Morgunblaðið - 20.05.1954, Page 6

Morgunblaðið - 20.05.1954, Page 6
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. ■*naí 1954 í Lesbók Morgunblað'sins, 6 tbl., 14. febrúar s.l., segir svo um ORLON ,,Það er búið til úr ýmsum hráefnum, svo sem kolum, steinolíu. jarðgasi, kalksteini, vatni og lofti, og hefur marga kosti fram yfir önnur gerviefni. Gerðir eru úr því tvenns konar þræðir, líkist annar ull, en hinn silki. ÞAÐ ER NÍÐSTERKT OG Á ÞVÍ VÍNNUR HVORKI HITI NÉ SÝRUR ÞAÐ HLEYPUR EKKI í ÞVOTTI. ÞAÐ ENDIST MARGFALT Á VIÐ ULL, SILKI OG ÖNNUR GERFIEFNr. Vér framleiðum sumarjakka úr þessu undraefni blönduðu með ull 55% ORLON 45% ULL I morgum fallegum litum og nýtízku sniðum. Biðjið verzlun yðar um ORLOISIJAKKAIMIV ORLOIMJAKKIISIIM er meira virði en hann kostar. Vinsælasta „Show“ atriði Norðurlanda söngkvintettinn MON heidur iuíðnæturskemmtanir í Austurbæjarbíó, föstudag, laugardag, sunnudag, mínudag og þriðjudag klukkan 11,15 úðdegis alla dagana. ONE MAN SHOW COWBOY SPECIAL Fredrik og Konradi Crazy Duett Sungin lög úr kvik- myndum sem MONN KEYS hafa leikið í, enn fremur nokkur af beim lögum sem Monn Keys hafa sungið inn á plötur. Sölvi Wang Aðgöngumiðar í DRANGItY Laugavegi 58 Sími 3311 Sungin tvö íslenzk lög á íslenzku: N ÓTT, eftir Árna ísleifs. T I L Þ í N, eftir Steingrím Sigfússon Egil Monn-Iversen stjórnandi og undirlcikari kvintettsins. The Monn Keys vinsælasti söngkvinvett álfunnar. Nora Brocksted Per Aspelin Notið þctta einstæða tækifæri og hlustið á beztu skemmtikrafta sem völ er á. — Aðeins þessar fimm miðnæt- urskcmmtanir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.