Morgunblaðið - 24.02.1961, Blaðsíða 1
24 slöur með Barnalesbók
48. árgangur
45. tbl. — Föstudagur 24. febrúar 1961
Prentsmiöja Morgunblaðsinc
Hiiklir vatnavexfir á Su^ur- o«i Moi’ðiirhn^i:
Markarfljót brytur af sér varnargaröa
I FYRRAKVÖLEt urðu víða
miklir vatnavextir í ám, sem
6umstaðar flæddu yfir' vegi
með jakahröngli og ollu
epjöllum á þeim. Ástæðan
fyrir þessum skyndilegu
vatnavöxtum voru bráðaleys-
fing, er hlýnaði uppi á há-
iendinu, samfara mikilli rign
’ fingu. Árnar voru yfirleitt á
ísi, og sprengdu sig upp um
’ bann, báru ísinn með sér og
mynduðu klakastíflur. Urðu
miklir vatnavextir í Húna-
vatnssýslu, í Skagafirði, svo
allt eylandið var á floti, í
Laxá í Dölum, í ám á Suður
■andsundirlendi, í Markar-
fljóti og Eldvatni. í gær var
vatnið svo alls staðar farið
að sjatna.
Páll Bergþórsson, . eður-
fræðingur, tjáði blaðinu í
gær, að á þriöjudagskvöld
befði skyndilega hlýnað
verulega, hitinn hækkað úr
3—4 stigum norðan lands
wpp f 6—8 stig um kvöldið,
©g meira fyrir sunnan. Má
reikna með að verið hafi 4—
5 stiga hiti í 600 m hæð. —
Hefur því verið hláka á há-
Iendinu, auk þess sem rign-
Ing fór vaxandi eftir því sem
ofar dró í landið og vindur
varð til að auka áhrifin.
Þegar fregnir um flóðin í
ánum hér um suðvestanvert
Jandið bárust Mbl. í gærmorg-
un, fóru fréttamenn þess á
Ctúfana, jafnframt því sem unn-
ið var að öflun frétta af flóð-
tinura úr fjarlægum landshlut-
um. Fréttamenn blaðsins fóru
austur fyrir Fjall, allt austur
að Markarfljótsbrú, en hinn
trausti varnarveggur brast í
flóðinu. Hér fer á eftir frásögn
þeirra og fréttaritaranna af
flóðunum í gær:
Stórskemmtjjr á varnargarði
Markarfljóts
Það var komin slydduhríð er
blaðamenn Mbl. komu austur í
Landeyjar í gær. Ferðinni var
heitið austur að Markarfljóti til
þess að skoða skemmdirnar, sem
þar höfðu orðið af völdum hins
gífurlega flóðs, er kom í Mark-
srfljót í fyrradag.
Framh. á bls. 15
Viðreisnarfilraunir fs-
lendinga auka virðingu
þeirra á Norðurlöndum
Einkar hlýjar móttökur í Höfn, segir
forsœtisráðherra í samtali við Mbl.
FORSÆTISRÁÐHERRA fslands, Ólafur Thors, kom heim síð-
degis í gær af fundi Norðurlandaráðs. Fréttaritari Morgunblaðs-
ins hitti forsætisráðherra að máli og spurði hann frétta. Ráð-
herrann sagði m. a.: „Margir merkustu stjórnmálamenn Norður-
landa ræddu við mig að fyrra bragði um viðreisnarstefnu ríkis-
stjórnarinnar og fóru um hana lofsamlegum orðum. Meðal þess-
ara manna var hinn gagnmerki, fyrrverandi fjármálaráðherra
Dana og síðar þjóðbankastjóri, Bramsnæs. Ég hafði mikla
ánægju af að hitta hann. Hann er gagnkunnugur málum Islands
og á hér marga vini“.
Viðskiptamálaráðh erra sefur
Vilhjálm Þór aftur í embætti
Fréttatilkynning frá Viðskipta-
málaráðuneytinu
HINN 21. JúH síðastliðinn varð
Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri,
við þeim tilmælum viðskipta-
málaráðherra að láta af störfum
lim stundarsakir, þar eð talið var,
6ð það gæti greitt fyrir rann-
sókn þafirri, se«m yfir stáfð, á
máli Olíufélagsins h.f. Rann-
sóknardómararnir hafa nú fyrir
nokkru lokið rannsókn sinni i
málinu, og er það allt til athug-
unar í hlutaðeigandi ráðuneyt-
um. Málið er svo umfangsmikið,
að veruleg bið betur orðið á
ákvörðunum um aðgerðir í því.
Hins vegar telur viðskiptamála-
ráðuneytio, að nu þegar sé Ijóst,
að ekkert bendi til þess, að það
geti framvegis orðið meðferð
málsins til trafala, að aðalbanka
stjórinn gegni starfi. Hefur við-
skiptamálaráðherra því í dag
falið Vilhjálmi Þór að taka aftur
við starfi aðalbankastjóra í Seðla
bankanum. Jafnframt hefur Jón
G. Maríasson tekið aftur við
starfi sínu sem bankastjóri Seðia-
bankans.
23. febrúar 1961. -
Óþolinmæðin hættuleg.
Að öðru leyti fer samtal
Morgunblaðsins við forsætisráð-
herra hér á eftir:
„Þér rædduð ekki handritamál
v *•’
f 'KS
Ólafitr
Þessi mynd er tekin í gær
austur við Markafljót nokkru
ofan við Stóra-Dimon. Þar hef
ir 300 m skarð brostið í varn
argarðinn á vestri bakka fljóts
ins. Mennirnir standa við flóð
gátt Landeyinga. Á miðri
myndinni ofan til sér í enda
garðsins hinumegin við skarð
ið sem myndaðist. Fljótið á
að renna fram þar sem sér til
vinstri á myndinni.
(Ljósm.: vig.)
ið við dönsku stjórnina, var það?‘*
,,Nei, sú skoðun mín er ó-
breytt að það seinki málinu en
flýti því ekki, að vera með 6-
hæfilega eftirgangsmuni við
danska ráðamenn. Og þess vegna
raeddi ég málið ekki í þessari
ferð. Hinsvegar sá ég í sumum
dönsku blöðunum, að þau vilja
flýta málinu og auðvitað fagna
ég því“.
, En hvað er annars að frétta
af fundinum, teljið þér að mikill
árangur hafi nóðst?“
,,Ég viðurkennj fúslega", svar
aði forsætisráðherra, ,,að ég gerði
mér litlar vonir um árangur af
starfsemi Norðurlandaráðsins í
upphafi. En aukin kynni mín af
ráðinu hafa vakið hjá mér vonir
um, að þaðan sé góðs áranguns
að vaenta ekki sízt fyrir okkur
Íslendinga, sem þörfnumst auk-
ins samstarfs við norræna frænd
ur og vini til jafnvægis við vax
andi áhrif annarra þjóða á is-
lenzka æsku. Annars finnst mér
furðu gegna, hvað almenningsá-
litið á hinum Norðurlöndum er
kröfuhart um skjótan árangur a£
störfum Norðurlandaráðsins og
ég tel að ráðinu geti af þessu
stafað nokkur hætta og jafnvel
að þessi óþolinmæði geti orðið
því að falli. Ef sífellt eru gerðar
kröfur um það, að stórviðburðir
gerist í Norðurlandaráði, er mik
il hætta á að fólk verði leitt á
ráðinu og takj ekki mark á því,
sem það gerir,
Framh. á bls. 10
•I'