Morgunblaðið - 20.05.1954, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.05.1954, Qupperneq 21
Fimmtudagur 20. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ 21 ÆSKAN OG FRAMTIÐIN fundur m samvinna aniia • EKKI ALLS fyrir löngu «fndi Heimdallur, féiag ungr.i sjálfstæðismanna í Iíeykjavík, til umræðufundar um handritamál- Sð. Var fundurinn fjölsóttur o? toinn ágætasti, enda var mikill áhugi fundarmanna á umræðu- cfninu. Ekki verða skoðanir læðumanna raktar hér, cnda toefir áður verið skýrt frá þeim í blaðinu, en hins vegar skal toent á, að fundurinn sýndi, svo að ekki verður um villzt, að þjóð- Sn stendur einhuga að baki ríkis- Btjórnarinnar í máli þessu. Samþykkt var tillaga þess efnis, að hvergi skuli hvikað frá mál- stað og kröfum íslendinga og «kki komi til mála annað en þeim verði afhent allt Árnasafn. • Þá var og athyglisverð só til- Jaga, sem samþykkt var, þess efnis að setja skuli á stofn sér- staka nefnd, er sjá skuli um, að Skröfur íslendinga í handritamál- ánu verði kynntar erlendum l>jóðum, svo og á hverju þær byggjast. Er ekki að efa, að slík íiefnd gæti unnið hið þarfasta verk málstað okkar til mikils gagns, og ber nauðsyn til, að koma henni á fót hið fyrsta. • Einkum kom vel í ljós á jfundinum, hversu hin furðulega afstaða Hafnarstúdenta í hand- iritamálinu á lítið skylt við ís- lenzka hagsmuni, og er hörmu- legt til þess að vita, að íslenzkir Hafnarstúdentar skuli ekki hafa staðið betur á íslenzkum rétti en iraun ber vitni. Um það verður ekki sakast nú, en vonandi verð- ur þetta til þess að opna augu þeirra fyrir því, að tími er til ikominn, að þeir losi sig undan þeim óheillaöflum, sem stjórnað hafa meiri hluta þeirra undan- farin ár. Sannast sagna kom af- staða þeirra í handritamálinu engum á óvart hér heima, eftir allar þær furðulegu yfirlýsingar 'Ug ályktanir, sem þeir hafa lát- ið frá sér fara „á þessum síðustu <og verstu tímum“. • Hitt er ekki síður alvarlegt mál, að vinstri fylkingin í Stúdentaráði Háskólans hugðist gera Háskólastúdentum þá ævar- andi smán að taka undir raddir Hafnarstúdenta í handritamálinu. Þetta er eitt af því, sem er ótrú- legt — en satt. Ef Vökumenn toefðu ekki hótað núverandi meirihluta almennum stúdcnta- fundi um mál þetta, er senni- legast, að íslenzkir Háskóla- stúdentar gætu nú sagt: „Hver toefir sinn djöful að draga“ og gotið hornauga til núverandi stúdentaráðsmeirihluta. Það er l»ó ekki svo, að meirihluti þessi toafi ekki komið við kaunin í stúdentum í vetur — en sem bet- mr fer tókst að koma í veg fyrir það mesta óheillaverk, sem toann hugðist geta af sér. 9,Þar eiga engir Sjápstæðis- rnenrs að sta&tfa64 FRÁ ÞVÍ var skýrt hér á Æsku- lýðssíðunni ekki alls fyrir löngu, að Tíminn hefði ætlað að nota sér skólafund verzlunar- og sam- vinnuskólamanna um verzlunar- mál til þess að gera unga sjálf- stæðismenn tortryggilega í aug- «m samvinnumanna. En eins og bent var á, réðust hinir ungu sjálfstæðismenn aldrei á sam- vinnusteínuna, heldur fram- kvæmd h.ennar í höndum fram- sóknarmanna — enda eru fjöl- jnargir sjálfstæðismenn fylgj- UM næst síðustu mánaðamót var haldið i Vínarborg æskulýðsþing á vegum Evrópuráðsins. Þingið var haldið í hinu glæsilega þing- húsi í Vínarborg og stóð í fimm daga frá 26. marz til 1. apríl. Sátu það á þriðja hundrað full- trúar, aðallega frá löndum Ev- Gunnar Helgason rópuráðsins, en einnig var boðið, sem áheyrnarfulltrúum á þingið nokkrum ungum stjórnmálamönn um frá öðrum löndum og full- trúum einstakra alþjóðasamtaka. Þing þetta sátu m. a. þrír full- trúar frá íslandi: Gunnar Helga- iess að friður holdisð z heiminum stefna hinnar lýðræðissinnuðu æsku mörkuð til þeirra mála, sem efst voru á baugi þá. Þingið í Vín tók til meðferðar ýmiss mál, sem snerta æskulýð- inn sérstaklega, svo sem í sam- bandi við mennta- og félagsmál, en aðallega var þá rætt um stjórn málaástandið í heiminum og þá einkum hættu þá, sem hinum frjálsa heimi stafar af ofbeldis- stefnu kommúnismans. Kom margt athyglisvert fram í um- ræðunum á þinginu og í einstök- um nefndum þess og vörpuðu margir fulltrúanna skýru ljósi á starfsaðforðir kommúnista í heimalöndum sínum og hversu blygðunarlaust útsendarar kom- múnista ynnu að því með njósn- um og hefndarverkum að grafa undan frelsi bjóðanna. ÁRNAÐARÓSKIR AUSTURRÍKISMANNA Við setningu þingsins fluttu m. a. ræður þeir Theodór Körner, forseti Austurríkis og Julius Raab, kar.slari Lýstu þeir ánægju sinni yfir því, að þingið skyldi haldið í hinni sögufrægu Vínar- borg og sögðust vona að það mætti verða til þess að auka skiln ing æskunnar og þekkingu á vandamálum heimsins. Með auk- inni kynningu þjóða í milli væri írá æskalýðsmáti í Vínariiorg Ríkisóperan í Vínarborg er eitt mesta stolt Austurríkismanna. Óperubyggingin varð fyrir sprengju á stríðsárunum og stór- skemmdist, en þegar endurreisnarstarfið hófst eftir stríðið, var þegar hafizt handa um endurbyggingu óperunnar. Nefndir þessar voru: stjórnmála-] nefnd, menningarmálanefnd, fé- lagsmálanefnd og nefnd er fjall- aði sérstaklega um afstöðu Vestur Evrópu til.Rússlánds og Bandaríkjanna. Nefndir þessar héldu marga t f Rússar hafa hvað eftir annað komið í veg fyrir að friðarsamningar væru gerðir við Austurríki, þannig að í landinu er nú ennþá hernámslið fjögurra stórvelda. í Vínarborg skiftast hernámsliðin á um öryggisgæzlu og eftirlit. Hér á myndinni sézt er slík skiíting varðgæzlu fer fram. son, varaform. SUS, Volter Ant- onsson fyrir F.U.F. og Sigurður Guðmundsson fulltrúi F.U.J. Þingið í Vín var annað þing þessara æskulýðssamtaka, en fyrra þingið var haldið í Hollandi í okt. 1952. Var þá lagður grund- völlurinn að samtökunum og endur samvinnustefnunnar. llins vegar er vert að vekja á því at- hygli aftur, að frjálslyndi sam- vinnuskólapiltanna var af svo skornum skammti, að einn þeirra hrópaði yfir fundarmenn: „Við samvinnufélögin eiga engir sjálf- stæðismenn að fá að starfa." — Maður fer að halda, að Sam- vinnuskólinn sé að verða meiri háttar kennslustofnun — í um- buraariýridi. líklegt að tortryggnin minnkaði j og. það sem stefna þyrfti að, væri fyrst og fremst það, að allar þjóðir fengju notið frelsis, því það væri fyrsta skilyrðið til að friður héldist í heiminum. Það væri ekki nóg að tala um nauðsyn þess að friður héldist, það væru verkin sem skiptu máli. Voru ræður þessara reyndu stjórnmálamanna mjög áhrifa- rikar 0.9 sýndu vel freisisást þess- arar mikilhæfu smáþjóðar, sem svo margt nefur orðið að þola af völdum ófriðar og ofbeldis á síðustu áratugum. STÖRF ÞINGSINS Störfum þingsins var þannig hátlað, að fulltrúum var skipt niður í fjórar nefndir og átti hver nefnd að gera uppkast að álykt- unum í belztu málaflokkum. — fundi og gerðu ítarlegar álits- gerðir um þau mál er voru þeirra viðfangsefni og lögðu álit sín síðan fyrir þingíð. Umræður urðu miklar pg á.stundum nokk- uð harðar, en þó í fullri vinspmd og mótuðust af sanngirni og drengskap. Enda varð fullkomin eining um öll þau mál, er mesta þýðingu höfðu. Of langt mál yrði hér að birta einstakar ályktanir þingsins, en það verður ef til vill gert síðar þega^ tækifæri býðst. SAMEINING F.VRÓPU Mjög mikið var' rætt á þinginu um smeiningu Evrópu og stofnun Evrópuhers. Um það efni voru að vísu nokkur skiptar skoðanir í einstökum atriðum, en um eitt voru þó allir sammála að nauð- synlegt væri að auka samstarf þjóða Evrópu á ýmsu sviði bæði atvinnulega og menningirlega. Qg að traust samstarf Evrópu- þjóðanna væn frumskilyrði þess, að friður héldist í heiminum. -— Þetta hafa einræðisöflin gert sér ljós og því gera þau allt sem- í þeirra valdi stendur til þess að blása að glóðum sundrungar.með- al Evrópuríkjanna. KOMMUNISTAR OGNA V-EVRÓPU Mjög var, það líka áberandi hvað styrjaldaróttinn var mikill hjá fulltrúum flestra þjóða og það vissulega ekki af ástæðu- lausu. Æskumenn þeir, er sátu þingið, er síðasta styrjöld enn í fersku minni og allar þær hörm- ungar, sem af henni leiddú og þeir búa í nágrenni við hin kom- múnisku ríki Austur-Evrópu, sem eru grá fyrir járnum. Þeir svo að segja heyra stunur hinna kúg- uðu þjóða, sem kommúnisminn hefur brotið undir sig með of- beldi og daglega heyra þeir um ný ofbeldisverk sem unnin eru í þeirra eigin löndum af útsend- urum kommúnista. Það er bvi ekki að undra þó að margir hugsi með kvíða til kom- andi daga í þessum ríkjum og vilji gera það, sem í þeirra valdi stendur til þess að sameina hinar frjálsu þjóðir Evrópu til varnar gegn ofbeldismönnum og tryggja þar með frelsi sitt og þjóða sinna. Höfðu allir fulltrúarnir sömu afstöðu til þessa rnáls, hvar sem þeir að öðru leyti skipuðu sér í flokka. EFNAHAGSMÁL Þá var einnig mjög mikið rætt um menningar og efnahagsmál og áherzla lögð á það að auka sem mest menntun æskunnar og tryggja öllum þegnum þjóðfé- laganna sem bezt kjör, svó að enginn þyríti að búa við skort og var talið að náin samvinna Evrópuþjóðanna í efnahagsmál- um væri undirstaðan undir það að slíkt nætti takast. Einnig var rætt um skipulags- mál samtakanna. og nauðsvn þess að efla sem mest samtök hinnar lýðræðissinnuðu æsku í baráttu hennar fyrir friði og frelsi í heiminum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.