jarðarber jasulta 10,00 — Urvals sulta 11,50 — 1 kg kartöflur 1,50 — V örumarkaðurinn Frámnesvegi 5. Ný BTH Sfrauvél til sölu. Verð 1500,00 kr. Upplýsingar í Blönduþlið 24, kjailara. Bélasalan Blönduhlíð 2 Hef kaupendur að 4ra og 6 manna bifreiðum. — Reynið viðskiptin. Bdasalan Blönduhiíð 2. — Sími 7644. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili við Breiðafjörð. — Upplýsingar gefur Árelíus Níelsson. — Sími 82580. Nátttreyjw með löngum ermum. P E R L 0 N Skólavörðustíg 5. ÍBÚB 2ja—3ja herbergja, vantar mig strax. ■— Fyrirfram- greiðsla. — Sími 7625. Suðubætur og klemoiyr Piymoutb 1942, í mjög góðu lagi og vel útlítandi, til sölu að Hraunstíg 1, Hafnarfirði. Uppl. í sima 9519 frá kl. 1—3 í dag. Lítið timburhús ca. 35 ferm., til sölu og brottflutnings. Útborgun kr. 20 þúsund. Guðjón Steingrímsson lög- fræðingur, Strandgötu 31, Hafnarfirði. — Sími 9960. Hafið ávallt viðgerðasett með í bílnum. Garðar Gíslason h.í. bifreiðaverzlun. Hjón nieð 2 börn vantar 2—3 herb. íbúð strax. Má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Á göt- unni — 185“, sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. Framtíðar staða Lagbentur maður óskast strax til aðstoðar við iðnað. Tilboð ásamt kaupkröfu og upplýsingum um aidur og fyrri störf sendist Mbb, merkt: „187“. HERBERGI Tveir ungir menn óska eftir herbergi eða tveimur sam- liggjandi nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „T. J. — 184“. Góður 6 manna bíll model 1942, til sölu. Uppl. í síma 9903 í kvöld og næstu kvöld. Yólarlaus 2—4 tonna bdtur óskast til kaups. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl., merktum: „Bátur — 188“. DÖmur athugið Verð í Keflavík með perma- nent og nýjustu klippingar um helgina. Tekið á móti pöntunum í síma 395 og 154. TEL SÖLU Packard ’37, i góðu lagi. Til sýnis á Óðinsgötu 25, eftir eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. Skipti á 6 manna bíl koma til greina. TIL SÖLU Amerísk dragt, stuttkápa, rauð telpukápa á 5—6 ára, skór nr. 37 o. fl. — Allt með tækifærisverði. Uppl. Barma hlíð 40, kjallara. Sími 82142 Frönsk Sumarkjólaefni nýjasta tízka. Jersey velour, 4 litir. itosnmut Hafnarfirði. Vantar 11—12 ára Telpu á gott heimili í Vestmanna- eyjum. Gott kaup. Upplýs- ingar að Eikjuvogi 26. LÁN Getur ekki einhver lánað áreiðanlegum manni allt að 40 þús. kr. í eitt ár gegn góðri tryggingu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mán- aðamót, merkt: „Góð við- skipti — 191“. Húseigendur 3—4 herbergja íbúð í ris- hæð eða kjallara óskast til kaups nú þegar. Tilboð, er greini verð og útborgun, sendist blaðinu fyrir .24. þ. m., merkt: „Miililiðaiaust — 230“. Keflavík íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. MbL, Keflavík, fyrir þriðjudag, merkt: „Júní — 224“. Einhleyp kona óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi til leigu nú þegar eða síðar. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir mánaðamót, merkt „194“. Fordson Sendnferðabíil til sölu. Uppl. á Nýbýlavegi’ 28 frá kl. 7—9 í kvöld. — Jafnslraumsdynamór, 10 ha., til söiu. Uppl. í Skinfaxa, Klapparstíg. Tvær stofur og eldhús óskast í Vogum eða Klepps- holti gegn 1000 kr. greiðslu á mánuði. Tilboð sendist Mbl. fyrir helgi, merkt: „1000 — 189“. BbII óskast Er kaupandi að hentugum, ódýrum bíl til snúninga í bænum. Má vera eldri árg. Uppl. í síma 1195. TrésmslðavéV Afréttari, 6 tomma, til sýn- is og sölu milli kl. 6 og 8 í bílskúr að Miðtúni 34. — Sími 81939. Smdíbúða- hveríi Er kaupandi að lóð eða grunni í smáíbúðahverfi. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir laugardag 22. mai merkt: „Smáíbúð — 233“. Járnheflar 7 tegundir. NýkomiS. Vandaður, póleraður iClæðaskápur Ný amerísk dragt nr. 18. Stuttkápa til sölu á Ásvalla- götu 33, niðri. TIL LEIGU eitt herbergi og eldbús fyr- ir barnlaust fólk. Fyrirfram- greiðsla. — Lönguhlíð 17, 2. hæð. STÚLKA óskast til húsverka. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5619. TI9 sölu, ódýrf Tvibreiður svefndívan og 3 Chesterfield-stólar. Mjög vel með farið. Uppl. á Njáls- götu 11. Sími 6133. Sumarvinna Vantar röska stúlku í sveit í suma 1" ■’ i að vera Vön sveitas'. ' ■ 1 ilboð send- ist Mbl. fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Fámennt — 190“. Óska eftir ráðskónustarfí við lítið heimili, Er með 7 ára barn. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir iaugar- dag, merkt: „808 — 235“. AftðnÉvagn trl sölu 02 sýnis á Vitastíg 10. Vinnai Kvenmaður óskar eftir ein- hvers konar vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 81427. Lítil rbuð til leigu. Aðeins fyrir eina— tvær stúlkur, sem vinna úti. — Ennfremur er til leigu geymsluherbergi í kjallara. Tilboð sendist afgr. Mbl. i 25. þ. m., merkt: „Miðbær — 195“. TIJN ti! leigu að Lágafelli í Mosfellssveit. Uppl. í síma 3511 í dag og á morgun. ihúð'ir til leigiii á hitaveitusvæði: 3ja herb. rishæð, ásamt geymsluplássi. Ennfremur 2 herbergi með sérinngangi, þar sem möguleikar eru fyr- ir eldunarplássi ásamt geymsiu, til ieigu nú þegar. Tilboð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 192“, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir sunnu- daginn 23. þ. m. SóKríkar stofur Sá, sem getur lánað 20 þús. krónur, getur fengið.leigt í haust 2 stofur og eldhús, bað og þvottahús. Tilboð sendist. j Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „100 — 198“. 1—2 herbergi og eldhúls óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 80029. Gott ásamt plötuspilara til sölu í Viðtækjavinnustofunni, Flókagötu 1. Peníng^nomn Óska eftir 30—35 þúsund kr. láni í 6—8 mánuði. Til- boð ,sendist afgr. Mbi. fyr- ir hádegi á iaugardag, merkt „Lán —■ 197“. Vil kaupa krakkahíl stiginn. Má vera gamall. Upplýsingar í’síma 3300. úr glæsilegum efnum í fjölbreyttu úrvali. KÁPUVERZLUMN Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.